Gerðir kirkjuþings - 01.01.1968, Qupperneq 11

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1968, Qupperneq 11
6. Kirkjuþing 3. mál Tillaga til þingsályktunar* Flm. sr. Þorbergur Kristjánsson. Kirkjuþing ályktar að skora á Alþingi að afgreiða á þingi Því» er nú stendur yfir, frumvarp til laga um veitingu prestakalla og skipan prestakalla og Kristnisjóð, er áður hafa verið lögð fyrir Alþingi. Málinu var vísað til allsherjarnefndar. Nefndin mælti með till. með þeirri breyt., að upphaf hennar væri svo: "Kirkjuþing ályktar að skora á ríkisstjórn og Alþingi---------" Flm. féllst fyrir sitt leyti á þessa breyt. og var till. þannig samþykkt•

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.