Gerðir kirkjuþings - 01.01.1968, Page 11

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1968, Page 11
6. Kirkjuþing 3. mál Tillaga til þingsályktunar* Flm. sr. Þorbergur Kristjánsson. Kirkjuþing ályktar að skora á Alþingi að afgreiða á þingi Því» er nú stendur yfir, frumvarp til laga um veitingu prestakalla og skipan prestakalla og Kristnisjóð, er áður hafa verið lögð fyrir Alþingi. Málinu var vísað til allsherjarnefndar. Nefndin mælti með till. með þeirri breyt., að upphaf hennar væri svo: "Kirkjuþing ályktar að skora á ríkisstjórn og Alþingi---------" Flm. féllst fyrir sitt leyti á þessa breyt. og var till. þannig samþykkt•

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.