Gerðir kirkjuþings - 01.01.1968, Blaðsíða 12

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1968, Blaðsíða 12
6. Kirkjuþing 4. mál Tillaga til þinqsályktunar. Flm. sr. Gunnar Áxnason. Kirkjuþing 1968 telur æskilegt að kirkjuráð gangist í vetur fyrir fræðslu- og umræðuviku um kirkjumál í líku formi og Trúmálavika Stúdentafllags Reykjavíkur 13. - 18. marz 1922. Meðal viðfangsefna væri viðhorf æskunnar til kirkju og kristni, og samband ríkis og kirkju. Málinu vísað til allsherjarnefndar, er lagði til að till. yrði svohljúðandi: Kirkjuþing telur æskilegt, að kirkjuráð gangist sem fyrst fyrir skipulögðu fræðslustarfi og umræðum um kirkjumál á opinberum vettvangi. Ályktun þessi var samþykkt.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.