Gerðir kirkjuþings - 01.01.1968, Qupperneq 14

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1968, Qupperneq 14
6.Kirkjuþing 6. mal Tillaqa til þinqsályktunar. Flm. sr. Gunnar Árnason. Kirkjuþing 1968 beinir þeirri osk til kirkjuráðs að það stofni til athugunar á því hvers kirkja vor verði vandlegast að gæta og öruggast að tryggja ef til kæmi aðskilnaður hennar og ríkis- ins, fyrr eða síðar. Allsherjarnefnd, sem fákk málið til meðferðar, lagði til að till. væri breytt svo: Kirkjuþing 1968 beinir þeirri ósk til kirkjuráðs, að það stofni til athugunar á því, hvers kirkja vor verði vandlegast að gæta og hvað öruggast að tryggja varðandi samskipti ríkis og kirkju. Tillagan var samþykkt í þessari mynd mótatkvæðalaust

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.