Gerðir kirkjuþings - 1983, Blaðsíða 69
61
9. gr.
Málfrelsi á fundum Kirkjuþings hafa kirkjuþingsmenn einir svo og
vigslubiskupar og kirkjuráösmenn, sem eigi eru þingfulltrúar.
Aheyrendum er heimill aögangur ef húsrúm leyfir, nema ööruvisi
sé ákveöið.
Aö jafnaði skal mál reifað af flutningsmanni eða greinargerð
fylgi, en málum skal útbýtt fjölrituðum á fundi degi áður en
tekin eru fyrir. Flutningsmaður skal gera tillögu um til hvaöa
nefndar þvi verði visað. Ef tillaga er borin fram sérstaklega
um frávísun máls, skal hún rædd áöur en til atkvæða kemur.
Skriflegum fyrirspurnum sem bornar eru fram með leyfi forseta,
skal svaraó skriflega. Svara skal fyrirspurnum ef kleift er
i umræðum og þær snerta fyrirliggjandi málefni.
Um hvert það mál, sem fer til nefndar, skulu fara fram tvær
umræóur meö a.m.k. nætur millibili.
10. gr.
Öllum umræðum skal stillt i hóf. Flutningsmenn mála og fram-
sögumenn fá lengstan ræðutima. Forseti getur takmarkað ræðu-
tima á þingfundum, ef hann telur þess þörf. Hann getur og
lagt til að umræðu sé slitið og má bera það undir atkvæói.
Rétt er að leyfi forseta komi til, ef lesa skal prentað mál,
aðfengió.
í umræðum má bera fram ritaða rökstudda dagskrá um aó taka
skuli fyrir næsta mál, og skulu atkvæði um hana greidd án
frekari umræóna. Afl atkvæða ræður úrslitum sbr. 13. gr.
11. gr.
Atkvæðagreiósla fer fram á þann hátt, aó kirkjuþingsmaður réttir
upp hægri hönd, en nafnakall má viðhafa, ef þess er óskað, og
forseti getur endurtekið atkvæðagreiðslu, ef óglögg þykir.
Lýsir forseti úrslitum.
Liggja skulu ávallt fyrir hæfilega margir nafnalistar þing-
manna fjölritaðir (eða prentaðir).