Gerðir kirkjuþings - 1983, Blaðsíða 149
141
3. Starfshópur um fræðslu hjónaefna og unghjóna.
Kirkjufræðslunefnd óskar þess, að tilnefndir verói menn i starfs-
hóp um fræðslu hjónaefna og unghjóna jafnskjótt og nefndinni þykir
timi til kominn, sbr. fyrsta lið skýrslu þessarar. Umræddur starfs
hópur vinni aó gerð námsefnis aö fengnum tillögum Kirkjufræðslu-
nefndar og búi það efni til útgáfu og dreifingar meðal sóknarpresta
Sem fyrr greinir varð efni þetta fyrir valinu, þegar Kirkjufræöslu-
nefnd á liðnu hausti ræddi, hvar næst skyldi bera niður i leitinni
að afmörkuðum vettvangi til athafnasemi i kirkjulegu starfi. Nefnd
armönnum kom saman um, aó hjúskaparstofnun væri næsta breióur snerti
flötur, er gæfi tækifæri til afskipta af mörgum og tilefni til fjöl
þættra ábendinga. Upphaf fjölskyldu er hér i brennidepli, en fjöl-
skylda er hyrningarsteinn samfélags. Hjónaband er innilegasti vett
vangur kristinnar samvistar. Trúaruppeldi barns á fyrstu æviárum
er beinlinis undir þvi komið, hvernig heimilislifinu er háttað.
Kirkjufræðslunefndarmenn hafa á árinu tekið saman verulegt efni, er
að þessu lýtur, og liggur það i fórum nefndarinnar. Skylt er að
svara spurningum Kirkjuþings um efnið, en við nánari athugun þótti
ekki ástæða til aö leggja það fram með skýrslu þessari, enda er hér
um aö ræða fjölda smærri atriða , sem betur henta sérlegum starfs-
hópi til undirbúnings útgáfu en fjölmennri ráðstefnu til opinnar
umræðu.
Öll skal samantektin og útgáfan við það miðuð, aö hjónaefnum verði
afhentnr bæklingur. Fari þau eftir atvikum yfir hann ásamt presti
fyrir hjónavigslu og, eins og við veróur komið, á fyrstu misserum
hjúskapar. Sjálfsagt er að gera ráð fyrir aöstoðarmönnum prests vi
slika yfirferð.
Bæklingur þessi gæti haft að geyma margháttað efni, þótt öllu væri
i hóf stillt með tilliti til lengdar. Fjallað yrði um lagalega
hlið hjúskaparstofnunar, um jákvæða og neikvæða þætti i sambúð
tveggja einstaklinga, um aóferðir til að efla sambúð og þau vand-
kvæði, sem að jafnaði verða á vegi hjóna. Bent yrði á fjárhags-
lega ábyrgó og úrræói, samskipti við tengdafólk geró aö umtalsefni
og aðrir félagslegir þætti reifaðir. Siðast en ekki sizt hefði
kverið að geyma hugleiðingar um kristió fjölskyldulif og barnaupp-
eldi. Siðferðilegar hliðar hjúskapar og heimilis væru ræddar af
kristnum sjónarhóli. Ábendingar um heimilisguðrækni, kirkjugöngur
og aðra iðkun kristinnar trúar skipuðu veigamikinn sess. Lögð