Gerðir kirkjuþings - 1983, Blaðsíða 146
138
fundur, sbr. nánari útlistun og greinargerð i áliti Starfs-
háttanefndar. Arið sem kirkjustefna kæmi ekki saman, myndi
prestastefna og leikmannastefna(stefnur) koma saman.
2) Biskupafundur kæmi til viðbótar, sbr. álit Starfsháttanefndar
og útlistun þar.
EFTIRMÁLI.
Á fyrsta fundi nefndanefndar, 6. janúar 1983 skipti nefndin með sér
verkum og var séra Jón Bjarman kosinn formaður nefndarinnar. Nefnd-
in kom saman á sjö fundi á Biskupsstofu: 6. janúar, 17. febrúar,
11. marz, 3. mai, 14. júní, 11. júli og 19. ágúst. Auk þess unnu
nefndarmenn að þessari álitsgerð hver með sinum hætti og öfluðu
upplýsinga. Fyrirspurnabréf voru send til prófasta, Biskupsstofu,
Kirkjumálaráðuneytis o.fl. sem var svarað og liggja til grundvallar
i áliti þessu. Álitið vitnar til fylgiskjala, sem eru meöfylgjandi
i 11 möppum, sem munu vera til nánari skoðunar á þessu kirkjuþingi
og sióan verða i vörzlu á Biskupsstofu.
Alitið, meó fylgiskjöium og tillögum er lagt fyrir kirkjuþing 1983
til umfjöllunar og afgreiðslu.
Meðfylgjandi i:
Fsk. 43 eru gögn nefndanefndar, fundargerðir, tillögur, send bréf
og fengin.
Reykjavik, 26. ágúst 1983,
Jón Bjarman son, Bragi Friðriksson
t