Gerðir kirkjuþings - 1983, Blaðsíða 122
114
Nefndin nefir starfað i margskonar myndum allt frá þvi aó stofnað
var til starfs æskulýðsfulltrúa þjóðkirkjunnar 1960. Yfirleitt
hetir diskup Isiands sKipað menn i nefndina til áKveöins tima, en
núverandi skipulag hennar er þaó, að kosiö er i hana fulltrúakosn-
ingu frá öilum landshlutum eftir regium er hiskup hefir sett í
skipuiagsskrá. Æskulýðsnefnd hefir ætió verið verkmikil og látið
aö sér kveða vió mótun æskulýðsmála þjóókirkjunnar, en hún nefir
hvorki grundvöil i lögum né samþykktum prestastefnu og Kirkjuþings.
hkki er nauósynlegt aó svo komnu máli að gera nánari grein fyrir
upptyggingu og starfi nefnda i inngangi, þaö verður gert siðar i
greinargeróinni. Veróur nú á hinn bóginn vikió nokkrum orðum aó
hugtakinu ,,fastanefndir þjóðkirkjunnar. "
Það mun hafa verið i kjarasamningi Prestafélags íslands vió Fjár-
málaráóuneytið ly75, að kveðið er á um aö prestar muni fá greiddan-
„feróakostnað og dagpeninga vegna starfa i 3 fastanefndum þjóð-
kirkjunnar. í hverri nefnd eru 5 menn. Miðað er vió, aó allt að
3 nefndarmenn séu utan af landi. Nefndirnar haldi ekki fleiri en
6 fundi hver á ári, er eigi stanai lengur en 2 daga hver fundur,"
né heldur er það með öllu ijóst að hvaða leyti Prestafélag íslands
og Fjármálaráðuneytið gátu farió að semja um nefndaskipan þjóð-
kirkjunnar. Ástæða þess aó ákvæðið kemur þarna inn mun þó vera sú
að um árabil hafa prestar lagt fram ómælda vinnu við nefndarstörf
á vegum kirkjunnar, án þess að fá nokkra þóknun fyrir og að auki
oft á tiðum greitt meó sér i feróakostnaði og öðrum þeim útlögóum
kostnaói, sem nefndastörfum fylgir.
Brýna nauðsyn ber til að skilgreina þetta hugtak. Ofangreint samn-
ingsákvæói má ekki veróa til þess að setja nefndastörfum kirkjunnar
of þröngar skorður heldur væri æskilegt að kirkjan kæmi á ákveðnum
reglum um hvernig hún skuli standa straum að kostnaði við nefndar-
störf sin. í svari biskups íslands við fyrirspurn kirkjuþings-
manns, séra Jóns Einarssonar prófasts, um hverjar séu fastanefndir
þjóðkirkjunnar, segir biskup:
„Fastanefndir þjóðkirkjunnar teljast aó minu áliti þær nefndir
sem hafa með hendi varanleg verKefni innan kirkjunnar, sem
ekki er hægt að binda viö ákveóin timabii eða árafjölda. ---