Öldrun - 01.02.2001, Side 8

Öldrun - 01.02.2001, Side 8
8 ÖLDRUN – 19. ÁRG. 1. TBL. 2001 urinn skorar marktækt lakara að meðaltali á minnis- prófunum heldur en viðmiðunarhópurinn. Þessi lakari frammistaða á minnisprófunum hjá systkinahópnum virðist hvorki bundin við ákveðin aldur né kyn. Ekki er heldur hægt að útskýra þennan mun á hópunum með því að nokkrum í rannsóknarhópnum hafi gengið mun verr en hinum og þannig dregið meðaltal hópsins niður, þar sem að þeir einstaklingar voru ekki hafðir með í tölfræðiúrvinnslu. Það eru þó ekki allir í systkinahópnum sem standa sig verr á minnispróf- unum miðað við viðmiðunarhópinn, heldur virðist ákveðinn hluti systkinahópsins (u.þ.b. 20%) standa sig marktækt verr en viðmiðunarhópurinn og því sé hóp- urinn í heild marktækt lakari. Niðurstöðurnar benda til að systkinum Alzheimerssjúklinga sé hættara við minnistruflunum heldur en öðrum og eins og áður kom fram gætu þessar minnistruflanir verið vísir að minnissjúkdómi eins og Alzheimers. Til að hægt sé að segja til um hvort hér sé í raun um að ræða forstig minnisglapa eins og Alzheimers- sjúkdóms þarf að fylgja þessum hópum eftir og prófa aftur að tveimur til þremur árum liðnum frá því þeir voru prófaðir fyrst. Ef afturför systkinahópsins er meiri heldur en viðmiðunarhópsins og hann skorar einnig marktækt lægra á fleiri prófþáttum heldur en á minni er mjög líklegt að um byrjun minnissjúkdóms sé að ræða. Þá væri áhugavert að sjá hvort þetta er aldurs- bundið og einnig hvernig framþróunin verður. Menn eru nokkuð sammála um að minni skerðist fyrst en greinir hinsvegar á hvaða skerðing fylgi í kjölfarið. Þetta gefur einnig þeim sem stunda greiningu á minn- issjúkdómum aukna hugmynd um hvernig hægt sé að greina minnissjúkdóma sem fyrst. Þannig væri hægt að hefja meðferð eins fljótt og auðið er sem vonandi leiðir til aukinnar virkni meðferðarinnar. Nú er verið að vinna úr og safna gögnum í systk- inahópnum er varðar fólk á aldrinum 80 til 85 ára. Einnig er verið að athuga hvort finna megi samskonar minnisskerðingu í börnum Alzheimerssjúklinga og finnast hjá systkinum þeirra, þar er um að ræða mun yngra fólk eða allt frá 40 ára aldri. Varðandi framhald þessarar rannsóknar þá er verið að athuga möguleika á að fylgja þessum hópum eftir þannig að hægt sé að meta á hvaða aldri vænta megi að minniserfiðleika verði fyrst vart og einnig til að átta sig á hver séu fyrstu einkenni Alzheimerssjúkdómsins. Aðrir í rannsóknarteyminu Landspítali Háskólasjúkrahús: Jón Snædal, MD Sigurbjörn Björnsson, MD Pálmi V. Jónsson, MD Íslensk Erfðagreining: Þorlákur Jónsson, PhD Erna Magnúsdóttir, BS Steinunn L. Jónsdóttir, BS Guðný S. Jónsdóttir, BS Eva H. Bjarnadóttir, BS Nanna Viðarsdóttir, BS Hjörvar Pétursson, BS Þjónustumiðstöð rannsóknaverkefna: Halldóra Gröndal, BS María Müller, BS Heimildaskrá American College of Medical Genetics/American Society of Human Genetics Working Group on ApoE and Alzheimer Disease (1995). Statement on use of Apolipoprotein E testing for Alzheimer disease. JAMA, 274, 1627-1629. American Psychiatric Association (1994). Diagnostic and Statistical Manual of Mental Disorders (4th edition; DSM-IV). Washington, DC: Höfundur. Cacabelos, R. (1996). Diagnosis of Alzhiemer’s disease: Defining genetic profiles (genotype vs phenotype). Acta Neurol Scand, 165, 72-84. Cummings, J. L., Vinters, H. V., Cole, G. M., and Khachaturian, Z. S. (1998). Alzheimer’s disease. Etiologies, pathophysiology, cognitive reserve, and treat- ment opportunities. Neurology, 51 (Suppl.), S2-S17. Elias, M. F., Beiser, A., Wolf, P. A., Au, R., White, R. F., and D’Agostino, R. B. (2000). The preclinical phase of Alzheimer disease: A 22-year prospective study of the Framingham Cohort. Archives of Neurology, 57, 808-813. Fox, N. C., Warrington, E. K., Seiffer, A. L., Agnew, S. K., and Rossor, M. N. (1998). Presymptomatic cognitive deficits in individuals at risk of familial Alzheimer’s disease. Brain, 121, 1631-1639. Holmes, C. and Wilkinson, D. (2000). Molecular biology of Alzheimer’s disease. Advances in Psychiatric Treatment, 6, 193-200. Hy, Lê X. and Keler, D. M. (2000). Prevalence of AD among whites. A summary by levels of severity. Neurology, 55, 198-204. Kawas, C., Gray, S., Brookmeyer, R., Fozard, J., and Zonderman, A. (2000). Age- specific incidence rates of Alzheimer’s disease: The Baltimore Longitudinal Study of Aging. Neurology, 54, 2072-2077. Kuusisto, J., Koivisto, K., Kervinen, K., Mykkanen, L., Helkala, E.-L., Vanhanen, M., Hanninen, T., Pyorala, K., Kesaniemi, Y. A., Riekkinen, and Laasko, M. (1994). Association of apolipoprotein E phenotypes with late onset Alzheimer’s disease: Population based study. BMJ, 309, 636-638. Munoz, D. and Feldman, H. (2000). Causes of Alzheimer’s disease. CMAJ, 162, 65- 72. Ott, A. Breteler, M. M. B., van Harskamp, F., Claus, J. J., van der Cammen, T. J. M., Grobbee, D. E., and Hofman, A. (1995). Prevalence of Alzheimer’s disease and vascular demntia: Association with education. The Rotterdam study. BMJ, 310, 970-973. Plassman, B. L., Havlik, R. J., Steffens, D. C., Helms, M. J., Newman, T. N., Dros- dick, D., Philips, C., Gau, B. A., Wels-Bohmer, K. A., Burke, J. R., Guralnik, J. M., and Breitner, J. C. S. (2000). Documented head injury in early adulthood and risk of Alzheimer’s disease and other dementias. Neuoroly, 55, 1158-1166. Pryse-Phillips, W. (1999). Do we have drugs for dementia? No. Archives of Neur- ology, 56, 735-737. Reid, W., Broe, G., Creasey, H., Grayson, D., McCusker, E., Bennett, H., Longley, W., and Sulway, M. R. (1996). Age at onset and pattern of neuropsychological impairment in mild early-stage Alzheimer disease: A study of a community- based population. Archives of Neurology, 53, 1056-1061. Rubin, E. H, Storandt, M., Miller, J. P., Kinscherf, D. A., Grant, E. A., Morris, J. C., and Berg, L. (1998). A prospective study of cognitive function and onset of dementia in cognitively healthy elders. Archives of Neurology, 55, 395-401. Schmitt, F. A., Davis, D. G., Wekstein, D. R., Smith, C. D., Ashford, J. W., and Mark- esbery, W. R. (2000). “Preclinical” AD revisited: Neuropathology of cognitively normal older adults. Neurology, 55, 370-376. Small, B. J., Fratiglioni, L., Viitanen, M., Winblad, B., and Bäckman, L. (2000). The course of cognitive impairment in preclinical Alzheimer disease: Three- and 6- year follow-up of a population-based sample. Archives of Neurology, 57, 839- 844. Small, G. W., Peter, P. V., Barry, P. P., Buckholtz, N. S., DeKosky, S. T., Ferris, S. H., Finkel, S. I., Gwyther, L. P., Khachaturian, Z. S.,Lebowitz, B. D., Thomas, D., Morris, J. C., Oakley, F., Schneider, L. S., Streim, J. E., Sunderland, T., Teri, L. A., and Tune, L. E. (1997). Diagnosis and treatment of Alzheimer disease and related disorders: Consensus statement of the American Association for Geriatric Psychiatry, the Alzheimer’s Association, and the American Geriatrics Society. JAMA, 278, 1363-1371. Snowdon, D. A., Kemper, S. J., Mortimier, J. A., Greiner, L. H., Wekstein, D. R., and William, M. (1996). Linguistic ability in early life and cognitive function and Alzheimer’s disease in late life: Findings from the Nun Study. JAMA, 275, 528-532. Swartz, R. H., Black, S. E., and George-Hyslop, P. St. (1999). ApolipoproteinE and Alzheimer’s disease: A genetic, molecular and neuroimaging review. The Can- adian Journal of Neurological Sciences, 26, 77-88. Tierney, M. C., Szalai, J. P., Snow, W. G., Fisher, R. H., Nores, A., Nadon, G., Dunn, E., Georg-Hyslop, P. H. (1996). Prediction of probable Alzheimer’s disease in memory-impaired patients: A prospective longitudinal study. Neurology, 46, 661-665. van Duijn, C. M., Clayton, D., Chandra, V., Fratiglioni, L., Graves, A. B., Heyman, A., Jorm, A. F., Kokmen, E., Kondo, K., Morimer, J. A o.fl., (1991). Familial aggregation of Alzheimerðs disease and related disorders: A collaborative re- analysis of case-control studies. EURODEM Risk Factors Research Group. International Journal of Epidemiology, 20 (suppl 2), S13-20.

x

Öldrun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Öldrun
https://timarit.is/publication/1137

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.