Öldrun - 01.05.2005, Blaðsíða 15

Öldrun - 01.05.2005, Blaðsíða 15
15ÖLDRUN – 23. árg. 1. tbl. 2005 www.oldrun.net gróið. Á nokkrum stöðum er boðið upp á sundleikfimi. Óhætt er að hjóla t.d. á þrekhjóli og á venjulegu hjóli fyrir þá sem eru vanir að hjóla og einnig að vinna í garði sínum, spila golf (í skóm án takka) og nota kerru undir golfsettið til að forðast burð. Fyrir góða skíðamenn er óhætt að fara á skíði í góðu færi. Einnig er óhætt að stunda flestar æfingar í tækjasal án þess að lyfta of miklu umfram líkamsþyngd. Heimildir Freburger, J.K. (2000). An analysis of the relationship between the utilization of physical therapy services and outcomes of care for patients after total hip arthtoplasty. Physical Therapy, 80, 448-458. Gerviliður í mjöðm. Bæklingur, 1997. LSH, Fossvogi. Gerviliður í mjöðm. Fræðslubæklingur, 1997. Útg. Rannsóknin Gerviliðir í mjöðm – KS. Reykjavík. Jan, M.H., Jing, J.Y. Lin, J.C., Wang, S.F., Liu, T.K. og Tang, P.F. (2004). Effects of a home program on strength, walking speed, and function after total hip replacement. Archives of Physical Medicine and Rehabi- litation, 85, 1943-1951. Maxey, L. og Magnusson, J. (Ritstj.). (2001). Rehabilitation for the postsurg- ical orthopedic patient. New York: Mosby. Munin, M.C., Rudy, T.E., Glynn, N.W., Crossett, L.S. og Rubash, H.E. (1998). Early inpatient rehabilitation after elective hip and knee arthroplasty. JAMA, 279, 847-852. NIH Consensus Development Conference on Total Hip Replacement, 1995. Ólöf R. Ámundadóttir. Kennslugögn 2005. Santavirta, N., Lillqvist G., Sarvimaki, A., Honkanen, V., Konttinen, Y.T. og Santavirta S. (1994). Teaching of patients undergoing total hip replac- ement surgery, International Journal of Nursing Studies, 31, 135-142. Sashika, H., Matsuba, Y. og Watanabe, Y., (1996). Home program of physical therapy: effect on disabilities of patients with total arthroplasty. Archives of Physical and Medical Rehabilitation, 77, 273-277. Segtnan, S.K. (2001). Er det noen forskjell i effekt av to ulike treningsprogram for pasienter operert med totalprotese i hofta? Trondheim: Tapir Akadem- isk Forlag. Shih, C.H., Du, Y.K., Lin, Y.H. og Wu, C.C. (1994). Muscular recovery around the hip joint after total hip arthroplasty. Clinical Orthopedics and Related Research, 302, 115-120. Suetta, C., Magnusson S. P., Rosted, A., Jakobsen, A. K., Larsen, L.H. Duus, B. o.fl. (2004). Resistance training in the early postoperative phase reduces hospitalization and leads to muscle hypertrophy in elderly hip surgery patients. Journal of the American Geriatrics Society. 52, 2016- 2022. Tómas Helgason, Júlíus K. Björnsson, Kristinn Tómasson, Erla Grétars- dóttir, Halldór Jónsson, Tómas Zoëga o.fl. (2000). Heilsutengd lífsgæði sjúklinga fyrir og eftir meðferð. Læknablaðið, 86, 422-428. Vaktir sjúkraþjálfara á LSH-Fossvogi og Grensási, 2001.

x

Öldrun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldrun
https://timarit.is/publication/1137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.