Nesfréttir - 01.01.2006, Qupperneq 20

Nesfréttir - 01.01.2006, Qupperneq 20
Stillum upp sigurliði! Kæri sjálfstæðismaður! Laugardaginn 4. febrúar verður prófkjör okkar sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi. Verkefni Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn er að treysta enn frekar þann stöðugleika, ráðdeild og metnað sem einkennt hefur stjórn Seltjarnarness og þjónustu við bæjarbúa. Ég hvet þig til þess að taka þátt og leggja þitt af mörkum til þess að stilla upp öflugum framboðslista fyrir kosningarnar í vor. Styrkur okkar hefur ávallt falist í samheldnum og þróttmiklum hópi. Góð þátttaka í prófkjörinu gefur framboðs- listanum skýrt umboð til verka á nýju kjörtímabili og endurspeglar um leið styrk sjálfstæðismanna í kosningunum í vor. Með kærri kveðju, Jónmundur Guðmarsson, bæjarstjóri

x

Nesfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.