Nesfréttir - 01.01.2006, Page 20

Nesfréttir - 01.01.2006, Page 20
Stillum upp sigurliði! Kæri sjálfstæðismaður! Laugardaginn 4. febrúar verður prófkjör okkar sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi. Verkefni Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn er að treysta enn frekar þann stöðugleika, ráðdeild og metnað sem einkennt hefur stjórn Seltjarnarness og þjónustu við bæjarbúa. Ég hvet þig til þess að taka þátt og leggja þitt af mörkum til þess að stilla upp öflugum framboðslista fyrir kosningarnar í vor. Styrkur okkar hefur ávallt falist í samheldnum og þróttmiklum hópi. Góð þátttaka í prófkjörinu gefur framboðs- listanum skýrt umboð til verka á nýju kjörtímabili og endurspeglar um leið styrk sjálfstæðismanna í kosningunum í vor. Með kærri kveðju, Jónmundur Guðmarsson, bæjarstjóri

x

Nesfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.