Nesfréttir - 01.12.2014, Síða 5

Nesfréttir - 01.12.2014, Síða 5
Samþykkt hefur verið tillaga frá stjórnendum Tónlistarskóla Seltjarnarness um að bæta tón- listarnemum í skólanum upp þá kennslu sem þeir urðu af vegna verkfalls félagsmanna FT í október og nóvembermánuði sl. Með því móti verður komið til móts við þarfir nemenda skólans hvað nám og námsframvindu varðar og bættur sá skaði nemenda sem missir kennslu annars hefði í för með sér. Stjórnendur skólans munu ásamt kennurum sjá um skipulag þessarar kennslu, sem verður innt af hendi og að fullu lokið á vorönn 2015. Ekki kemur til Nes ­frétt ir 5 Seltjarnarnes bar nýlega sigur út býtum í viðureign liðsins gegn Akranesi í sjón- varpsþættinum Útsvari á RÚV. Urðu lokatölur 68 - 59, Seltirningum í vil. Akranes komst samt sem áður áfram í næstu umferð sem stigahæsta tapliðið. Sigurliðið skipuðu þau Stefán Eiríks- son, Saga Ómarsdóttir og Karl Pétur Jónsson. Seltjarnar- nes áfram í Útsvari Tónlistarnemum bættur kennslutími endurgreiðslu skólagjalda vegna verkfallsins. Bæjarráð fagnar til- lögu skólastjórnenda um að bæta nemendum þá tíma sem féllu niður. JÓLA TILBOÐ Desember glaðningur fyrir viðskiptavini: Grænn orkudrykkur. Í BOÐI HÚSSINS h e i l s a t i l f r a m t í ð a r Heilsuráðgjöf og heilsumælingar. Opið 10-18, virka daga - Ægisíða 121 - Sími: 551 1717 Full búð af lífrænni næringu, snyrtivörum og nuddolíum. Íslensk armbönd og hálsmen. Gjafapakkningar. sem gleður Heilsa er gjöf Frá útskrift Tónlistarskóla Seltjarnarness fyrir nokkru.

x

Nesfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.