Nesfréttir - 01.12.2014, Qupperneq 16

Nesfréttir - 01.12.2014, Qupperneq 16
16 Nes ­frétt ir KOMDU MEÐ BÍLINN Í FRÍA TJÓNASKOÐUN Vottað réttinga- og málningarverkstæði GB Tjónaviðgerðir er réttinga- og málningarverkstæði vottað af Bílgreinasambandinu. Við tryggjum hámarksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað og efni. Styðjumst við tækniupplýsingar framleiðanda um hvernig skuli staðið að viðgerð. Dragháls 6-8 • 110 Reykjavík sími 567 0690 netfang tjon@tjon.is • www.tjon.is Rétting og málning Við vinnum eftir stöðlum framleiðenda og notum aðeins viðurkennd efni og tækjabúnað sem stenst ítrustu kröfur. Smáviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað ástand helstu slitflata og öryggisþátta, s.s. bremsur. Innréttingar / áklæði Tökum að okkur viðgerðir á sætum, innréttingum ofl. Bílaþvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp á almennan bílaþvott, djúphreinsun, bón ofl. Frír þvottur fylgir öllum viðgerðum. Tjónaskoðun Við skoðum bílinn og undirbúum tjónamatið sem sent er til tryggingafélaga. Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og önnumst annars konar rúðuskipti. Sjáum um öll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, ásamt glerhreinsun á bíl. Mössun / snyrting á lakki Við bjóðum upp á ráðleggingar og gerum tilboð í lakkmössun og blettanir. Dekkjaþjónusta Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk á bílnum á meðan hann er í viðgerð. Nú færðu fríar litaprufur við val á nyrri málningu Borgartún 22 Dugguvogur 4 Dalshraun 11 Furuvellir 7, Akureyri www.slippfelagid.is Að hámarki 3 prufur á mann Ásgerður Halldórsdóttir bæjar- stjóri á Seltjarnarnesi mætti á bæjarstjórnarfund í jólapeysu sl. mánudag. Ástæða þess er að Leik- skóli Seltjarnarness er einn sex leikskóla landsins sem hefur verið valinn sem frumkvöðlaleikskóli til þess að nota forvarnarverkefnið Vináttu frá Barnaheill í vetur. Vinátta er forvarnarverkefni gegn einelti frá Barnaheill en Leikskóli Seltjarnarness er einn af sex leikskólum sem var valinn sem frumkvöðlaleikskóli til að nota verkefnið veturinn 2014 til 2015. Ásgerður tók þátt í jólapeysuátaki Barnaheilla til að fjármagna þetta skemmtilega verkefni og mætti í jólapeysu í leik- skólann auk þess að mæta í henni á bæjarstjórnarfundinum. Peysan er rauð og vel skreytt með jólakúlum og jólatré sem féll vel í kramið hjá unga fólkinu. Ásgerður með í áheiti Barnaheilla Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri í jólapeysunni.

x

Nesfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.