Nesfréttir - 01.03.2015, Blaðsíða 24

Nesfréttir - 01.03.2015, Blaðsíða 24
Bókasafn Seltjarnarness hefur opnað nýja deild sérstaklega ætlaða unglingum þar sem þeir geta látið sér líða vel við lestur, nám eða aðra afþreyingu. Sofa Complex einingarnar eru hannaðar af myndlistarmanninum og arkitektinum Theresu Himmer í samvinnu við ungmenni og með þarfir þeirra og samskiptamynstur í huga. Skapaðu þér sérstöðu í safninu Bókasafns Seltjarnarness Eiðistorgi 11 (fyrir ofan Hagkaup) Opið má-fi 10-19 / fö 10-17 Facebook: Bokasafn.Seltjarnarness Bókasafn Seltjarnarness

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.