Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2007, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2007, Blaðsíða 28
28 MANUDAGUR 19. NÓVEMBER 2007 Dagskrá DV Stöð 2 kl. 21.00 Sjónvarpið kl. 22.45 SkjárEinnkl. 21.00 Lífíhjáverkum Side Order of Life er nýr, rómantískur og glettilega fyndinn framhaldsþáttur sem sló (gegn í Bandaríkjunum í sumar. Þættinum hefur verið Ifkt við Grey's Anatomy og Ally McBeal og fjallar um Jenny sem er á þrítugsaldri. Hún vaknar við þann vonda draum að hafa aldrei látið veröa af því að lifa lífinu til fulls. En þegar besta vinkona hennar veikist ákveður hún loksins að hefja nýtt líf. Slúður Slúður er ný bandarísk þáttaröð I þrettán þáttum. Söguhetjurnar eru blaðamaður og Ijósmyndari sem vinna á þekktu slúðurtlmariti og eru I stöðugri baráttu við að ná (heitustu fréttirnar úr heimi fræga fólksins. Með aðalhlutverkfer Courteney Cox Arquette. Heroes Önnurþáttaröð af þessum geysivin- sælu þáttum um venjulegt fólk með óvenjulega hæfileika. Suresh snýr afturtil New York og finnur málverk eftir Isaac Mendez sem gefur honum vísbendingar um framtíðina. Claire og pabbi hennar eru með leynilegt verkefni í gangi og Maya notar hæfileika sína til að frelsa bróðursinn úrfangesli í Mexíkó. Sjónvarpið sýnir þættina Criminal Minds á mánudögum kl. 21.15. Criminal Minds Sérsveit alríkislögreglunnar eltist við harðsvífna glæpamenn. GLÆPAHNEIGÐ Sjónvarpið sýnir um þessar mundir aðra þáttaröðina af þátt- unum Criminal Minds eða Glæpa- hneigð. Þættirnirerusýndiráþriðju- dagskvöldum klukkan 21.15 en þetta er önnur þáttaröðin sem nú er í sýningu. Þættirnir hófu göngu sína á sjónvarpsstöðinni CBS í Banda- ríkjunum 22. september 2005. Sýn- ing þriðju þáttaraðarinnar er þegar hafin í vestan hafs. Þættirnir ijalla um sérstakan hóp innan alríkislögreglunnar sem sér- hæfir sig í greiningu atferlis glæpa- manna. Þau reyna að greina atferli verstu og sjúkusm glæpamannana í umferð og sjá fyrir þeirra næst skref áður en þeir láta til skarar skríða. í þættinum í kvöld ferðast hóp- urinn til smábæjar í Texas. Þar rann- saka þau morð á börnum sem hafa skilið samfélagið eftir óttaslegið og í lamasessi. Elle sem er leikin af Lolu Glaudini á erfitt með að aðlag- ast eftir að hafa verið skotin. Hotch sem er leikinn af Thomas Gibson hefur miklar áhyggjur af Elle þegar hún mætir ekki í sálfræðimatið eftir skotárásina og svarar ekki farsíman- um. í næsta þætti rænir svo maður þremur unglingsstúlkum og iæsir þær í kjallara. Hann segir að aðeins tvær muni lifa af og þær þurfi að velja hver deyr. Sérsveitin hefur því í nægu að snúast. Mandy Patinkin sem leikur aðal- manninn í sérsveitinni, Jason Gid- eon, í þessari þáttaröð sagði skilið við þættina að henni lokinni. Mandy sem sló í gegn á sínum tíma í þátt- unum Chicago Hope hefur einnig leikið í þáttum eins og Boston Pu- blic og Law & Order. í hans stað tók gæðaleikarinn Joe Mantegna við sem aðalmaðurinn. Hann ætti að vera flestum kunnur og lék núna síðast í þáttunum Starter Wife sem voru sýndir á SkjáEinum. NÆST Á DAGSKRÁ SJÓNVARPIÐ STÖÐ2 F4 15.55 Sunnudagskvöld meö Evu Maríu (8:36) 16.35 Leiðarljós Guiding Light 17.20 Táknmálsf réttir 17.30 Hanna Montana (7:26) 18.00 Myndasafniö 18.30 Út og suöur (10:12) 888 Endursýndir þættir frá 2004 19.00 Fréttir 19.30 Veöur 19.35 Kastljós 20.20 Kæling til lækningar Kill Me to Cure Me 21.15 Glæpahneigö Criminal Minds (28:45) 22.00 Tfufréttir 22.15 Veður 22.20 Sportiö Iþróttaviðburðir helgarinnar, www.ruv.is/sport/ 22.45 Slúöur Dirt (10:13) Bandarísk þáttaröð 23.40 Spaugstofan E 888 00.10 Bráðavaktin ER XIII (18:23) E 00.55 Kastljós 01.35 Dagskrárlok SÝN.........................■STrOfn. 07:00 Þýski handboltinn (Lemgo - Kiel) 17:10 Gillette World Sport 2007 (Gillete sportpakkinn) 17:40 NFL deildin (Dallas - Washington) Útsending frá leik Dallas og Washington sem fórfram sunnudagskvöldið 18. nóvember. 19:40 EM 2008 - Undankeppni (Skotland - Italía) 21:20 Þýski handboltinn 22:00 Þýski handboltinn (Lemgo - Kiel) Útsending frá leik Lemgo og Kiel í þýska handboltanum sem fór fram sunnudaginn 18. nóvember. 23:20 World Series of Poker 2007 STÖÐ2BIÓ.....................FHH 06:00 Bring it on again 08:00 Tom Thumb & Thumbelina 10:00 2001: A SpaceTravesty 12:00 Lost in Translation 14:00 TomThumb &Thumbelina 16:00 2001: A SpaceTravesty 18:00 Lost in Translation 20:00 Bring it on again 22:00 Tales From The Crypt 00:00 Girl Fever 02:00 Superfire 04:00 Tales From The Crypt 07:00 Barnatími Stöövar 2 08:10 Oprah 08:55 f ffnu formi 09:10 The Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Wings of Love (66:120) 10:15 Numbers (17:24) 11:10 Veggfóður 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Nágrannar (Neighbours) 13:10 Sisters (13:22) 13:55 Spider-Man 2 15:55 Barnatfmi Stöövar 2 (e) 17:28The Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:53 Nágrannar 18:18 fsland í dag og veður 18:30 Fréttir 19:25 The Simpsons (11:22) (e) (Simpson-fjölskyldan) 19:50 Friends (Vinir) 20:15 Extreme Makeover: Home Edition (23:32) (Heimilið tekið í gegn) 21:00 Side Order of Life (6:13) (Líf í hjáverkum) 21:45 Crossing Jordan (2:17) 22:30 Studio 60 (17:22) 23:15 Cleopatra's Second Husband (Seinni eiginmaður Kleópötru) Verðlaunamynd sem segir frá undarlegum manni sem er svo í mun að halda stjórn á öllu í kringum sig að það jaðrar við áráttu. Aðalhlutverk: Boyd Kestner, Paul Hipp, BittySchram. Leikstjóri: Jon Reiss. 1998. 00:45 NCIS (11:24) 01:30 Most Haunted 02:15 Spider-Man 2 04:20 Crossing Jordan (2:17) 05:05 The Simpsons (11:22) (e) (Simpson-fjölskyldan) Ástin er farin að kítla Bart þó ótrúlegt megi virðast. Hann kynnist Grétu sem honum líkar mjög vel við en er kannski full seinn að fatta að hann sé skotinn í henni. 05:30 Fréttir og fsland í dag 06:25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TiVf SÝN 2....................SJjsfnjS' 16:20 Portsmouth - Man. City 18:00 Goals of the season 19:00 Season Highlights 20:00 PL Classic Matches 20:30 PL Classic Matches 21:00 English Premier League 2007/08 22:00 Coca Cola mörkin 2007-2008 22:30 Premier League World 23:00 Reading - Arsenal ERLENDAR STÖÐVAR DR1 05:35 Pippi Langstrompe 06:00 Byggemand Bob 06:10 Rasmus Klump i Kina 06:15 Den lille prinsesse 06:30 Alt om dyr 06:55 KatjaKaj og BenteBent 07:00 JacobTo-To 07:25 Minisekterne 07:30 Hvad er det værd 08:00 Dyrehospitalet 08:30 Debatten 09:10 Tæppet fraBayeux 09:30 Pá jobjagt med Farah 10:00 Den11.time 10:30 VQ-Videnskabsquiz 11:00 TVAvisen 11:10 21 Sondag 11:50 Venstre 12:20 OBS 12:25 Aftenshowet 12:50 Luk mundenop 13:50 Nyheder pá tegnsprog 14:00 TV Avisen med vejret 14:10 Dawson’s Creek 15:00 Hjerteflimmer 15:30 Elmersom guldgraver 15:35 NinjaTurtles:Tidsrejsen! 16:00 Troldspejlet 16:30 Thomasoghans venner 16:40 Postmand Per 17:00 Aftenshowet 17:30 TV Avisen med Sport 18:00 Aftenshowet medVejret 18:30 Genbrugsguld 19:00 DRl Dokumentaren: Bag valget 20:00 TV Avisen 20:25 Horisont 20:50 SportNyt 21:00 Máske skyldig-deelskende 22:10 Seinfeld 22:35 OBS 22:40 Hjerteflimmer 23:10 Nobroadcast 05:30 Gurli Gris 05:35 Pippi Langstrompe 06:00 Byggemand Bob DR2 01:50 Nobroadcast 14:00 Græsrodder 14:30 Danskernes Afrika 15:00 Muslim i Europa 15:30 Jagten pá landlivet 15:45 Et godt kvarter 16:00 Deadline 17:00 16:30 Dalziel & Pascoe 17:20 For mange kokke 17:50 Kulinariske rejser:Venedig 18:10 Hitlers holocaust 19:00 Brotherhood 19:45 Livet i livmoderen - fostrets udvikling 21:30 Deadline 22:00 Denll.time 22:30 Angora by Night 22:50 The Daily Show 23:10 Clement i Amerika 23:40 Forbudte Folelser 00:10 Det'Rif 00:50 Ironside 01:40 No broadcast NRK1 05:25 Frokost-tv 08:30 Norge rundt 08:55 Frokost-tv 11:00 NRKnyheter 11:15 Grosvold 11:55 Drommerollen 12:55 Lyden av lordag * 14:00 Fabrikken 14:30 Sjouhyrer 15:00 Absalons loyndom 15:25 Viva Pinata 15:40 KidPaddle 15:50 Creature Comforts: hvordan harvidet? 16:00 NRKnyheter 16:10 Oddasat - Nyheter pá samisk 16:25 Tidfortegn 16:40 Mánáid-TV - Samisk barne-tv 16:55 Nyheterpá tegnsprák 17:00 Smá Einsteins 17:25 Sauer 17:35 Johannas fristelser: Nam nam! 17:40 Distriktsnyheter 18:00 Dagsrevyen 18:30 Puls 18:55 Faktor: Isak og Berlinerpoplene 19:25 RedaksjonEN 19:55 Distriktsnyheter 20:00 Dagsrevyen21 20:35 JaneEyre 21:30 Store Studio 22:00 Kveldsnytt 22:15 Keno 22:20 Kriminalsjef Foyle: De kjempet pá jordene 23:50 Nytt pá nytt 00:20 Kulturnytt 00:30 Sport Jukeboks 02:00 Country jukeboks 05:25 Frokost-tv NRK2 05:30 NRK nyheter 11:15 NRKnyheter 12:00 NRKnyheter 13:00 NRKnyheter 14:00 NRK nyheter 15:00 NRKnyheter 15:30 NRKnyheter 15:50 Kulturnytt 16:00 NRKnyheter 16:10 NRK nyheter 16:30 NRKnyheter 17:00 NRKnyheter 17:03 Dagsnytt18 18:00 Dagsrevyen 18:30 Motormagasin:VM-rundefra Irland 19:00 NRK nyheter 19:10 1917-Lenins revolusjon 20:05 Jon Stewart 20:30 En kilde klarog ren 21:00 NRKnyheter 21:20 Kulturnytt 21:30 Oddasat- Nyheter pá samisk 21:45 DagensDobbel 21:50 Clement i Amerika 22:20 Den nordiske mannen 22:50 Puls 23:15 Redaksjon EN 05:30 NRK nyheter 06:00 NRKnyheter EuroSport 00:30 No broadcast 07:30 Inside Euro 2008 07:45 Rally: World Championship in Ireland 08:15 Motorsports: Motorsports Weekend Magazine 08:30 Fia world touring car champ- ionship: Round in Macau, Macau 09:30 Luge: World Cup in Lake Placid 10:30 Rally:World Championship in Ireland 11:00 Futsal: European Championship in Porto 12:15 Inside Euro 2008 12:30 UEFA EURO 2008 13:30 UEFA EURO 2008 14:30 UEFA EURO 2008 15:15 UEFA EURO 2008 16:15 UEFA EURO 2008 17:00 Inside Euro 2008 17:15 UEFA EURO 2008 18:00 Futsal: European Championship in Porto 19:30 All sports 20:00 Futsal: European Championship in Porto 21:30 Fight Sport: Fight Club 23:00 WATTS 23:15 UEFA EURO 2008 00:15 Inside Euro 2008 00:30 No broadcast BBC Prime 05:30 Tikkabilla 06:00 Boogie Beebies 06:15 Tweenies 06:35 Balamory 06:55 Big Cook Little Cook 07:15 The Roly Mo Show 07:30 Binka 07:35 Teletubbies 08:00 Perfect Properties 08:30 Ground Force Special 09:30 Trading Up 10:00 Gardening with the Experts 10:30 BigCat Diary 11:00 BigCatDiary 11:30 TheGoodLife 12:00 MyFamily 12:30 NextofKin 13:00 Living intheSun 14:00 Hetty Wainthropp Investigates 15:00 Perfect Properties 15:30 Flog It! 16:30 Gardening with the Experts 17:00 MyFamily 17:30 NextofKin 18:00 Teen Angels 19:00 Our mutualfriend 20:00 Waterloo Road 21:00 The Blackadder 21:30 Red Dwarf 22:00 Ourmutual friend 23:00 One Foot in the Grave 23:30 WaterlooRoad 00:30 MyFamily 01:00 Nextof Kin 01:30 EastEnders 02:00 Our mutual friend 03:00 Living in the Sun 04:00 Trading Up 04:30 Balamory 04:50 Tweenies 05:10 Big Cook Little Cook 05:30 Tikkabilla 06:00 Boogie Beebies Cartoon Network 05:30 Sabrina, the Animated Series 06:00 Mr Bean 06:30 WorldOfTosh 07:00 Tom&Jerry 07:30 Pororo 08:00 Skipper & Skeeto 08:30 Bobthe Builder 09:00 ThomasTheTank Engine 09:30 The Charlie Brown and Snoopy Show 10:00 Foster’s Home for Imaginary Friends 10:30 The Grim Adventures of Billy & Mandy 11:00 Sabrina's Secret Life 11:30 The Scooby DooShow 12:00 WorldOfTosh 12:30 Camp Lazlo 13:00 Sabrina, the Animated Series 13:30 TheLife&Timesof JuniperLee 14:00 Ben 10 14:30 My Gym Partner's A Monkey 15:00 SquirrelBoy 15:30 TheGrim Adventuresof Billy & Mandy 16:00 WorldOfTosh 16:30 Ed, Edd n Eddy 17:00 MrBean 17:30 JohnnyTest 18:00 Xiaolin Showdown 18:30 Codename: Kids Next Door 19:00 Sabrina's Secret Life 19:30 Fantastic FourrWorld'sGreatest Heroes 20:00 BikerMice from Mars 20:25 Biker Mice from Mars 20:50 BikerMicefrom Mars 21:15 Biker Mice from

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.