Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.2007, Qupperneq 16
16 FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 2007
SportDV
SVONASTOÐU
A-RIÐILL
Armenía-Kazakstan 0-1
Azerbaijan-Belgía 0-1
Serbía-Pólland 2-2
Portúgal-Finnland 0-0
Liö L U J T M St
1. Pólland 14 8 4 2 24:12 28
2. Portúgal 14 7 6 1 24:10 27
3. Finnland 14 6 6 2 13:7 24
4. Serbía 13 5 6 2 21:11 21
S. Belgia 14 5 3 6 14:16 18
6. Kazakstan 13 2 4 7 11:20 10
7. Armenía 12 2 3 7 4:13 9
B-RIÐILL
Georgía-Litháen 0-2
Úkraína-Frakkland 2-2
Ítalía-Færeyjar 3-1
Liö L u J T M St
1. Italla 12 9 2 1 22:9 29
2. Frakkland 12 8 2 2 25:5 26
3. Skotland 12 8 0 4 21:12 24
4. Úkraina 12 5 2 5 18:16 17
5. Litháen 12 5 1 6 11:13 16
6. Georgia 12 3 1 8 16:19 10
7. Færeyjar 12 0 0 12 4:43 0
EURO
ísland sótti ekki gull í greipar Dana þegar liðin mættust á Parken í Kaupmannahöfn í
gær. Danir fögnuðu 3-0 þægilegum sigri og tap því staðreynd í fyrsta leik íslands undir
stjórn Ólafs Jóhannessonar.
GRÉTAR RAFN STEINSSON
! Fylgdi vel upp og
' kunni beturviðsig í
bakveröinum en á
; kanntinum. Hefði
‘<l 1 mátt gera betur I
þriðja markinu
SVERRIR GARÐARSSON
<om inná (stað
RAGNAR SIGURÐSSON
Reyndi hvað hann gat
en veröur greinilega
aö hafa reynslu
mikinn mann sér við
hlið þvíekki stjórnar
Ragnarvörninni.
Kristjáns Arnará
áttundu mínútu.Var
lengí að vinna sig inni
ieikinn, of lengi, en
þegar það tókst sást
úr hverju hann er
gerður.
2 3 567
456
5 07
3
RNIGAUTURARASON
Reyndi I raun ekki
m'l<ið á Árna Gaut.
■ Hirti þá bolta sem
■ hann átti að taka og
■agf 'Qfc. 1 gatlltiöviögertvið
Pl mörkunum.
456
IRSIG
3
78
HERMANN HREIÐARSSON
Lennti í klóm
dómarans og það
virtist há honum.
Barðistþóeinsog
venjulega og smit;
ungu strákana og
gerði þá betri.
C-RIÐILL
Malta - Noregur 1-4
Tyrkland - Bosnía 1-0
Ungverjaland -Grikkland 1 1-2
Lið L u j T M St
I.Grikkland 12 10 1 1 25:10 31
2.Tyrkland 12 7 3 2 25:11 24
3. Noregur 12 7 2 3 27:11 23
4. Bosnía 12 4 1 7 16:22 13
5. Moldavía 12 3 3 6 12:19 12
6. Ungverjal. 12 4 0 8 11:22 12
7. Malta 12 1 2 9 10:31 5
D-RIÐILL
Kýpur-Tékkland 0-2
Þýskaland -Wales 0-0
San Marínó - Slóvakía 0-5
Lið L u j T M St
I.Tékkland 12 9 2 1 27:5 29
2. Þýskaland 12 8 3 1 35:7 27
3. Irland 12 4 5 3 17:14 17
4. Slóvakia 12 5 1 6 33:23 16
5. Wales 12 4 3 5 18:19 15
6. Kýpur 12 4 2 6 17:24 14
7. San Marinó 12 0 0 12 2:57 0
E-RIÐILL
(srael-Makedónía 1-0
England-Króatía 2-3
Andorra-Rússland 0-1
Lið L u J T M St
1. Króatía 12 9 2 1 28:8 29
2. Rússland 12 7 3 2 18:7 24
3. England 12 7 2 3 24:7 23
4. Israel 12 7 2 3 20:12 23
5. Makedónía 12 4 2 6 12:12 14
6. Eistland 12 2 1 9 5:21 7
7. Andorra 12 0 0 12 2:42 0
F-RIÐILL
Spánn - N.frland 1-0
Svíþjóð - Lettland 2-1
Danmörk - ísland 3-0
Lið L u J T M St
I.Spánn 12 9 1 2 23:8 28
2. Sviþjóð 12 8 2 2 23:9 26
3. N.írland 12 6 2 4 17:14 20
4. Danmörk 12 6 2 4 21:11 20
5. Lettland 12 4 0 8 15:17 12
6. ísland 12 2 2 8 10:27 8
7. Lichtenst 12 2 1 9 932 7
G-RIÐILL
Rúmenía-Albanía 6-1
Hv.Rússland-Holland 2-1
Slóvenía-Búlgaría 0-2
Lið L u J T M St
I.Rúmenla 12 9 2 1 26:7 29
2. Holland 12 8 2 2 15:5 26
3. Búlgaría 12 7 4 1 18:7 25
4. Hv.Rússland 12 4 1 7 17:23 13
5. Albanía 12 2 5 5 12:18 11
6. Slóvenía 12 3 2 7 9:16 11
7. Lúxemborg 12 1 0 11 2:23 3
DAGUR SVEINN DAGBJARTSSON
Island lék sinn fyrsta leik undir stjóm
Ólafs Jóhannessonar í gær þegar liðið
mætti Dönum á Parken í Kaupmanna-
höfrt. Ólafrtr fékk ekki þá óskabyrjun
sem hann óskaði eftir í starfi landsliðs-
þjálfara því lokatölur urðu 3-0, sigur
Dana.
(sland byrjaði leikinn ágætíega og
ljóst var á fyrstu mínúmnum að dags-
skipunin var að halda boltanum innan
liðsins og gefa ekki mörg færi á sér.
íslenska liðið varð hins vegar fyrir
skakkafalli í byrjun leiks þegar Kristj-
án Öm Sigurðsson þurfti að fara af veÚi
vegna meiðsla. Inn á fyrir hann kom
Sverrir Garðarsson, sem var að leika
sinn fýrsta A-landsleik.
Danir brutu ísinn
Danir náðu forystunni á 35. mínútu.
Christian Poulsen reyndi sendingu inn
á vítateig íslands þar sem Stefán Gísla-
son var staddur. Stefán reyndi að skalla
boltann í burtu en það vildi ekki betur
til en svo að boltinn fór beint fyrir fætur
Nicklas Bendtner, sem skoraði af stuttu
færi.
Það var einstök óheppni hjá Stefáni
sem leiddi til marksins. Maður í hans
stöðu getur ekki með réttu móti látið
boltann fara framhjá sér og því reyndi
hann að skalla boltann frá.
Danir bættu öðm marki við á 44.
mínútu þegar markahrókurinn Jon
Dahl Tomasson skoraði. Bendmer fékk
boltann á miðjunni, Hermann Hreið-
arsson sótti að honum og skildi mik-
ið pláss eftir sig á hægri kanti Dana.
Bendmer nýtti tækifærið, sendi á
Dennis Rommendahl sem lagði bolt-
ann fyrir markið á Tomasson, sem
skoraði án mikilla erfiðleika.
Fleim mörk voru ekki skomð í fyrri
hálfleik og Danir leiddu því 2-0.
Enn syrti í álinn
ísland byrjaði síðari hálfleikinn á
að sækja af krafti og tvisvar var íslenska
liðið nálægt því að skapa sér færi á
fyrstu sjö mínútum síðari hálfleiks, í
bæði skiptin eftir sókn upp hægri kant-
inn, þar sem Theodór Elmar Bjarna-
son og Grétar Rafn Steinsson náðu vel
saman.
Ólafur Jóhannesson landsliðs-
þjálfari sagðist vera nokkuð sáttur
þrátt að úrslitin hafi verið ákveðin
vonbrigði. „Úrslitin voru ekki góð,
ég hefði viljað fá betri úrslit. Þau
eru ákveðin vonbrigði.
Svo voru nokkrir póstar í leikn-
um sem ég var ánægður með og
aðrir sem ég var óánægður með,
það er eins og gengur og gerist.
Ég er í fyrsta lagi óánægður með
að tapa leiknum 3-0. Við fengur á
okkur mark, og það er ekki mik-
ið sjálfstraust í liðinu, við brotn-
Það vom hins vegar Danir sem
bættu við marki á 59. mínútu. Island
missti boltann á miðjum vellinum og
Danir náðu snarpri skyndisókn. Hún
endaði með því að varamaðurinn
Thomas Kahlenberg fékk sendingu inn
fyrir vöm íslands og skoraði.
Fátt markvert gerðist næsm mínút-
umar, nema það að Eggert Gunnþór
Jónsson kom inn á sem varamaður fyr-
ir Emil Hallffeðsson á 73. mínúm, en
Eggert Gunnþór var að spila sinn fyrsta
landsleik fyrir Islands hönd.
Ásgeir Gunnar Ásgeirsson kom
inn á sem varamaður fyrir Veigar Pál
Gunnarsson á 84. mínútu og hann átti
eftir að minna á sig. Ásgeir Gunnar átti
gott skot skömmu áður en flautað var
uðum svolítið við að fá á okkur
markið. Svo fengum við annað
mark á okkur fyrir hálfleik og það
hafði mikil áhrif," sagði ólafur.
„Auðvitað var erfitt að missa
Kristján Öm af velli, hann er
einn af lykilmönnum þessa liðs,
en Sverrir stóð sig vei. Hann er
með fína reynslu og ég var ekkert
óánægður með hann," sagði Ólaf-
ur.
„Ég var ánægður með hugar-
far manna og mér fannst við vera
að verjast ágætlega. Hreyfingin á
til leiksloka en Sörensen í marki Dana
sló boltann fyrir markið.
Fleiri urðu mörkin ekki og það
voru því Danir sem hrósuðu sigri. 3-
0 var niðurstaðan í fyrsta leik Ólafs
Jóhannessonar sem landsliðsþjáif-
ara. Ákveðin batamerki voru á liðinu
frá síðustu leikjum. fslandi gekk bet-
ur að halda boltanum innan liðsins
og leikmenn virtust vera með það á
hreinu hvert þeirra hlutverk var. Það
verður að segjast, Ólafi til bjargar, að
við Islendingar höfum aldrei unnið
Dani á Parken og það var við ramm-
an reip að draga í gær. Ljóst var fyrir
leikinn að ísland myndi enda í fjórða
sæti riðilsins, sama hver úrslitin yrðu
í gær.
vörninni og miðjunni var ágæt.
Við vorum búnir að fara svolítið
yfir það. Svo vantaði kannski að
halda boltapum meira," sagði Ól-
afur og bætti við að það hafi verið
erfitt að byrja landsliðsþjálfaraf-
erilinn gegn Dönum.
„Þetta er erfiðasta verkefni sem
ég hef farið í. En það var samt gam-
an að byrja hérna, einhvers staðar
verður maður að byrja. Mér fannst
fleiri jákvæðir hlutir í leiknum en
neikvæðir en mér fannst úrslitin
ekki góð," sagði Ólafur.
WEST HAM
__ Nánari upplýsingar:
I ■ | Jf m I V I www.icelandair.is/ithrottaferdir
LIVERPOOL Æ
lcelandair er samstarfsaðili West Ham og býður ferðir
á alla heimaleiki liðsins I vetur. Fjölmargir leikir framundan,
28.-30.
JANÚAR
Verð á mann I tvíbýli frá
47.600 kr.
Icelandair er samstarfsaðili West Ham og býður ferðir
á alla heimaleiki liðsins I vetur. Fjölmargir leikir framundan,
s.s. á móti Birmingham, Chelsea og Portsmouth.
WWW.ICELANDAIR.IS
Ólafur Jóhannesson var nokkuö sáttur við spilamennskuna:
BROTNUÐUVIÐ FYRSTA MARKIÐ