Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.2007, Side 28
28 FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 2007
Dagskrá DV
► SkjárEinn kl. 20.30
30Rock
Bandarísk gamansería þar
semTina Fey og Alec Baldwin
fara á kostum í aðalhlutverk-
unum. Jenna bíður spennt
eftirfrumsýningu myndar
sem hún leikur í en
samstarfsfólkið er ekki alveg
jafnspennt.Tracy er
skuldugur upp fyrir haus og
fer að ráðum Jacks til að
græða peninga. Ekki missa af
sprenghlægilegum hálftlma.
^ Sjónvarpiðkl.20.15
07/08 bíóleikhús
Skemmtilegur menningarþáttur
sem hlotið hefur verðskuldaða
mikla athygli á þeim stutta tíma
sem hann hefur verið í loftinu. (
þættinum er púlsinn tekinn á
kvikmynda-og leikhúslífinu.
Ritstjóri er Þorsteinn J. og aðrir
umsjónarmenn Andrea Róberts,
Ásgrímur Sverrisson og Elsa María
Jakobsdóttir. Jón Egill Bergþórs-
son sér um dagskrárgerð.
Framleiðandi er Pegasus.
Sjónvarpiðkl. 22.25
TheSopranos
Lokasyrpa myndaflokksins um
mafiósannTony Soprano og
fjölskyldu hans. Aðalhlutverk
leika James Gandolfini, Edie
Falco, Jamie Lynn Siegler, Steve
Van Zandt, Michael Imperioli,
Dominic Chianese, Steve Buscemi
og Lorraine Bracco. Atriði í
þáttunum eru ekki við hæfi
barna. Nánari upplýsingar er að
finna á vefslóðinni www.hbo.
com/sopranos.
Stöð 2 sýnir tíundu þáttaröðina af Silent Witness um þessar
mundir.
ÞOGULTVITNI
Bresku sakamálaþættirnir Silent
Witness hófu göngu sína árið 1996
og spanna nú 11 þáttaraðir. Stöð
2 sýnir um þessar mundir tíundu
þáttaröðina á fimmtudögum klukk-
an 22.20. Silent Witness hafa ver-
ið mjög vinsælir í Bretlandi en þeir
eru framleiddir af BBC og sýndir á
BBC 1. Þar í landi hafa þeir verið
með um sjö milljónir manns í áhorf
á hvern þátt en þeir hafa einnig náð
þó nokkrum vinsældum í Banda-
ríkjunum á stöðinni BBC America.
Upphaflega ijölluðu þættirnir
um vettvangslækninn dr. Sam Ryan
og rannsóknir hennar á flóknum
glæpum. Hún var leikin af Amöndu
Burton en hún sagði skilið við þátta-
röðina snemma í áttundu þáttaröð
árið 2004. Þó nokkrar aukaper-
sónur höfðu verið kynntar til leiks
í gegnum tíðina en dr. Leo Dalton
og dr. Harry Cunningham, sem eru
leiknir af William Gaminara og Tom
Ward, héldu áfram frá sjöttu þátta-
röð til dagsins í dag. f áttundu seríu
var svo dr Nikki Alexander, sem er
leikin af Emiliu Fox, kynnt til leiks
en hún er staðgengill Ryan.
Hver þáttaröð af Silent Witness
samanstendur yflrleitt af átta til tíu
þáttum en Stöð 2 sýnir í kvöld þann
þriðja af tíu. Yfirleitt tengjast tveir
og tveir þættir og segja eina sögu.
í þættinum í kvöld leiðir morðalda
til þess að Dalton, Cunningham og
Alexander þurfa að skipta liði og
rannsaka hvert mál íýrir sig. Dalton
rannsakar mál konu sem lést í elds-
voða, Cunningham rannsakar bíl-
slys þar sem flúið var af vettvangi
og AJexander rannsakar á meðan
dauða verðandi brúðar í gæsap-
artíi.
NÆST Á DAGSKRÁ
15.50 Kiljan
16.35 Leiöarljós (Guiding Light)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Fjársjóðsleitin (6:6) (Skattejakten)
Leikin norsk þáttaröð. e.
18.00 Stundin okkar
18.25 Skemmtiþáttur CatherineTate (4:6)
(The CatherineTate Show)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.15 07/08 bíó leikhús
[ þættinum er púlsinn tekinn á kvikmynda-
og leikhúslífinu. Ritstjóri er Þorsteinn J. og
aðrir umsjónarmenn Andrea Róberts, Ásgrí-
mur Sverrisson og Elsa María Jakobsdóttir.
Jón Egill Bergþórsson sér um dagskrárgerð.
Framleiðandi er Pegasus.
20.45 Bræður og systur (16:23) (Brothers
and Sisters)
Bandarísk þáttaröð um hóp systkina,
viðburðaríkt líf þeirra og fjörug samskipti.
Meðal leikenda eru Dave Annable, Calista
Flockhart, Balthazar Getty, Rachel Griffiths,
Rob Lowe og Sally Field.
21.30 Trúður (4:10) (Klovn)
Dönskgamanþáttaröð um uppistandarann
Frank Hvam og líf hans. Höfundar og aðal-
leikarar þáttanna eru þeir Frank Hvam og
CasperChristensen sem hafa verið meðal
vinsælustu grínara Dana undanfarin ár.
22.00 Tíufréttir
22.25 Soprano-fjölskyldan (18:21) (The
SopranosVI)
Lokasyrpa myndaflokksins um mafíósann
Tony Soprano og fjölskyldu hans. Aðalh-
lutverk leika James Gandolfini, Edie Falco,
Jamie Lynn Siegler, Steve Van Zandt, Michael
Imperioli, Dominic Chianese, Steve Buscemi
og Lorraine Bracco. Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi barna.
23.20 Mótorsport
Þáttur um íslenskar akstursíþróttir. Umsjónar-
maður er Birgir Þór Bragason.
23.50 Aðþrengdar eiginkonur (67:70)
(Desperate Housewives III)
00.35 Kastljós
01.05 Dagskrárlok
STÖÐ2BÍÓ.......................E3
06:00 House of Sand and Fog
08:05 Bride & Prejudice
10:00 The Terminai
12:05 The Sisterhood of the Traveling
Pants
14:00 Bride & Prejudice
16:00 The Terminal
18:05 The Sisterhood of the Traveling
Pants
20:00 House of Sand and Fog
22:05 DarkWater
00:00 Hood Rat
02:00 Chain Reaction (e)
04:00 DarkWater
STÖÐ2..............................W
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:10 Beauty and the Geek (7:9) (Fríða og
nördin)
08:551 fínu formi
09:10The Bold and the Beautiful (Glæstar
vonir)
09:30 Wings of Love (69:120) (Á vængjum
ástárinnar)
10:15 Numbers (20:24) (Tölur)
11:10 Veggfóður
12:00 Hádegisfréttir
12:45 Nágrannar (Neighbours)
13:10 Forboðin fegurð (107:114) (Ser
bonita no basta (Beauty Is Not Enough))
13:55 Forboðin fegurð (108:114) (Ser
bonita no basta (Beauty Is Not Enough))
14:40 Pirate Master (5:14) (Sjóræningja-
meistarinn)
15:25 Osbournes 3 (6:10) (Osbourne-fjöl-
skyldan)
15:50 Barnatími Stöðvar 2
17:28The Bold and the Beautiful (Glæstar
vonir)
17:53 Nágrannar (Neighbours)
Það er ávallt líf í tuskunum hjá grönnunum
góðu í Ramsay-götu.
18:18 fsland í dag og veður
18:30 Fréttir
19:25 The Simpsons (20:22) (Regarding
Margie)
19:50 Friends 4 (6:24) (Vinir)
20:15 ftalíuævintýri Jóa Fel (5:10)
Á búgarðinu La Selva hitti Jói Gianni Ficulle
kokk, en hann ferðast útum allan heim og
kennir ítalska matargerð. Gianni bjó til mjög
einfalda og frábæra ítalska rétti. Fyllt tortelini
með ricotta osti með salvíu. 2007.
20:45 Twoand a Half Men (14:24) (Tveirog
hálfur maður)
21:10Til Death (14:22) (Til dauðadags)
Nýja vinkona Eddies veldur ólgu (hjóna-
bandinu en Joy sér eftir að hafa samþykkt
vinskapinn. Aðalhlutverk: Joely Fisher, Brad
Garrett, Eddie KayeThomas, Kat Foster. 2006.
21:35 Numbers (6:24) (Tölur)
FBI rannsakar morð sem átti sér stað á
veðreiðum en þegar Charlie leggur sitt á
vogarskálarnar tekur rannsóknin alveg nýja
stefnd.
22:20 Silent Witness (3:10) (Þögult vitni)
23:15Tekinn 2 (10:14)
23:45 Næturvaktin (10:13)
Pirringurinn á milli Daníels og Georgs heldur
áfram. Georg ræður nýjan starfsmann, Halla,
sem ereins og snýttur úr nösinni á Georg.
Ólafur kemur með dularfull skilaboð að
handan eftir heimsókn til miðils.
00:15 Damages (7:13) (Skaðabætur)
01:00 Clint Eastwood: Líf og ferill (Clint
Eastwood: Gut Instinct)
02:30 Bordello of Blood (e) (Blóð og blíða)
03:55 Cold Case (12:23) (Óupplýst mál)
04:40 Silent Witness (3:10) (Þögult vitni)
05:35 Fréttir og fsland I dag
06:30 Tónlistarmyndbönd frá PoppTíVí
ERLENDAR STÖÐVAR
DR1
05:35 Pippi Langstrompe 06:00 Byggemand Bob
06:10 Rasmus Klump pá skovtur 06:15 Den lille
prinsesse 06:30 Fragglerne 06:55 KatjaKaj og
BenteBent 07:00 JacobTo-To 07:25 Minisek-
terne 07:30 Ha' det godt 08:00 Dyrehospitalet
08:30 Nyheder fra Gronland 09:00 Viden om
09:30 Pá jobjagt med Meral 10:00 Vagn i Indien
10:30 Politiskolen 11:00 TV Avisen 11:10 Penge
11:35 Aftenshowet 12:00 Aftenshowet 12:25
Dodens Detektiver 12:50 Hvad er det værd 13:20
Lær - pá livet los 13:50 Nyheder pá tegnsprog
14:00 TV Avisen med vejret 14:10 Liga 15:00
Boogie Update 15:30 0rm i knibe 15:35 Frikvarter
16:00 Brodrene Lovehjerte 16:30 Solens born i
Fandango 17:00 Aftenshowet 17:30 TV Avisen
med Sport 18:00 Aftenshowet med Vejret 18:30
Rabatten 19:00 VQ - Videnskabsquiz 19:30
Tvunget af tanker 20:00 TV Avisen 20:25 Task
Force 20:50 SportNyt 21:00 En særlig sag 22:30
Liga 23:15 Boogie Update 23:45 No broadcast
05:30 Gurli Gris 05:35 Pippi Langstrompe 06:00
Byggemand Bob
DR 2
01:45 No broadcast 08:55 Folketinget i dag 16:00
Deadline 17:00 16:30 Dalziel & Pascoe 17:20 Vi-
den om 17:50 Kulinariske rejser: Provence 18:10
Hitlers holocaust 19:00 Debatten 19:40 Sagen
genábnet 21:30 Deadline 22:00 Smagsdom-
merne 22:40 Psycho 00:25 Den 11. time 00:55
Ironside 01:45 No broadcast
SVT 1
05:00 Gomorron Sverige 08:30 Lilla löpsedeln
08:45 Bibliska beráttelser 08:55 Med all rátt 09:20
The NewTomorrow 09:45 Bibliska beráttelser
09:55 Tystnad tagning! 10:05 Mediekompassens
filmskola 10:25 Katten, musen, tiotusen - finska
10:35 Runt i naturen - Alice i Energilandet - teck-
ensprák 11:00 Rapport 11:05 Dár ingen skulle tro
att nágon kunde bo 11:35 Gifta till sist 14:30 Mitt
i naturen 15:00 Rapport 15:10 Gomorron Sverige
16:00 Karamelli 16:30 Pi 16:45 Sagotrádet
17:00 BoliBompa 17:25 Pingu 17:30 Expedition
vildmark 18:00 Bobster 18:15 Bobster 18:30 Rap-
port 19:00 Solens mat 19:30 Vrakletarna 20:00
örnen 21:00 Argument 22:00 Rapport 22:10 Kul-
turnyheterna 22:20 Uppdrag Granskning 23:20
Toppform 23:50 Out of Practice 00:15 Sándningar
frán SVT24 05:00 Gomorron Sverige
SVT 2
23:35 Mötet 08:30 24 Direkt 14:10 Sverige! 14:55
Dokument inifrán: Syndabockarna 15:55 Efter-
snack 16:20 Nyhetstecken 16:30 Oddasat 16:45
Uutiset 16:55 Regionala nyheter 17:00 Rapport
17:15Go'kváll 18:00 Kulturnyheterna 18:10
Regionala nyheter 18:30 Skolfront 19:00 Slutet pá
historien 20:00 Aktuellt 20:25 A-ekonomi 20:30
Carin 21:30 21:00 Sportnytt 21:15 Regionala
nyheter 21:25 Whale Rider 23:05 Frufritt
NRK1
05:25 Frokost-tv 08:30 Forbrukerinspektorene
08:55 Frokost-tv 11:00 NRK nyheter 11:15
Migrapolis 11:45 Spekter 12:40 ‘Allo, 'Allo! 13:05
Vinbaronen 13:50 Creature Comforts: hvordan har
vi det? 14:00 Fabrikken 14:25 Guttegærne jenter
14:50 Frosk til middag 15:00 Absalons loyndom
15:25 Kid Paddle 15:35 Ninjaskolen 16:00 NRK
nyheter 16:10 Oddasat - Nyheter pá samisk 16:25
Jan i naturen 16:40 Mánáid-TV - Samisk barne-tv
16:55 Nyheter pá tegnsprák 17:00 Pipalina 17:05
Uhu 17:35 Magga og Lille-Bobs 17:40 Distriktsny-
heter 18:00 Dagsrevyen 18:30 Schrödingers katt
18:55 Den syngende bydelen 19:25 Redaksjon
EN 19:55 Distriktsnyheter 20:00 Dagsrevyen 21
20:30 Forbrytelsen 21:30 Hjemme hos Bye &
Ronning 22:00 Kveldsnytt 22:15 Keno 22:20 Urix
22:50 Columbo 00:00 Moderne avhengighet
00:30 Kulturnytt 00:40 Norsk pá norsk jukeboks
02:00 Sport Jukeboks 05:25 Frokost-tv
NRK2
05:30 NRK nyheter 06:00 NRK nyheter 06:30 NRK
nyheter 07:00 NRK nyheter 07:30 NRK nyheter
08:00 NRK nyheter 08:30 NRK nyheter 09:00 NRK
nyheter 10:00 NRK nyheter 11:00 NRK nyheter
11:15 NRK nyheter 12:00 NRK nyheter 12:35
Lunsjtrav 13:00 NRK nyheter 13:05 Lunsjtrav
13:30 NRK nyheter 14:00 NRK nyheter 15:00
NRK nyheter 15:30 NRK nyheter 15:50 Kulturnytt
16:00 NRK nyheter 16:10 NRK nyheter 16:30
NRK nyheter 17:00 NRK nyheter 17:03 Dagsnytt
18 18:00 Dagsrevyen 18:30 Summer X-games
19:00 NRK nyheter 19:10 Viten om: Forskning
og formidling 19:40 Perspektiv: Og ná: Reklame!
20:05 Jon Stewart 20:30 Urix 21:00 NRK nyheter
21:20 Kulturnytt 21:30 Oddasat - Nyheter pá
samisk 21:45 Dagens Dobbel 21:50Glatte gater
22:25 Mission integration 22:55 Schrödingers
katt 23:20 Redaksjon EN 05:30 NRK nyheter
06:00 NRK nyheter
EuroSport
00:30 No broadcast 07:30 FIA World Touring Car
Championship 08:00 Rally 09:00 UEFA EURO 2008
- Qualifying Round 10:00 UEFA EURO 2008 - Qual-
ifying Round 10:45 UEFA EURO 2008 - Qualifying
Round 11:45 UEFA EURO 2008 - Qualifying Round
12:30 UEFA EURO 2008 - Qualifying Round 13:30
UEFA EURO 2008 - Qualifying Round 14:30 UEFA
EURO 2008 - Qualifying Round 15:15 UEFA EURO
2008 - Qualifying Round 16:00 UEFA EURO 2008
- Qualifying Round 17:00 Inside Euro 2008 17:15
UEFA EURO 2008 - Qualifying Round 18:00 Sumo
19:00 UEFA EURO 2008 - Qualifying Round 20:00
Boxing 22:00 Inside Euro 2008 22:15 Fight sport
23:45 Eurosport Champions 00:15 Inside Euro
2008 00:30 No broadcast
BBC Prime
05:30 Tikkabilla 06:00 Boogie Beebies 06:15
Tweenies 06:35 Balamory 06:55 Big Cook Little
Cook 07:15 The Roly Mo Show 07:30 Binka
07:35 Teletubbies 08:00 Perfect Properties
08:30 Location, Location, Location 09:00 Garden
Rivals 09:30 Trading Up 10:00 Garden Invaders
10:30 Big Cat Diary 11:00 Big Cat Diary 11:30
The Good Life 12:00 My Family 12:30 Next of Kin
13:00 Living in the Sun 14:00 Hetty Wainthropp
Investigates 15:00 Perfect Properties 15:30 Flog
It! 16:30 Model Gardens 17:00 My Family 17:30
Next of Kin 18:00 The Week the Women Went
18:30 The Week the Women Went 19:00 Our
mutual friend 20:00 Blackpool 21:00 Blackadder
II21:30 Red Dwarf 22:00 Our mutual friend 23:00
The Good Life 23:30 Blackpool 00:30 My Family
01:00 Next of Kin 01:30 EastEnders 02:00 Our
mutual friend 03:00 Living in the Sun 04:00 Trad-
ing Up 04:30 Balamory 04:50 Tweenies 05:10 Big
Cook Little Cook 05:30 Tikkabilla 06:00 Boogie
Beebies