Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2007, Side 29
ÍT
MÁNUDAGUR 3. DESEMBER 2007 29
DV Dagskrá
► Sjónvarpið kl. 22.45
Slúður
Lífið heldur áfram að
flækjast hjá Lucy
Spiller. Kynlífsmynd-
bandið með Juliu og
Johnny lekur á netið.
Þegar fjölmiðlar leita
til Johnnys eftir
svörum benda þau til
að Lucy hafi lekið myndbandinu á netið.
Á meðan fær Don mjög óvanalegt
samband og eilíf barátta hans við
geðsjúkdóminn helduráfram.
skjAreinn.........................®
08:00 Dr. Phil (e)
08:45 Vörutorg
09:45 Óstöövandi tónlist
16:15Vörutorg
17:15 Allt f drasli (e)
17:45 Rules of Engagement (e)
18:15Dr. Phil
19:00 30 Rock (e) Bandarísk gamansería þar
semTina Fey og Alec Baldwin fara á kostum
í aðalhlutverkunum. Liz og Jenna reyna að
blása lífi í ástarlífið með tveimur ólíkum gau-
rum sem vinna hjá MSNBC. Jack og Kenny
skipta um hlutverk í einn dag.
19:30 Giada's Everyday Italian (e)
20:00 Friday Night Lights (16:22)
21K)0 Heroes (5:24) Bandarísk þáttaröð um
venjulegt fólk með óvenjulega hæfileika.
Peter er á frlandi og reynir að forðast fortíðina
en kemst að því að dularfull kona er tilbúin
til að drepa til að finna hann. Matt og nýr
félagi hans fljúta til Fíladelfíu til að finna
martraðamanninn en komast fljótt að það er
við ofurefli að etja.
22:00 C.S.I: New York (14:24)
23:00 The Drew Carey Show
23:30 Californication (e) Glæný
gamanþáttaröð með David Duchovny í
aðalhlutverki. Flann leikur rithöfundinn Hank
Moody sem má muna fífil sinn fegurri. Þetta
eru ögrandi þættir með kolsvörtum húmor.
Hank kemst óvænt yfir peninga og á ekki í
vandræðum með að eyða þeim. Hann er líka
laus við ritstífluna og reynir að fá Karen til að
lesa handritið að nýju bókinni.
00:05 Masters of Horror (e)
01:05 C.S.I.
01:50 Ripley's Believe it or noti
02:35 Trailer Park Boys
03:00 Vörutorg
04:00 Óstöövandi tónlist
STÖÐ 2 SIRKUS
15:25 Þristurinn I umsjá Erps Evyndarso-
nar.
16:00 Hollyoaks (70:260)
16:30 Hollyoaks (71:260)
17:00Totally Frank (Hljómsveitarlíf)
18:15 Smallville (21:22) (Smallville)
19:00 Hollyoaks (70:260)
19:30 Hollyoaks (71:260)
20:00 Totally Frank (Hljómsveitarlíf)
21:15 Smallville (21:22) (e) (Smallville)
Ný, íslensk þáttaröð með Jóni Gnarr og
Pétri Jóhanni Sigfússyni í aðalhlutverkum.
Þættirnir gerast á næturvaktinni á ónefndri
bensínstöð í borginni þar sem standa vaktina
þrír gerólíkir náungar sem seirít munu eiga
skap saman. 2007.
22:00 Næturvaktin (12:13)
22:30 Damages (9:13) (Skaðabætur)
23:15 Prison Break (4:22) (Fangelsisflótti)
00:00 Þristurinn í umsjá Erps Evyndarso-
nar.
00:35 Sjáðu
01:00Johnny Zero (4:13)
01:45Tónlistarmyndbönd frá PoppTV
Með byssuna í bílnum
Sigtryggur Ari Jóhannsson hvetur fólk til þess að lesa á milli línanna.
Óskráð og illa fengin skammbyssa kost-
ar tvö hundruð þúsund krónur og í Reykja-
vík tekur tvo daga að finna slíka byssu og
kaupa. Fréttaþátturinn Kompás greindi ffá
þessu í síðustu viku. í þættinum reyndi svo-
kölluð tálbeita að kaupa haglabyssu í veiði-
búð án þess að hafa til þess tilskilin réttindi.
Það gekk ekki.
Byssukaupaþátturinn var vel unninn
og löngu tímabær en sýndi einnig ífam á
mikilvægi þess að kunna að lesa á milli lín-
anna í fréttum. Þessi fféttaþáttur er til kom-
inn vegna morðs sem framið var á Sæbraut í
sumar þegar maður myrti annan með veiði-
riffli og skaut sjálfan sig á eftir. Eftir sitja
harmi slagnir og sorgmæddir ættingjar og
vinir, sem eðlilega reyna að leita skýrirtga á
þessum voðaatburði.
Svo virðist sem árásarmaðurinn hafi
komist yfir skotvopn með byssuleyfi kunn-
ingja síns í hendi. Nákominn ættingi fórnar-
lambsins beinir spjótum að byssusalanum
og segir að góður drengur væri enn á lífi ef
ekki væri fyrir kæruleysi vopnasalans. Hér
þarf að lesa á milli lína.
í einum og sama fféttaþættinum reynd-
ist fljótlegt og næsta ódýrt að kaupa ólöglega
skammbyssu. Ekki reyndist unnt að kaupa
skráða byssu í heimildarleysi. Reynt var að
útskýra löglegt ferli byssukaupa. í þessu ljósi
hefur réttilega verið bent á að ef viljinn er fyr-
ir hendi er vel hægt að nálgast skotvopn til
voðaverka.
Ef mistök hafa átt sér stað við löglega sölu
á veiðiriffli, þá liggur ábyrgðin hjá seljanda,
kaupanda og lögreglunni. Allir þessir aðilar
þurfa að hafa sín mál á hreinu og það er mjög
óvarlegt að segja söluaðilann bera ábyrgð á
mannslífi. í þessum orðum mínum felast
bæði ályktanir og skoðanir. Samkvæmt hefð-
inni má fréttmaður ekki leggja til skoðun eða
ályktun. Þetta er hlutverk áhorfandans.
Að lokum: Það er bæði skoðun mín og
reynsla að lögleg sala skotvopna sé háð
ströngum skilyrðum sem farið er eftir. Það er
hins vegar stórfrétt hve auðvelt er að kaupa
skammbyssu úti í bæ.
Sjónvarpsstöðin VHl ætlar nú að gera raunveruleikaþátt sem kallast Celebrity
Rehab, eða meðferð fræga fólksins:
STJÖRNUR í
MEÐFERÐ
Tónlistarstöðin VHl hyggst nú ffamleiða nýja
tegund af raunveruleikaþætti. Þátturinn felur í
sér það sem fólki finnst skemmtilegast að slúðra
um, ffæga fólkið og fíkniefnanotkun þess.
Þátturinn sem nefnist Celebrity Rehab, eða
Meðferð fræga fólksins, hefur lengi verið að gerj-
ast sem hugmynd innan sjónvarpsstöðvarinnar
en loks í síðustu viku var tilkynnt opinberlega að
þátturinn væri á leiðinni í loftið. VHl tilkynnti í
kjölfarið hverjir yrðu þáttarstjórnendur og hvaða
stjörnuryrðu þátttakendur.
Kynnir þáttarins verður Drew Pinsky, best
þeklúur fyrir útvarpsþáttinn Loveline. Hann
mun færa sig úr starfi sem ffæðslufulltrúi ungu
kynslóðarinnar varðandi kynlíf og önnur mál-
efni sem brenna á unglingum, yfir í það að leiða
stjörnurnar úr fíkniefnavanda þeirra.
Eins og við var að búast eru það þó engar stór-
stjörnur sem koma til með að taka þátt í þessum
æsispennandi raunveruleikaþætti. Þvert á móti
mun Meðferð fræga fólksins innihalda frekar út-
brunnar og óþekktar stjörnur. Þeirra á meðal eru:
leikarinn Daniel Baldwin, rappari hljómsveit-
arinnar Crazy Town, Mary Carey, klámstjarna,
leikkonan og fyrrverandi glímukappinn Chyna,
leikarinn Jeff Conaway, leikkonan og fyrrverandi
eiginkona Sylvesters Stallone Brigitte Nielsen og
Jessica Sierra sem tók þátt í American Idol.
UTVARP
Bob the Builder 09:00 ThomasTheTank Engine
09:30 The Charlie Brown and Snoopy Show
10:00 Foster's Home for Imaginary Friends
10:30 The Grim Adventures of Billy & Mandy
11:00 Sabrina's Secret Life 11:30 The Scooby
Doo Show 12:00 World of Tosh 12:30 Camp
Lazlo 13:00 Sabrina, the Animated Series 13:30
The Life & Times of Juniper Lee 14:00 Ben
10 14:30 My Gym Partner's a Monkey 15:00
Squirrel Boy 15:30 The Grim Adventures of
Billy & Mandy 16:00 World of Tosh 16:30 Ed,
Edd n Eddy 17:00 Mr Bean 17:30The Land
BeforeTime 18:00 Xiaolin Showdown 18:30
Codename: Kids Next Door 19:00 Sabrina's Se-
cret Life 19:30 Fantastic Four: World's Greatest
Heroes 20:00 Biker Mice from Mars 20:25 Biker
Mice from Mars 20:50 Biker Mice from Mars
21:15 Biker Mice from Mars 21:40 Johnny Bravo
22:05 Ed, Edd n Eddy 22:30 Dexter's Laboratory
22:55 The Powerpuff Girls 23:20 Johnny Bravo
23:45 Ed, Edd n Eddy 00:10 Skipper & Skeeto
01:00 The Flintstones 01 :25 Tom & Jerry 01:50
Skipper & Skeeto 02:40 The Flintstones 03:05
Tom & Jerry 03:30 Skipper & Skeeto 04:15
Bob the Builder 04:25 Bob the Builder 04:30
ThomasTheTank Engine 05:00 LooneyTunes
05:30 Sabrina, the Animated Series 06:00 Mr
Bean
RÁS.1 FM 92.4 / 93,5
e
RÁS.2FM99,9/90,I
jft BYLGJANFM98,9
ÚTVARP SAGA fm 99,4....W&
06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir
07.05 Morgunvaktin 07.30 Fréttayfirlit
08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit
09.00 Fréttir 09.05 Okkar á milli
09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir
10.03 Veðurfregnir 10.13 Stefnumót
11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd
12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar
13.00 Vítt og breitt 14.00 Fréttir 14.03 Bak
við stjörnurnar 15.00 Fréttir 15.03 Útvarpssa-
gan: Skáldað í skörðin 15.30 Dr. RÚV
16.00 Siðdegisfréttir 16.10 Veðurfregnir
16.13 Hlaupanótan
17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir
18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Endurómur úr Evrópu 20.00 Ley-
nifélagið 20.30 Stjö/nukíkir 21.20 Kvika
22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir
22.15 Afsprengi 23.10 Upp og ofan
00.00 Fréttir
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns
06.00 Fréttir 06.05 Morguntónar
06.45 Morgunútvarp Rásar 2 07.00 Fréttir
07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir
08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Brot úr
degi 10.00 Fréttir 11.00 Fréttir
12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir
12.45 Poppland 14.00 Fréttir 15.00 Fréttir
16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Síðdegisútvarpið
17.00 Fréttir 18.00 Kvöldfréttir
18.24 Auglýsingar
18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir
19.30 Lög unga fólksins
20.30 Konsert með Paul Hartnoll og stórs-
veit á írlandi
22.00 Fréttir 22.10 Af himnum til jarðar: Guð
er stærri en trúarbrögðin
23.10 Popp og ról 00.00 Fréttir
00.10 Poppog ról
00.30 Spegillinn 01.00 Fréttir
01.03 Veðurfregnir 01.10 Glefsur
02.00 Fréttir 02.03 Næturtónar
03.00 Samfélagið í nærmynd
04.00 Næturtónar 04.30 Veðurfregnir
04.40 Næturtónar 05.00 Fréttir 05.05
Stefnumót 05.45 Næturtónar
01:00 Bjarni Arason Bjarni Arason heldur
Bylgjuhlustendum við efnið langt fram á
morgun með Bylgjutónlistinni þinni.
05:00 Reykjavík Síðdegis -
endurflutningur
07:001 bftið Heimir Karlsson og Kolbrún
Björnsdóttir með hressan og léttleikandi
morgunþátt.
09:00 Ivar Guðmundsson Það er alltaf
eitthvað spennandi í gangi hjá Ivari.
12:00 Hádegisfréttir
12:20 Óskalagahádegi Bylgjunnar
13:00 Rúnar Róbertsson Rúnar Róbertsson
á vaktinni á Bylgjunni alla virka daga. Besta
tónlistin og létt spjall á mannlegu nótunum.
16:00 Reykjavfk Sfðdegis
Þorgeir Ástvaldsson, Kristófer Helgason
og Asgeir Páll Ágústsson með puttann á
þjóðmálunum.
18:30 Kvöldfréttir
19:30 (var Halldórsson
22:00 Ragnhildur Magnúsdóttir
Ragnhildur Magnúsdóttir er á kvöldvaktinni
á Bylgjunni.
07:00 Fréttir 07:06 Morgunútvarpið
08:00 Fréttir 08:08 Morgunútvarpið
09:00 Fréttir 09:05 Þjóðarsálin - Sigurður G.
Tómasson 10:00 Fréttir
10:05 Viðtal dagsins - Sigurður G. Tómasson
11:00 Fréttir 11:05 Símatíminn með
Arnþrúði Karlsdóttur 12:00 Hádegisfréttir
12:25 Tónlist að hætti hússins
12:40 Meinhornið - Skoðun dagsins
13:00 Morgunútvarpið (e)
14:00 Fréttir 14:05 Morgunútvarpið (e)
15:00 Fréttir 15:05 Mín leið - Þáttur um
andleg málefni 16:00 Fréttir
16:05 Síðdegisútvarpið - Markús Þórhallsson
17:00 Fréttir 17:05 Fótboltaþátturinn - Björn
Berg 18:00 Skoðun dagsins (e)
19:00 Símatími - Arnþrúður Karlsdóttir (e)
20:00 Morgunhaninn (e) 21:00
Morgunhaninn (e)
22:00 Sigurður G.Tómasson- Þjóðarsálin (e)
23:00 Sigurður G.Tómasson viðtal dagsins
(e) 00:00 Simatími-Arnþrúður Karlsdóttir (e)
01:00 Valið efni frá síðdegi og öðrum
dögum (e)