Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2007, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2007, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 2007 Fréttír DV „Held- urofmikið eftirbragð." „Allt of salt kjöt.' ÚLFAR FINNBJÖRNSSON „Þetta er illa reykt. ★ ★★ SIGGIHALL „Þetta mœtti verafeitara." Þegar líður að jólum þarf hver húsmóðir og húsfað- ir að hugsa fyrir jólamatnum. Margir treysta á hangi- kjötið á jóladag en þegar á að bera fram slíkar krásir er betra að vanda valið. DV fékk annálaða matgæð- inga til að bragða á hangikjöti frá hinum ýmsu fram- leiðendum. Listakokkurinn Sigurður Hall, Björgvin Halldórs- son tónlistarmaður, blaðamaðurinn Dóri DNA, Úlfar Finnbjörnsson kokkur, Guðrún Hrund Sigurðardóttir og Sólveig Baldursdóttir ritstjórar Gestgjafans mættu svöng í hina árlegu smökkun og gáfu einkunnir á skalanum 0 til 5 stjörnur. Matgæðingamir vissu ekki deili á kjötinu sem þeir smökkuðu. Tegundirnar fengu mismunandi dóma eftir bragði og gæðum en áberandi besta einkunn hlum Hóls- fjallahangikjötið ffá Fjallalambi og lŒA-hangikjötið. Aðeins skildi brot á milli þeirra en Fjallalamb hafði vinninginn. Ir „Lítið reykt og x lítið saltbragð. Sinar, œðar og brjósk sjáanlegt." ★★★ Gómsaett Hangikjötið var girni- legt á að Ifta en Fjallalambið sigraði með yfirburðum. „Hcefilega feittoggottkjöt. ^ ★★★★ ^ „Þetta er ágætt. Svolítil sæta í kjötinu sem ergott: ★ ★★★★ ,Fallegur litur, gott bragð og smá fita." ★★★★ „Ofsaltog laust í sér." ★★ Matreiðslumeistarinn Magnús Örn Guðmarsson, eigandi Veislulausna, sá um að elda kjötið eftir öllum kúnstarinnar reglum. „Þetta er nú bara eins og vondur hamborgari á bragðið. Ekki gott." „Þetta er nú bara eitthvert slys. ★ ★ ★ jÁ ★ ★ ^ ■ j/ m mm dóridna v SMBbI- - fi ins r- Æu - ■ M ‘ B i \ Éf^^ „Þetta „Ofsaltog Npj „Þurrt N er ekki 1 ekkert jafnvægi." JM og vont."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.