Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.2008, Blaðsíða 15
DV Sport
MÁNUDAGUR 7. JANÚAR 2008 15
sMt OUljj
Barnsley 2 -1 Blackpool
0-1 David Fox (32), 1-1 Stephen Fos-
ter (78), 2-1 Michael Coulson (81)
Blackburn 1 - 4 Coventry
0-1 Michael Mifsud (34), 0-2 Elliott
Ward (64, víti), 0-3 Dele Adebola (83)
1-3 David Bentley (85), 1-4 Michael
Mifsud (90)
Bolton 0 -1 Sheff Utd
0-1 David Carney (42)
Brighton 1 -2 Mansfield
0-1 MatthewHamshaw(IO), 1-1 Alex
Revell (23), 1-2 lan Holmes (45)
Bristol City 1-2 Middlesbrough
1-0 Liam Fontaine (18), 1-1 Stewart
Downing (37), 1-2 David Wheater (72)
Charlton 1 -1 West Brom
1-0 Zheng Zhi (2), 1-1 Ishmael Miller
(34)
Chelsea 1 -OQPR
1 -0 Lee Camp (Sjálfsmark) (28)
Colchester 1-3 Peterborough
0-1 Aaron Mdean (4), 1-1 Teddy Sher-
ingham (44, víti), 1-2 George Boyd
(46), 1-3 Charlie Lee (73),
EvertonO-1 Oldham
0-1 Gary McDonald (45)
Huddersfíeld 2-1 Birmingham
1-0 Luke Beckett (4), 1-1 Gary
O'Connor (19), 2-1 Chris Brandon (81)
Ipswich 0 -1 Portsmouth
0-1 David Nugent (51)
Hermann Hreiðarsson var (byrjunarl-
iði Portsmouth
Norwich 1-1 Bury
0-1 AndyBishop (71), 1-1 Gary
Doherty (80)
Plymouth 3-2 Hull
1-0 Nadjim Abdou (23), 2-0 Peter
Halmosi (26), 2-1 DeanWindass (51)
3-1 Sylvan Ebanks-Blake (58), 3-2
DeanWindass (60)
Preston 1-0 Scunthorpe
1 -0 Simon Whaley (47)
Southampton 2 - 0 Leicester
1 -0 Andrew Surman (16), 2-0 Gregory
Vignal (36)
Southend 5 - 2 Dag & Red
1-0 Charlie MacDonald (11), 1-1 Jon
Nurse (32), 1-2 Ben Strevens (58), 2-2
Dean Morgan (64), 3-2 Simon Francis
(77), 4-2 Nick Bailey (90), 5-2 Dean
Morgan (90)
Sunderland 0-3 Wigan
0-1 PaulScharner(19), 0-2 Paul
McShane (Sjálfsmark) (56), 0-3 David
Cotterill (76)
Swansea 1 -1 Havantand W
1-0 Andy Robinson (74), 1-1 Rocky
Baptiste (87)
Swindon 1 -1 Barnet
1 -0 Blair Sturrock (60), 1 -1 Adam
Birchall (85)
Tottenham 2-2 Reading
0-1 Stephen Hunt (25), 1-1 Dimitar
Berbatov (28), 2-1 Dimitar Berbatov
(50, vlti), 2-2 Stephen Hunt
Ivar Ingimarsson og Brynjar Björn
Gunnarsson voru ekki í leikman-
nahópi Reading
Tranmere 2 - 2 Hereford
0-1 BenSmith (65), 1-1 StevenJen-
nings (75), l-2Trevor Benjamin (76)
2-2 Gareth Taylor (77)
Watford 2 - 0 Crystal Palace
1 -0 Dan Shittu (28), 2-0 Dan Shittu
(66)
West Ham 0 - 0 Man City
Aston Villa 0 - 2 Manchester United
0-1 Cristiano Ronaldo(81)
0-2 Wayne Rooney (89)
Huddersfield lagöi úrvalsdeildarliðiö Birmingham 2-1.
BIRMINGHAM ÚR LEIK
Enska úrvalsdeildarliðið Birming-
ham féll úr leik í ensku bikarkeppninni
þegar liðið tapaði íyrir fyrstu deild-
arliðinu Huddersfield 2-1. Leikurinn
var dæmigerður fyrir allt það sem bik-
arkeppnin býður upp á. Huddersfi-
eld-menn voru harðir í horn að taka
og tækluðu allt sem hreyfðist.
Strax á þriðju mínútu skoraði
James Berret fyrsta markið en þetta
var fyrsti leikur kappans fyrir félag-
ið. Birmingham-menn brugðust við
með stórsókn og fengu nokkur ágæt
færi áður en Garry O'Connor skoraði
jöfnunarmarkið á 19. mínútu. Flestir
bjuggust við að Birmingham myndi
í kjölfarið valta yfir heimamenn en
þess í stað efldist Huddersfield og
leikurinn jafiiaðist
Birmingham náði frumkvæðinu á
ný í síðari hálfleik og Camerone Jer-
ome sem áður lék með Huddersfield
kom inn á fýrir Forsell. Jerome gerði
sig líldegan til að skora um leið og
hann kom inn á en allt kom fyrir ekld.
Þungar sóknir Birmingham báru
ekki árangur og Huddersfieild refs-
aði úrvalsdeildarliðinu m'u mínút-
um fýrir leilcslok þegar Chris Brand-
on skoraði mark eftir fína fyrirgjöf frá
fýrmefndum James Berret. Hudd-
ersfield-menn fögnuðu mildð í leiks-
lok.
Andy Ritchie, þjálfari Huddersfi-
eld, var ánægður með sigurinn „Þetta
er frábært fyrir bæjarfélagið. Við vor-
um nokkmm sinnum heppnir í leikn-
um en við fengum einnig okkar færi,"
segir Ritchie.
„Ég hef nokkrum sinnum verið í liði
sem hefur lagt þá stóru, en ég hef aldrei
verið í þeirri stöðu að hafa tapað sem
stóra liðið." segir Alex MacLeish, fram-
kvæmdastjóri Birmingham. vidar@dv.is
Huddersfield fagnar Leikmenn
Huddersfield fagna marki Chris Brandon.
■ m
ÚRSLIT LAUGARDAGSINS
F.A.BIKARINN
David Moyes, stjóri Everton, veðjaöi á rangan hest þegar hann valdi í liðið gegn Old-
ham. Hann hvíldi marga lykilmenn og það kostaði liðið sæti í Qórðu umferð. Gary
McDonald skoraði sigurmarkið í uppbótartíma í fyrri hálfleik.
VANMAT EVERT0N K0STAÐI
ÞAÐ BIKARDRAUMINN
8ENEDIKT BOAS HINRIKSSON
blaðamadur skrifar: bennr^d\
Hálftíma seinkun varð á leilaium vegna
elds sem braust út á Goodison Parlc
Leikmenn Everton, sem er í sjötta sæti
ensku úrvalsdeildarinnar, fóru í kaffi-
pásu og sáu aldrei til sólar í leiknum.
Eina mark leiksins kom undir lok
fyrri hálfleiks og var það verðskuldað.
Gary McDonald gerði það með laglegu
skoti. Vippaði fallega yfir Stefan Wess-
els sem stóð of ffamaríega.
„Við vorum með gott lið inni á vell-
inum og flestir leilanenn sem spiluðu
þennan leik eru með reynslu úr UEFA-
bikamum," sagði David Moyes, stjóri
Everton, þegar hann reyndi að veija
liðsval sitL „Miðjan okkar var svipuð og
gegn AZ Allanaar þannig að ég get ekld
séð að þetta hafi verið lélegt lið hjá okk-
ur. Þetta var sterkt lið.
Við byijuðum vel en klikkuðum á
færum í upphafi og náðum okkur ekki
á strik eftir það. Heilt yfir spiluðum við
eldd nægilega vel og því fór sem fór."
Sá sem brást trausti Moyes var Stef-
an Wessels markvörður sem lék í stað
Tims Howard. Wessels sem kom til
liðsins frá Köln átti skelfilegan leik og
hefði átt að gera betur í markinu sem
McDonald skoraði. Stóð allt of framar-
lega og átti ekld möguleika í vippið sem
McDonald bauð upp á.
„Ég hef sagt viðGaryaðskjóta meira
með hægri fæti. Hann hefur átt það til
að skjóta með vinstri sem er lalcari fót-
urinn hans," sagði Jim Sheridan, stjóri
Oldham, glaður í bragði með sinn
mann. „Ég hef beðið Jtann afsökunar
á því að hafa skammað hann. En þetta
var frábært mark, mark sem hann getur
verið stoltur af, og hann mun muna eft-
ir þessari stund í langan tíma."
Everton átti nokkur fín færi en komst
ekki ffamhjá gömlu hetjunni Mark
Crossley sem stóð í marld Oldham.
Hinum megin gerði Wessels slæma
hluti, svo slæma að samheijar hans
voru hættir að senda aftur á hann.
í seinni hálfleik skánaði
sólaiarleiloir heimamanna til muna
eftir að Yakubu og Anichebe komu inn
á. Varamennimir unnu vel saman á 73.
mínútu þegar þeir bjuggu til gott færi
fyrir Andy Johnson sem klikkaði. Yak-
ubu skaut síðan í stöngina en lengra
komust heimamenn ekki og gestimir
fögnuðu mögnuðum sigri.
„Ég sagði við strákana eftir leildnn að
fara og fá sér einn kaldan, njóta lcvölds-
ins því svona stundir koma ekla of oft.
Ég stóð mig yfirleitt vel í bikamum sem
leikmaður og yfirleitt átti ég góða leild
hér á Goodison. Auðvitað vildi ég fá
eitthvað út úr leiknum en ég bjóst ekki
við sigri ef ég á að vera lireinskilinn.
Ég hef aðeins verið stjóri í 18 mán-
uði og ég er ekkert að missa mig þótt
við höfúm unnið, en þessi sigur er eitt
mesta afrek mitt á ferlfrium. Maður get-
ur litið á næstu umferð á tvo vegu. Ann-
ars vegar vill maður komast sem lengst
en það þarf líka að horfa á fjárhaginn.
Þannig að ég vil fá Havant eða Water-
looville," sagði Sheridan brattur.
Lið Everton: Wessels, Hibbert,
Stubbs, Jagielka, Baines (Lescott 74.),
Pienaar, Gravesen (Anichebe 63.), Car-
sley, McFadden, Johnson, Vaughan
(Yakubu 64.).