Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.2008, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.2008, Blaðsíða 29
DV Dagskrá MÁNUDAGUR 7. JANÚAR 2008 29 -----------------------■) ► Sjónvarpiðkl. 22.20 Sportið Farið verðuryfir það helsta í (þróttum helgarinnar. Þará meðal verðurfarið (tarlega yfir æfingamót íslenska karlalands- liðsins (handbolta í Danmörku. Mótið var liður í undirbúningi liðsins fyrir Evrópumótið í Noregi sem hefst á næstu vikum. (sland keppti við Pólland, Noreg og Danmörku. SKJÁREINN © 04:10 Óstöðvandi tónlist 08:00 Dr.Phil 08:45 Vörutorg 09:45 Óstöðvandi tónlist 16:00 Vörutorg 17:00 7th Heaven Bandarísk unglingasería sem hefur notið mikilla vinsælda í Bandaríkjunum undanfarinn áratug. Hún hóf göngu sína vestan hafs haustið 1996 og er enn að. 17:45 Dr.Phil 18:30 Dýravinir Skemmtilegur og fróðlegur þáttur fyrir alla fjölskylduna um gæludýr og eigendur þeirra. Gríðarlegur flöldi (slendinga á gæludýr, hvort sem um er ræða fiska, hunda, ketti, kanínur eða köngulær. Guðrún 19:00 James Blunt: Return to Kosovo 20:00 Charmed (21:22) Heillanornirnar þrjár láta ekki deigan síga og gleðja nú augu áhorfenda enn á ný. 21:00 The Bachelor - 22:00 Law & Order (9:24) 22:50 The Boondocks - NÝTT 23:20 Professional PokerTour-NÝTT 00:50 C.S.I: Miami 01:40 World Cup of Pool 2007 02:30 Masters of Horror 03:30 C.S.I: Miami 04:15 C.S.I:Miami Bandarísk sakamálasería um Horatio Caine og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Miami. 05:00 Vörutorg 06:00 Óstöðvandi tónlist STÖÐ 2 SIRKUS 16:00 Holiyoaks (95:260) 16:30 Hollyoaks (96:260) 17:00 Totally Frank 17:25 Footballer's Wives - Extra Time (11:18) 17:50 Footballer's Wives - Extra Time (12:18) 18:15 X-Files 19:00 Hollyoaks (95:260) 19:30 Hollyoaks (96:260) 20:00 Totally Frank 20:25 Footballer's Wives - Extra Time (11:18) 20:50 Footballer's Wives - Extra Time (12:18) 21:15 X-Files (e) (Clyde Bruckman) 22:00 Pressa (2:6) 22:45 Damages (12:13) 23:30 Sjáðu 23:55 Johnny Zero (9:13) 00:40 Lovespring International (1:13) 01:05 Big Day (1:13) 01:30Tónlistarmyndbönd frá PoppTV Sjaldan er góð ýsa of oft soðin Kolbeinn Þorsteinsson veltir fyrir sér veðri, verslun og bruðli. Það væri að bera í bakkafullan lækinn að skrifa um Áramótaskaupið, nóg hefur ver- ið um það fjallað og venju samkvæmt sýnist þar sitt hverjum. Og mun ég því ekki viðhafa fleiri orð um það í pistli þessum. Jólin eru liðin, gamla árið um garð geng- ið og daglegt amstur litar hversdagleikann gráma, því þrátt fyrir að daginn sé farið að lengja ríkir dimma hjá flestum landsmönn- um, hvergi snjó að finna svo nokkru nemi og löngu liðin þau ár þegar vetur var vetur á Fróni og sumar var sumar. Nú virðist oftar en ekki ríkja eilíft haust. Allt að einu. Nú líður að komu síðasta jólasveinsins; Kortaklippir heldur brátt til byggða enda íslenska þjóðin þekkt fyrirým- islegt annað en aðhald í fjármálum. For- setí Islands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, brýndi fyrir landsmönnum í áramótaávarpi sínu að draga saman seglin í útgjöldum og temja sér sparnað. Sjaldan er góð ýsa of oft soðin sagði einhver íyrir margt löngu og enginn vafi leikur á ágæti soðningar sem til margra ára var á hvers manns diski. En nú er tíðin önnur og að neyta fiskfangs ber vott um annað tveggja bruðl eða ríkidæmi. Mérhefði fundistvið hæfi að áramótaræða forsetavors hefði verið fluttí desemberbyrjun og jafnvel fyrr, með tíllití til ábendinga hans um spamað. Áður en þjóðin tæmdi hillur leikfanga- og nýlenduvöruverslana með þeim afleiðingum að harmakvein þeirra sem síðastir komu bergmálaði í tóminu. Áður en árleg bilun tók völdin með tilheyrandi hækkun yfirdráttarheimildar og rýmri úttekt- arheimild á krítarkortum landans. Það er of seint að byrgja barinn þegar barnið er dottíð íþað. Kannski er ég óraunsær að ætla að tílmæli forsetans hefðu vakið þjóðina til meðvitundar, því það hefur margsýnt sig að meira þarf til. Þrátt fýrir að tvö hundruð Reinsróver-bifreiðar séu til sölu með áhvílandi hundruðum milljóna, er það ekki túlkað sem greiðsluerfiðleikar og ofurskuldsetning bjartsýnna kaupenda sem töldu sig geta auk alls annars greitt á annað hundrað þúsund krónur í afborganir af farartæki sem notað er tíl að fara frá A tíl C með viðkomu á B. Ég segi bara förum að spara og gleðilegt nýtt ár. Hætt hefur verið við þátt Jamie Lynn á Nickelodeon: REKIN! Sjónvarpsþáttur Jamie Lynn Spears á barnastöðinni Nickelodeon hefur verið tekinn af dagskrá eftír að tilkynnt var að hin 16 ára systír Britney Spears væri ólétt. Jamie Lynn sagði yfirmönnum sínum á sjónvarpsstöðinni frá því í sfðasta mánuði að hún væri komin 12 vikur á Ieið og vakti það litla kátínu. Undanfar- ið ár hefur Jamie leikið aðalhlutverkið í sjón- varpsþáttaröðinni Zoey 101, sem fjallar um hressa stúlku og baráttu hennar við táningsár- in. Þegar hafa þrjár þáttaraðir af Zoey 101 ver- ið sýndar og sú fjórða tekin upp, en forsvars- menn stöðvarinnar eiga eftir að ákveða hvort sú fjórða verði sýnd, en Jamie Lynn er aðeins 16 ára og því ekki gott fordæmi fýrir aðrar tán- ingsstúlkur. „Þeir hjá Nickelodeon eru enn að ákveða hvort þeir ætli að sýna fjórðu serí- una eða ekki," segir heimildarmaður breska götublaðsins The Sun. Ennfremur segir heim- ildarmaðurinn að hætt hafi verið við fram- leiðslu þáttanna og að Jamie Lynn sé komin út í kuldann. Cartoon Network 00:25 Tom & Jerry 00:50 Skipper & Skeeto 02:05 Tom & Jerry 02:30 Skipper & Skeeto 03:20 Bob the Builder 03:45 ThomasTheTank Engine 04:00 LooneyTunes 04:30 Sabrina, the Animated Series 05:00 World Of Tosh 05:30 Mr Bean 06:00 Tom & Jerry 06:30 Skipper & Skeeto 07:00 Pororo 07:30 Bob the Builder 08:00ThomasTheTank Engine 08:30 The Charlie Brown and Snoopy Show 09:00 Foster's Home for Imaginary Friends 09:30 The Grim Adventures of Billy & Mandy 10:00 Sabrina's Secret Life 10:30 The Scooby Doo Show 11:00 World Of Tosh 11:30 Camp Lazlo 12:00 Sabrina, the Animated Series 12:30 Ed, Edd n Eddy 13:05 Fantastic Four: World's Greatest Heroes 13:30 My Gym Partner's a Monkey 14:00 Foster's Home for Imaginary Friends 14:30 The Grim Adventures of Billy & Mandy 15:00 World Of Tosh 15:30 Sabrina, the Animated Series 16:00 Mr Bean 16:30The Scooby Doo Show 17:00 Xiaolin Showdown 17:30 Codename: Kids Next Door 18:00 Sabrina's Secret Life 18:30 TeenTitans 19:00 Battle B-Daman 19:25 Battle B-Daman 19:50 Battle B-Daman 20:15 Battle B-Daman 20:40 Johnny Bravo 21:05 Ed, Edd n Eddy 2130 Dexter's Laboratory 21:55The Powerpuff Girls 22:20 Johnny Bravo 22:45 Ed, Edd n Eddy 23:10 Skipper & Skeeto UTVARP RÁS 1 FM 92,4 / 93,5 O RÁS 2 FM 99,9 / 90,l & BYLGJAN FM 98,9 BYLGJAN ÚTVARP SAGA FM 99,4 06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.05 Morgunvaktin 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Okkar á milli 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Stefnumót 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar 13.00 Vítt og breitt 14.00 Fréttir 14.03 Bak við stjörnurnar 15.00 Fréttir 15.03 Útvarpssagan: Stúlka með fingur (4:25) 15.30 Dr. RÚV 16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Endurómur úr Evrópu 20.00 LeynifélagiB 20.30 Stjörnukíkir 21.20 Kvika 22.00 Fréttir 22.07 Veðurfregnir 22.12 Orð kvöldsins 22.15 Afsprengi (slensk tónlist Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir 23.10 Lóðrétt eða lárétt 00.00 Fréttir 00.07 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 06.00 Fréttir 06.05 Morguntónar 06.45 Morgunútvarp Rásar 2 Lítið hótel. Sögur frá Afríku og gömlu jólatrén. 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Brot úr degi 10.00 Fréttir 11.00 Fréttir 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 14.00 Fréttir 15.00 Fréttir 16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Síðdegisútvarpið 17.00 Fréttir 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn www. ruv.is/spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Gettu betur 22.00 Fréttir 22.07 Lögin sem lifa (1:6) 23.05 Popp og ról 00.00 Fréttir 00.07 Popp og ról 00.30 Spegillinn 01.00 Fréttir 01.03 Veðurfregnir 01.10 Glefsur 02.00 Fréttir 02.03 Næturtónar 03.00 Samfélagið í nærmynd 04.00 Næturtónar 04.30 Veðurfregnir 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttir 05.05 Stefnumót 05.45 Næturtónar 01:00 Bjarni Arason Bjarni Arason heldur Bylgjuhlustendum við efnið langt fram á morgun með Bylgjutónlistinni þinni. 05:00 Reykjavík Sfðdegis - endurflutningur 07:00 (bltiö Heimir Karlsson og Kolbrún Björnsdóttir með hressan og léttleikandi morgunþátt. 09:00 (var Guðmundsson Það er alltaf eitthvað sþennandi Igangi hjá fvari. 12:00 Hádegisfréttir 12:20 Óskaiagahádegi Bylgjunnar 13:00 Rúnar Róbertsson Rúnar Róbertsson á vaktinni á Bylgjunni alla virka daga. Besta tónlistin og létt spjall á mannlegu nótunum. 16:00 Reykjavík Slðdegis Þoraeir Ástvaldsson, Kristófer Helgason og Ásgeir Páll Ágústsson með puttann á þjóðmálunum. 18:30 Kvöldfréttir 19:30 (var Halldórsson 22:00 Ragnhildur Magnúsdóttir Ragnhildur Magnúsdóttir er á kvöldvaktinni á Bylgjunni. 07:00 Fréttir 07:06 Morgunútvarpið 08:00 Fréttir 08:08 Morgunútvarpið 09:00 Fréttir 09:05 Þjóðarsálin - Sigurður G. Tómasson 10:00 Fréttir 10:05 Viðtal dagsins - Sigurður G.Tómasson 11:00 Fréttir 11:05 Símatíminn með Arnþrúði Karlsdóttur 12:00 Hádegisfréttir 12:25 Tónlist að hætti hússins 12:40 Meinhornið - Skoðun dagsins 13:00 Morgunútvarpið (e) 14:00 Fréttir 14:05 Morgunútvarpið (e) 15:00 Fréttir 15:05 Mín leið - Þáttur um andleg málefni 16:00 Fréttir 16:05 Síðdegisútvarpið - Markús Þórhallsson 17:00 Fréttir 17:05 Gullöldin 18:00 Skoðun dagsins (e) 19:00 Símatími - Arnþrúður Karlsdóttir (e) 20:00 Morgunútvarpið (e) 22:00 Morgunþáttur - Arnþrúður Karlsd. (e) 23:00 Símatími frá morgni - Arnþrúður Karlsdóttir 00:00 M(n leið - þáttur um andleg málefni 01:00 Valið efni frá síðdegi og öðrum dögum (e)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.