Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.2008, Blaðsíða 28
28 MÁNUDAGUR 7. JANÚAR 2008
Dagskrá PV
► SkjárEinnkl. 20.00
^ Stöð 2 kl. 20.20
► SkjárEinnkl. 21.00
Friday Night Lights
Dramatísk þáttaröð um
unglinga í smábæ ITexas.
Þar snýst allt llfið um
árangurfótboltaliðs
skólans og það er mikið
álag á ungum herðum.
Taylor þjálfari færtilboð
frá háskólaliði en Julie er
ekki tilbúin að flytja frá
Matt. Jason fær slæmar
fréttir og Riggins vingast
við nýja nágranna.
Extreme Makeover: Home Edition
Þriðja þáttaröð Extreme
Makeover: Home Edition.
Þúsundþjalasmiðurinn Ty
Pennington heimsækir
fjölskyldur sem eiga við
erfiðleika að stríða og
endurnýjar heimili þeirra frá
grunni. Það er ótrúlegt að sjá
breytingarnar enda er nýja
húsnæðið hannað sérstak-
lega fyrirfjölskylduna sem
þarmun búa.
Heroes
Bandarísk þáttaröð um
venjulegt fólk með
óvenjulega hæfileika.Við
hverfum nú fjóra mánuði
aftur ftímann og
áhorfendur fá svörin við
stórum spurningum sem
hafa vaknað í þessari
þáttaröð.Til dæmis hvað
gerðist f raun og veru
eftir sprenginguna yfir
NewYork.
í kvöld hefst nýr breskur dramaþáttur um unga aðstoðarmenn og
ráðgjafa í stjórnkerfinu í Westminster. Þátturinn er á dagskrá
Ríkissjónvarpsins.
FLOKKSGÆÐINGAR
IWESTMINSTER
í kvöld hefst ný bresk, leikin
þáttaröð sem nefnist Flokksgæð-
ingar eða Party Animals. Þættirn-
ir fjalla um unga aðstoðarmenn
og ráðgjafa í stjórnkerfmu í West-
minster. Alagið er mikið á vinnu-
staðnum auk þess sem mikil
ábyrgð fellur á herðar starfsfólks-
ins. Á meðan allir keppast við að
hafa allt á hreinu í vinnunni er
einkalíf þessa unga starfsfólks í
Westminster vægast sagt ein stór
óreiða.
Aðalpersónurnar eru þau Scott
og Danny Foster, Ashika Chandr-
imani og Kirsty McKenzie, öll á
þrítugsaldri. Eins og gefur að skilja
með fólk á þeim aidri fer mikill tími
í það að hugsa um ástina, kynlífið,
vináttuna og hvernig eigi að skrapa
saman fyrir húsaleigunni. Ólíkt
öðrum jafnöldrum sínum er þetta
hins vegar fólk sem þarf að stjórna
landinu.
Bræðurnir Scott og Danny
eru synir íyrrverandi þingmanns
Verkamannaflokksins og má því svo
sannarlega segja að þeir séu fædd-
ir inn í heim pólitíkurinnar. Danny
starfar á skrifstofu Verkamanna-
flokksins. Danny starfar þar með
Kirsty en mikið gengur á á skrif-
stofunni. Ráðabrugg Kirsty gerir
Danny erfitt íyrir og honum verða á
hræðileg mistök í starfi sínu.
Scott flúði hins vegar skrif-
stofu Verkamannaflokksins með
góð sambönd og stefnir að því að
verða lobbíisti og græða á tá og
fingri. Hann kynnist ráðgjafa inn-
an Ihaldsflokksins, ungri konu að
nafni Ashika, og með því opnast
honum nýjar dyr með fleiri tæki-
færum. Ashika stendur reyndar
sjálf á krossgötum í lífinu og hygg-
ur jafnvel á framboð í aukakosn-
ingum.
Klúður Dannys og grófar gróu-
sögur setja af stað atburðarás sem
hefur afdrifaríkar afleiðingar fyrir
þau Scott, Ashiku og Danny.
Þetta er spennandi drama um
valdagræðgi, vélabrögð og kynlífs-
hneyksli en fyrsti þátturinn af Party
Animals er á dagskrá Ríkissjón-
varpsins klukkan 22:45 í kvöld.
Ashika og Kirsty ipis
Gengur betur í starfi en í ? a
einkalífinu.
NÆST Á DAGSKRÁ
SJÓNVARPIÐ .......................g
15.55 Sunnudagskvöld með Evu Marfu
16.35 Leiðarljós Guiding Light
17.20 Táknmálsfréttir
1730 Hanna Montana (12:26)
18.00 Myndasafnið
1830 Útogsuður
19.00 Fréttir
1930 Veður
1935 Kastljós
20.20 Stephen Fry og geðhvarfasýkin
Stephen Fry: Secret Life of a Manic
Depressive (1:2) Emmy- verðlaunamynd.
21.15 GlæpahneigðCriminal Minds
(33:45)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Sportið Iþróttaviðburðir helgarinnar,
www.ruv.is/sport/
22.45 Flokksgæðingar Party Animals (1:8)
Bresk þáttaröð um aðstoðarmenn í
stjórnkerfinu (Westminster
23.35 Bráðavaktin ER XIII (23:23) E
00.20 Kastljós
01.00 Dagskrárlok
SÝN..........................S&TI.
07K)0 FA Cup 2007 (Luton - Liverpool)
13:10 FA Cup 2007 (Burnley - Arsenal)
14:50 FA Cup 2007 (Luton - Liverpool)
16:30 FA Cup 2007 (Stoke - Newcastle)
18:10 NFL deildin (San Diego - Tennessee)
20:10 Track for Success
(Track for Success)
21:05 InsideSport
21:30 Ensku bikarmörkin 2008
22:00 Spænsku mörkin
22:45 Heimsmótaröðin í póker
(Main Event (#7)
23:40 Spænski boltinn
(Spænski boltinn)
Útsending frá leik í spænska boltanum.
STÖÐ2BÍÓ................FŒI
06:00 Ray
08:30 Hiidegarde
10:00 Diary of a Mad Black Woman
12:00 Deuce Bigalow: European Gigolo
14:00 Hildegarde
16:00 Diary of a Mad Black Woman
18:00 Deuce Bigalow: European Gigolo
20:00 Ray
22:30 The Woodsman
00:00 The Deal
02:00 Straight Into Darkness
04:00 The Woodsman
STÖÐ2...........................
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:15 The Bold and the Beautiful
08:40 Oprah
09:25 f ffnu formi
09:40 Wings of Love (96:120)
10:25 Homefront (5:18) (e)
11:10 Veggfóður - LOKAÞÁTTUR (2:7)
12:00 Hádegisfréttir
12:45 Nágrannar
13:10 Sisters (18:22)
13:55 StarTrek: Generations (e)
15:55 W.I.T.C.H.
16:18 S Club 7 (e)
16:43 BeyBlade
17:08 Tracey McBean 2
17:23 Froskafjör
17:28 The Bold and the Beautiful
17:53 Nágrannar
18:18 fsland í dag og veður
18:30 Fréttir
18:50 fsland f dag
19:25 The Simpsons (1:22) (e)
19:50 Næturvaktin (12:13)
20:20 Extreme Makeover: Home Edition
(28:32)
21:40 Instinct (2:2)
22:55 Studio 60 (22:22)
23:40 Spun
01:20 Most Haunted
02:05 Star Trek: Generations (e)
(Kynslóðir)
Dularfullt fyrirbæri sem brúar ólíka tíma
verður það til þess að flugstjórarnir tveir á
Enterprise taka höndum saman í baráttu
upp á líf og dauða. Maltin gefur þrjár
stjörnur. Aðalhlutverk: William Shatner,
Patrick Stewart. Leikstjóri: David Carson.
1994. Lítiö hrædd.
04:00 Extreme Makeover: Home Edition
(28:32) (Heimilið tekið í gegn)
Þriðja þáttaröð hins sívinsæla
Extreme Makeover: Home Edition.
Þúsundþjalasmiðurinn Ty Pennington
heimsækir fjölskyldur sem eiga við erfiðleika
að stríða og endurnýjar heimili þeirra frá
grunni. Það er ótrúlegt að sjá breytingarnar
enda er nýja húsnæðið hannað sérstaklega
fyrir fjölskylduna sem þar mun búa. 2006.
05:20 Fréttir og fsland f dag
06:15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TfVf
sÝN 2....................s&n3
17:15 PremierLeagueWorld
17:45 English Premier League 2007/08
18:45 PL Classic Matches
19:20 Reading - Portsmouth
21:00 English Premier League 2007/08
22:00 Coca Cola mörkin
22:30 Blackburn - Sunderland
ERLENDAR STÖÐVAR
DR1
04:30 Gurli Gris 04:35 Morten 05:00 Noddy
05:15 Postmand Per 05:30 Linus i Svinget
06:00 Den lille rode traktor 06:10 Anton 06:15
Tagkammerater 06:30 Harry - med far i kokkenet
07:00 Gron glæde 07:30 Smagsdommerne 08:10
Kom ind Nordsoen 08:30 Græsrodder 09:00
Den 11. time 09:30 DR-Explorer 10:00 TV Avisen
10:10 Kontant 10:35 Aftenshowet 11:00 Aftens-
howet 2. del 11:30 Blandt dyr og mennesker i
Norden 11:50 Ha' det godt 12:20 Familien 12:50
Nyheder pá tegnsprog 13:00TV Avisen med
vejret 13:10 Dawson's Creek 14:00 Flemmings
Helte 14:15 SKUMTV 14:30 Pucca 14:35 That's
So Raven 15:00 Junior 15:30 Skæg med tal 16:00
Aftenshowet 16:30TV Avisen med Sport 17:00
Aftenshowet med Vejret 17:30 Hvad er det værd
18:00 DR1 Dokumentaren - Gud i Gorlose 19:00
TV Avisen 19:25 Penge 19:50 SportNyt 20:00
Kriminalkommissær Barnaby 21:40 Onsdags
Lotto 21:45 OBS 21:50 DR Jobbussen 22:20
Flemmings Helte
DR 2
10:55 Folketinget i dag 15:00 Deadline 17:00
15:30 Dalziel & Pascoe 16:20 Jersild & Spin
16:50 Historien om bankospillet 17:00 Dage, der
ændrede verden 18:00 Clement i Amerika 18:30
Birth 20:05 Historien om kaffen 20:30 Deadline
21:00 Den 11. time 21:30 Angora by Night 21:50
The Daily Show 22:10Tidsmaskinen 23:00 Lonely
Planet
SVT1
04:00 Gomorron Sverige 07:30 Globalisering
08:00 Life & Living Processes 08:20 Flag Stories
- in English 08:25 Flag Stories - in English 08:30
Big Words 09:00 UR-val - svenska som andrasprák
09:15 Vára rötter - arkeologi i Finland 09:45 Klipp
dig och skaffa dig ett jobb 10:00 Rapport 10:05
Doobidoo 11:15 Alla presidentens mán 13:30
Andra Avenyn 14:00 Rapport 14:10 Gomorron
Sverige 15:00 Packat & klart 15:30 Krokodill
16:00 BoliBompa 16:10 Schimpansen Manda
16:15 Várldens största kör 16:30 Hjárnkontoret
16:55 Kánsliga bitar 17:00 Bobster 17:30 Rapport
18:00 Uppdrag Granskning 19:00 Sex med
Victor 19:30 Mia och Klara 20:00 Studio 60 on
the Sunset Strip 20:45 Simma lugnt, Larry! 21:20
Rapport 21:30 Kulturnyheterna 21:40 Affáren
22:35 Sándningar frán SVT24
SVT2
07:30 24 Direkt 13:35 Race 14:05 Rakt pá med
K-G Bergström 14:35 Perspektiv 14:55 Eftersnack
15:20 Nyhetstecken 15:30 Oddasat 15:45 Uutiset
15:55 Regionala nyheter 16:00 Aktuellt 16:15
Go'kváll 17:00 Kulturnyheterna 17:10 Regionala
nyheter 17:30 Filmkrönikan 18:00 Söderláge
18:30 Babel 19:00 Aktuellt 19:25 A-ekonomi
19:30 Básta formen 20:00 Sportnytt 20:15
Regionala nyheter 20:25 Kulturnyheterna 20:27
Eftersnack 20:50 Hallá Europa 21:20 Sverige!
22:05 Petter Northug - tuff i skallen
NRK 1
01:00 Norsk pá norsk jukeboks 04:25 Frokost-tv
07:30 Ut i naturen 07:55 Frokost-tv 10:00 NRK
nyheter 10:15 Frilandshagen 10:45 Standpunkt
11:30 44-2: Bakrommet: Fotballmagasin 12K)0
Urter 12:20 Presidenten 13:00 Baby Looney
Tunes 13:20 Thomas P. 13:50 Gatefotball 14:15
Kid Paddle 14:30 Fabrikken 15:00 NRK nyheter
15:10 Oddasat - Nyheter pá samisk 15:25 Norsk
for nybegynnere 15:55 Nyheter pá tegnsprák
16:00 Nysgjerrige Nils 16:15 Ugler i mosen
16:35 Danny og Daddy 16:40 Distriktsnyheter
17:00 Dagsrevyen 17:30 Forbrukerinspektcrene
17:55 Jordmodrene 18:25 Redaksjon EN 18:55
Distriktsnyheter 19:00 Dagsrevyen 21 19:40
Vikinglotto 19:45 House 20:30 Migrapolis 21:00
Kveldsnytt 21:15 Lydverket 21:50 50 menn pá 10
uker 22:35 Carnivále 23:25 Kulturnytt 23:35 Du
skal hore mye jukeboks
NRK2
04:30 NRK nyheter 05:00 NRK nyheter 05:30 NRK
nyheter 06:00 NRK nyheter 06:30 NRK nyheter
07:00 NRK nyheter 07:30 NRK nyheter 08:00 NRK
nyheter 08:30 NRK nyheter 09:00 NRK nyheter
09:30 NRK nyheter 10:00 NRK nyheter 10:15 NRK
nyheter 10:30 NRK nyheter 11:00 NRK nyheter
11:30 NRK nyheter 12:00 NRK nyheter 12:30 NRK
nyheter 13:00 NRK nyheter 13:30 NRK nyheter
14:00 NRK nyheter 14:30 NRK nyheter 14:50
Kulturnytt 15:00 NRK nyheter 15:10 NRK nyheter
15:30 44-2: Bakrommet: Fotballmagasin 16:00
NRK nyheter 16:03 Dagsnytt 18 17:00 Dagsre-
vyen 17:30 Trav: V65 18:00 NRK nyheter 18:10
Spekter 19:05 Jon Stewart 19:30 Perspektiv
20:00 NRK nyheter 20:20 Kulturnytt 20:30
Oddasat - Nyheter pá samisk 20:45 Naturens
underverden 21:35 Forbrukerinspektorene 22:00
Redaksjon EN
EuroSport
06:30 Xtreme sports: YOZ 07:00 Athletics: Golden
Grand Prix in Shanghai 08:00 Cycling: Road World
Championship in Stuttgart 09:00 Speedway
10:00 Football: UEFA Cup 11:15 All Sports: Watts
Prime 12:00Tennis: WTATournament in Stuttgart
16:00 Football: Eurogoals Flash 16:15Tennis:
WTATournament in Stuttgart 17:15 All Sports:
Wednesday Selection 17:20 Equestrianism 18:20
Equestrianism 18:25 All sports: Wednesday
Selection Guest 1830 Golf 19:30 Golf 20:00 Golf
20:30 Golf 20:35 Sailing 21:05 Sailing 21:35
Sailing 21:40 All Sports: Wednesday Selection
21:45 Sailing 22:15 Football: UEFA Cup
BBC Prime
00:00 Last of the Summer Wine 00:30 EastEnders
01:00 Silent Witness 02:00 The Aristocrats 03:00
Location, Location, Location 03:30 Balamory
03:50 Tweenies 04:10 Big Cook Little Cook 04:30
Tikkabilla 05:00 Boogie Beebies 05:15Tweenies
05:35 Balamory 05:55 Big Cook Little Cook
06:15 Fimbles 06:35 Teletubbies 07:00 Houses
Behaving Badly 07:30 A Life Coach Less Ordinary
08:00 A Life Coach Less Ordinary 08:30 Location,
Location, Location 09:00 Garden Rivals 09:30
Land of theTiger 10:30 2 POINT 4 CHILDREN
11:00 As Time Goes By 11:30 Last of the Summer
Wine 12:00 The Aristocrats 13:00The Inspector
Lynley Mysteries 14:00 Houses Behaving Badly
14:30 Cash in the Attic 15:30 Home From Home
16:00 As Time Goes By 16:30 Last of the Summer
Wine 17:00 Little Angels 17:30 Little Angels
18:00 Silent Witness 19:00 Broken News 19:30
The Mighty Boosh 20:00 Two Pints Of Lager &
A Packet Of Crisps 20:30 Absolute Power 21:00
Silent Witness 22:00 2 POINT 4 CHILDREN 22:30
Broken News 23:00 The Mighty Boosh 23:30 As
Time Goes By