Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2008, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2008, Qupperneq 7
DV Fréttir MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 2008 7 í BORGARSTJÓRN Afar sjaldgæft er að skipt sé um meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur. Það hafði ekki gerst í sögu Reykjavíkur fyrr en á þessu kjörtímabili. Einu sinni lá þó við að slitnaði upp úr samstarfi um meirihluta í borgarstjórn. DV skoðar söguna. að lokum. Jón Kristinn Snæhólm 2,1 milljón í biðlaun. Guðmundur Steingrímsson 2,1 milljón í biðlaun. Umboðs- og söLuaðiLi Birkiaska ehf. sími: 551 9239 FOSFOSER MEMORY Valið fæðubótarefni ársins 2002 í Finnlandi JANIJAR 2003 ÞINGFRAMBOÐ BORGARSTJORA . ■ ^ Rúmlega átta ára samstarf Reykjavíkurlistans í borgar- stjórn var við það að springa iHRHKáF j eftir að fréttir bárust af |rví að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri og leiðtogi list- ans, ætlaði sér að taka sæti á aM>wæi:- Jmíf 'm*+ framboðslista Samfylkingar- Jmte'ÉulBr innar fyrir þingkosningar 2003. Oddvitar Framsóknarflokksins og vinstri-grænna sögðu að við þetta yrði ekki unað. Sögur bárust af því að Alfreð Þorsteinsson, oddviti framsóknarmanna, og Vil- hjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna, legðu á ráðin um nýjan meirihluta. Samstarfi vinstriflokkanna var þó bjargaö, Ingibjörg Sólrún hætti sem borgarstjóri og Þórólfur Arnason tók við starfi hennar. MAI2000 . . FJÖRLEG Íj|l STJÓRNARMYNDUN —-— Æ. : í annaö skipti í siigu Reykja- VM 1 i: víkur þurfti að hefja stjórn- armyndunarviðræður eftir kosningar. Fram að því höfðu j Sjálfstæðisflokkur eða Reykja ið flokkarnir mynduðu meirihluta eftir kosningar. Fulltrúar allra ilokka nema Sjálfstæðisflokks ræddu saman um vinstristjórn eftir kosningar 2006. Skömmu síðar var Ólafur F. Magnússon, borgar- fnlltrúi F-lista, kominn í viðræður við sjálfstæðismenn og taldi sig hafa pálmann í höndunum. Sjálfstæðismenn og framsóknarmað- urinn Björn Ingi Hrafnsson luku hins vegar óvænt stjórnannynd- un og því urðu vonir Ólafs að engu. wmn MEIRIHLUTINN SPRINGUR í FYRSTA SINN Miklar og harðar deilur um málsmeðferð og ffamtíð RHI, ar, enduðu með því að borg- arstjórnarmeirihluti klofnaði ■ W\ víkur. Meðan Óskar Bergs- ^ ^ sóknarflokksins, fundaði með sjálfstæðismönnum um fjár- hagsáætlun Reykjavíkurborgar, samdi Björn Ingi við fulltrúa Sam- fylkingar, vinstri-grænna og F-lista um myndun nýs meirihluta. Fulltrúi F-lista í þeim viðræðum var varaborgarfuíltrúinn Margrét K. Sverrisdóttir en sagt var að þetta hefði veriö gert með samþykki og stuðningi Ólafs, seni þá var í veikindaleyfi. Nýr meirihluti Þrir borgarstjórar munu vera á launum frá og með næsta fimmtudegi þegar nýr borgarstjóri tekur við völdum. Biðlaun munu kosta alls 38 milljónir áður en yfir lýkur. _ JAMJAll 200« ÓLAFUR KLÝFUR Fá ef nokkur merki voru á lofti á HK s mánudagsmorgni um að þann W 'Wjmt dag myndi draga til tíðinda. Það átti þó heldur betur eftir að gerast. Ólafur F. Magnús- W'w' wHHI son, forseti borgarstjórnar, 'i * samdi við sjálfstæðismenn um Y (Hi % myndun nýs borgarstjórnar- \ , 1 % meirihluta. Breytingin kom [ , V K samherjum Ólafs í fráfarandi ' ■ borgarstjórnarmeirihluta í opna skjöldu og þá ekki síður Margréti K. Sverrisdóttur, varaborgarfull- trúa hans, sem lýsti því yfir að hún myndi ekki styðja nýja borgarstjórn- armeirihlutann. Ólafur verður því að sitja alia fundi borgarstjórnar, iill- um stundum, til að tryggja framtíð meirihlutasamstarfsins. Minnistöflur www.birkiaska.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.