Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2008, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2008, Side 10
10 MIÐVIKUDAGUR 23.JANÚAR 2008 Neytendur DV Viðskiptaráðherra Ertilraun ráðherra til að leggja niður seöilgjöld misheppnuð?" LASTIÐ ■ Lastið í dag fær verslunin Krónan í Húsgagnahöllinni. Viðskiptavin vantaði dós af kjúklingabaunum og bað erlenda starfsstúlku um að kanna hvort varan væri til. Hún sagðist ekki vita hvað það væri og yppti bara öxlum og gerði ekki neitt til þess að verða við óskum hans. Ekki i fyrsta skipti sem maður lendir (þessu þar og fer það að verða þreytandi að versla þarna. LOFIÐ Lofið fær likamsræktarstöðin I World Class Laugar. Ánægður | árskortshafi fær alltaf lánaðan lás hjá þeim á meðan hann fer á æfingu. Viðmótið er alltaf gott og er ekkert sjálfsagðara í heimi þar sem sffellt er veriö að rukka um hin ýmsu smáatriði, eingöngu til aö græða. Mjög gott og vinalegt I framtak hjá þeim. ■-& I! \m l<& IIVIVLAJVSVEXTIR ÞJÓNUSTA VEXTIR GlitninVaxtaþrep Kaupþing: Markaðsreikningur Landsbankinn: Vöröureikningur Spron:Vaxtabót Byr: Netreikningur S24: Sparnaöarreikn. Netbankinn: Vaxtaauki * Innistæða er bundin (tíu daga. Vextir hækka í 11,76% eftir aÖ upphæö veröur 250.000. ** Vextir hækka (11,15% eftir aö upphæð verður 250.000. *** Vextir hækka í 11,5% eftir að upphæö verður 250.000. **** Miðaö viö aö innborganir og úttektir séu framkvæmdar á netinu. Eftir 3 mánuöi hækka vextir um 0,10 prósent. ***** Eftir 500.000 hækka vextir (13,15%. ****** Ef upphæð er óhreyfð (ár verða vextir 12,95%. SPARAÐU AN ,a mm ■ • m m m m mm „Fóikiæturoftekki 1 m^ H M ^ H 1 r 1 mk H tvöhundruðkrónur :• ó seðli trufla sig þeg- i s# tV i LJ iiU :r/“n- 9,38% 9,90% 9,00% 12,80% 12,95% 12.95% 12,24% Hollari biti í hádeginu Veitingakeðjan Culiacan, Faxafeni og HKðarsmára, býður upp á mjög hollan mexíkanskan skyndibita. Lögð er mikil áhersla á að hráefnið sé sem ferskast. Sem dæmi má nefna að eingöngu eru notaðar skinnlaus- arog beinlausa kjúklingabringur. Þær eru grillaðar oft á dag svo að viðskiptavinurinn fær alltaf nýgrillaðan kjúkling. Þess má geta að djúpsteiktar kjúklinga- bringur innihalda 15 sinnum meiri fitu eða 45 prósent fleiri kaloríuren grillaðar. LEIÐRÉTTING Veitingastaðurinn sem FriðrikÓmar gagnrýndí á neytendasíðu DV í gær vegna slakrar þjónustu er Mekong. Friðrik nefndi rangt nafn í fyrstu og bað um að það yrði leiðrétt. f ÁSDÍS BJÖRG JÓHANNESDÓTTIR blaÖamaður skrifar: asdisbjorg^dv.is ? 74 Viðskiptaráðherra boðaði afnám seðilgjaldafyrr íþessum mánuði. Nú erfyrirtækjum bannað að rukka fyrir seðilgjöld. Glöggir neytendur sem DV hefur rætt við hafa tekið eftir því að íyrirtæki rukka enn sambærileg gjöld, en undir öðru nafni. Tryggvi Axelsson hjá Neytendastofu segir að í kjölfar nýrrar lagasetningar gætu fýrirtæki tekið upp á því að kalla þessi gjöld öðrum nöfnum og slíkt sé villandi viðskiptahættír. Greiðir 30 þúsund í seðilgjöld Neytandi sem DV ræddi við lýsti óanægju sinni með það hversu mik- ið af gjöldum hann þarf að borga til þess að fá að borga reikninga. Sem dæmi um fyrirtæki er Síminn sem rukkar hann um tvö hundruð og fimmtíu krónur í útskriftargjald fýr- ir hvern seðil sem hann fær heim tíl sín. Sá hinn sami er einnig í viðskipt- um við Vodafone auk Visa. Hann fær hátt í tíu reikninga senda heim til sín mánaðarlega. Þegar kostnaður- inn er dreginn saman, kemur í ljós að hann greiðir í þetta 30 þúsund krónur á ári. Sem atvinnurekandi furðar hann sig á þessum viðskipta- háttum. Gera má ráð fyrir að meðal- heimili fái að meðaltali fimm seðla heim til sín í mánuði hverjum. Margar kvartanir Tryggvi Axelsson, forstjóri Neyt- endasamtakanna, samsinnir því að þetta séu furðulegir viðskipta- hættir og á gráu svæði. f lögum seg- ir ekkert til um að það sé bannað að rukka þessi gjöld sem fýrirtæki kalla annað en seðilgjöld. Fyrirtæki geri þetta hins vegar. Hann segir að þeim á Neytendastofu hafi borist ■S g:- SPARAÐU FIMMTÁN ÞÚSUND*Á HÁLFTÍMA: 1. Finndu reikningana sem þú fékkst senda heim (slöasta mánuöi. 2. Athugaðu hvar er að finna seðilgjöld, tilkynningargjöld, endurnýjunargjöld og útskriftar- gjöld. 3. Hafðu samband við fyrirtækin og farðu fram á að reikningar fari eingöngu (heimabankann** *Gert er ráð fyrir að seðilgjald sé 250 krónur. **Með tilliti til þess að það taki fimm mfnútur að hringja (hvert fyrirtæki. margar kvartanir varðandi gjöldin og það eina sem hægt er að gera er að fylgjast með þeim. „Það er hægt að kalla þetta öllum nöftium, en það sem skiptir mestu er að fýrirtæk- in séu hreinskiptín í viðskiptum. Ef tilkynningargjald er 850 krónur og raunverulegur kosmaður á bak við það er 200 krónur. Hvað er þá mis- munurinn?" spyr Tryggvi. Ýmis nöfn seðilgjalda Þegar allt kemur til alls límr allt út fyrir það að ákvörðun viðskipta- Síminrí Síminn rukkar útskriftargjald Neytendur geta beðið um að fá ekki seðil sendan heim. ráðherra sé eingöngu viðleitni í að sporna við þessum gjöldum. Erfitt er að staðsetja hvaða fýrirtæki leggja á gjöld og hvaða fyrirtæki ekki. Þau ganga nú undir ýmsum nöfnum, tíl dæmis tílkynningargjald, endurnýj- unargjald og útskriftargjald. Eina lausnin fyrir landsmenn sem vilja gæta sinna hagsmuna er að fylgjast með og vera vakandi yfir því hvað þeir borga í hvemig formi sem það er. Upphæð á reikningi sem er tölu- vert lægri en reikningurinn sjálfur trnflar ekki mikið. Þó er um að ræða töluverðar upphæðir þegar safnast saman sem kostar aðeins eitt símtal að losna við. Lækniskostnaður yfir 21 þúsund á árinu veitir rétt á afsláttarkorti: Fólk á aldrinum 18-70 ára sem hefur greitt meira en 21 þúsund krónur á árinu til heilbrigðisstofnana á rétt á afsláttarkorti fráTryggingastofnun ríkisins. Stofnunin færekki upplýsingarfrá heimili og heilsugæslulæknum eða sjúkrahúsum. Fólkþarf því sjálftað safna þessumgögnum saman ogfara meðtilTryggingastofnunará Laugavegi 114 til þess að fá afsláttarkortið. Geymið kvittanir GEYMIÐ KVITTANIR VEGNA: Heimsókna á heilsugæslustöövar Komu á slysadeild eða bráðamóttöku Komu til sérfræðinga utan sjúkrahúsa Komu til sérfræðinga á gbngudeild sjúkrahúsa Rannsókna á rannsóknarstofum Geisla- og myndgreininga og beinþéttnimælinga Viðtala hjá Heyrnar- og talmeinastöð Islands Reikninga frá hjartalæknum með tilvísun frá heimillslækni *Kostnalur vegna þjálfunar, lyfja og tannlækninga er hlns vegar ekki tekinn með inn I upphæðina og veitir ekki rétt til afslðttarkorts. UPPHÆÐ SEM ÞARF AÐ GREIÐA ÁÐUR EN AFSLÁTTARKORT ER GEFIÐ LIT: Kr.áári Einstaklingar 18-70 ára 21.000 Elli- og örorkulffeyrisþegar (greiða lægra gjald) 5.200 ðllbörnyngri en18ára isömuflölskyldu 7.000 * Upplýsingar fengnará vef Tryggingastofnunar &NEYTENDUR neytendur@dv.is Umsjón: Ásdís Björg Jóhannesdóttir EI.DSNEVHSVEIU) ‘>5 OIi l VX DÍSII.OI ÍA '.^S^Hamrdbor^verö^ilra 131,30 HR. verð a litra 134,40 KR. Suðurstrond verðalitra 133,M0 KR. verðalítra 135,90 KR. II Skemmuv. verðalitra 130,10 KR,____________________________verðálitra 132,70 KR. B Ártúnshöfða verö á litra 135,30 HR. veróa litra 138,40 KR. íslendingar glöddust vegna ákvörðunar viðskiptaráðherra um að afnema seðilgjöld. Frjáls álagning er þó á öðrum gjöldum og geta fyrirtæki því rukkað sömu upphæð en undir öðru nafni. Venjulegur maður getur sparað sér yfir 15 þúsund krónur á hálf- tíma með því að hafna greiðsluseðlum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.