Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2008, Page 18
18 MIÐVIKUDAGUR 23.JANÚAR 2008
Sport DV
ÍÞRÓTTAMOLAR
formennAmóti
Formenn liða íLandsbankadeildnni vilja
ekki fara Grindvísku leiðina eins og rætt
hefurveriðum.
Grindvíkingar hafa
gert gríðarlega vel
við leikmenn sína
sem meiðast og
eru leikmenn þar
vel tryggðir.
Leikmenn sem
koma frá liðinu (
önnurliðundrast
vinnubrögðsinna
nýju liða. Formenn félaganna hittust á
fundi ekki alls fyrir löngu ásamt
forsvarsmönnum leikmannasamtaka sem
eru í burðarliðnum. Eftirviðtal við Sigurð
Örn Jónsson á Sýn síðastliðinn fimmtudag
hefur mikil umræða verið á milli
leikmanna um hvernig tryggingarmálum
þeirra er háttað. Flestir leikmenn vilja að
farin verði Grindvíska leiðin en það vilja
formennirnirekki.Vilja ekki missa krónur
úr kassanum dýrmæta.
VALSMENN BERA HÖFUÐIÐ HATT
Valsmenn geta borið höfuðið hátt þessa
dagana. Félagið er með 7 leikmenn í
landsliðshópi Ólafs Jóhannessonar sem er
á leið til Möltu á æfingarmót. Þá eru 13
Valskonur í landsliðshópnum sem
Sigurður Ragnar Eyjólfsson stýrir.
Valsmenn eiga því
20 leikmenn af 40
landsliðsmönnum
og -konum eða
helming
leikmanna. Langt
er síðanValsmenn
hafa átt svo marga
leikmenn í
landsliðshópi karla
en þeir voru
fyrirferðarmiklir þegar Þorgrímur
Þráinsson og félagar hans f Val voru við
lýði. Síðan fór að halla undan fæti hjá
félaginu. Draugar fortíðar svifu yfir
vötnum þangað til fyrir nokkrum árum.
Nú erfélagið fslandsmeistari bæði í karla-
og kvennaflokki og státar af einni bestu
aðstöðu sem (slenskt lið býður upp á.
BRONSSKÓRINN SAMDIVIÐ BLIKA
Magnús Páll Gunnarsson skrifaði í gær
undirtveggja ára samning við Breiðablik.
Magnús var markahæstur Blika síðasta
sumar með átta mörk og fékk
i bronsskóinn að
I launum. Mikiðjapl,
| jamlogfuðurvarí
] kringum
i ákvörðunina að
: veita Magnúsi
bronsskóinn en FH-
ingarvildu meina
aðAuðun
Helgason hefði
' skorað sjálfsmark
og því hefði Tryggvi Guðmundsson átt að
fá skóinn eftirsótta. Hann fór til reynslu hjá
Haugasundi í Noregi, Bunkeflo í Svíþjóð
og Schalke og Dortmund (Þýskalandi eftir
tímabilið. Hann á að baki 85 leiki með
Breiðabliki (deild og bikar og hefur í þeim
skorað 12 mörk þar af 8 í sumar en mun
væntanlega lenda í mikilli samkeppni í
sumar þar sem Marel Baldvinsson gekk
nýverið í raðir Blika.
IIIéH
GAMLA
FRETTIN
Mánudaginn 23. janúar
1984 birtist frétt í DV að
Atli Eðvaldsson, leikmaður
Fortuna Dússeldorf, hefði
átt stórkostlegan leik gegn
Borussia Mönchenglad-
bach. Dússeldorf vann
leikinn 4-1 og skoraði Atli
eitt marka liðsins auk þess
að leggja hin mörkin upp.
65 þúsund áhorfendur
mættu á völlinn sem var
það mesta sem hafði mætt
á völlinn í borginni. ^
BENEDIKT BÓAS HINRIKSSON
blaðamaður skrifar: benni(u>d\
í greininni sem Hilmar Oddsson
skrifaði segir að Dusseldorf-liðið hafi
verið með mikla yfirburði í leiknum
og að hann hafi sjaldan eða aldrei
séð Ada svona góðan. Liðið hafi leikið
skemmtilega sóknarknattspymu
og hinir eldfljótu ffamherjar Diiss-
eldorf-liðsins, þeir Atli, Thiele og
Bommer, hafi leikið varnarmenn
Mönchengladbach oft grátt. Atli fékk
2 í einkunn hjá Bild, sem þýddi að
hann hefði verið í landsliðsklassa.
Atli skoraði fyrsta markið á 16.
mínútu eftir fyrirgjöf Thieles. Bock-
enfeldt skoraði annað markið og
Bommer það þriðja eftír undirbúning
Atla. Fjórða markið kom skömmu fyr-
ir leikhlé og var Atíi enn á ný arkitekt-
inn að því. Thiele skoraði það mark.
„Ég man þetta eins og þetta hafi
gerst í gær. Þetta var einn af þessum
leikjum þar sem dómarinn flautar
leikinn á og svo af, það sem gerðist á
milli var eins og í draumi.
Það gengur allt upp, það voru 65
þúsund áhorfendur, grenjandi rign-
ing og allt gekk upp. Það var alveg
rosalegt fjörá vellinum.
Viku seinna spiluðum við við Bay-
ern Munchen og við unnum það
einnig. Við vorum í öðru sæti í deild-
innieftirþessaleiki.
Menn minnast enn þessara leikja
í Dusseldorf. Við spiluðum drauma-
fótbolta og allt gekk upp. Svo gerist
það að við erum í öðru sæti eftir tvo
leiki og þá fórum við til Kóreu í hálf-
an mánuð. Svo þegar heim var kom-
ið voru menn með vírusa og meiddir.
Við fengum 4 stig úr 15 leikjum og við
sluppum á markatölu við fall. Þjáifar-
inn gerði mistök og það gekk ekkert
upp eftir þessa leiki."
Með Atla í ffamlínu Fort-
una-liðsins voru Thiele og
Ruudi Bommer sem Atii
ber vel söguna. „Bomm-
er var margreyndur lands-
liðsmaður. Hann var svona
hlaupatýpa. Var 187 sentí-
metrar á hæð og var eins og
raketta. Hann var öskufljót-
ur og spilaði hátt í 400 leiki
í Bundesligunni. Hann er
þjálfari núna hjá Duisburg.
Gunter Thiele var mik-
iil nagli og skemmtilegur
karakter. Hann var með flott
yfirskegg og flott hár. Hann sagði reynd-
ar alltaf að hann liti út eins og hryðju-
verkamaður. Alltaf þegar við fórum í
gegnum passahliðið á flugvellinum
löbbuðum ég og Pétur Ormslev alltaf í
gegn. En svo þegar hann kom var hann
alltaf stoppaður. Hann gat aldrei skil-
ið ástæðuna. Islendingamir löbbuðu
í gegn en Þjóðverjinn sjálfur var alltaf
Atli var hreint f rábær
- sjaldan leikið eins ve
stoppaður.
Þetta voru hörkustrákar og
skemmtilegt lið sem við Pétur
vorum í. Þetta var frábært umhverfi,
og Dusseldorf er frábær borg. Það
var ótrúlegur hópur sem var þarna
samankominn sem gat spilað eins og
meistarar og gat líka klúðrað eins og
ég veit ekki hvað."
18:30 PREMIER LEAGUE WORLD
Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin
er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum.
Leikmenn heimsóttir, gömlu stjörnurnar
leitaðar uppi og svipmyndirafæðinu
fyrir enska boltanum um heim allan.
Farið yfir öll mörkin og helstu atvikin í
leikjum síðustu umferðar í Coca Cola
deildinni.
Ný og hraðari útgáfa af þessum vinsæla
þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik
umferðarinnar eru sýnd frá öllum
mögulegum sjónarhornum. Viðbrögð
þjálfara, stuðningsmanna og
sérfræðinga.
Þáttur sem er ekkert minna en bylting í
umfjöllun um enska boltann á fslandi.
Fyrsti leikur Grétars Rafns Steinssonar í
búningi Bolton.
Tom Brady hefur verið myndaður í göngugifsi eftir leikinn gegn San Diego:
Engin hætta á ferðum þrátt fyrir gifs
Boston Herald-blaðið birti í gær
myndir af Tom Brady, leikstjórnanda
New England Patriots, þegar hann
kom í íbúð kærustu sinnar, Gisele
Bundchen. Á myndunum sést greini-
lega að Brady er í göngugifsi á hægri
fæti og haltrar greinilega.
Þegar Brady kom í vikulegan þátt
sinn á útvarpsstöð í Boston neitaði
hann ekki að hann væri meiddur.
San Diego Chargers, mótherjar New
England-liðsins, tóku hressilega
á Brady í leiknum á sunnudag og
í eitt skiptið lenti Brady illa. Þegar
hlustendur hringdu inn í útvarps-
þáttinn til að spyrjast fýrir svaraði
stórstjaman; „Það em alltaf marblettir
og menn em vafðir eftir leiki. Það
er ekkert óalgengt enda er þetta
karlmannsíþrótt. Eg verð klár fýrir
Superbowl.
Það er leikur sem maður missir ekki
af vegna smá meiðsla. Égyrði að vera á
hækjum, liggjandi upp í rúmi ef menn
ætíuðu að segja mér að ég gæti ekki
tekið þátt. Ég verð í meðferð meira og
minna þessa vikuna og í leikjum sem
þessum er eðlilegt að menn fari út úr
búningsklefanum svolítið meiddir."
Eftir að fféttin birtist hrúguð-
ust inn aðrar fréttir frá læknum og
alls konar sérfræðingum. Nú þegar
Superbowl nálgast er fréttaflutning-
ur í Bandaríkjunum af leikmönnum
gríðarlegur. Það er nánast einn ijós-
myndari á hvern einasta leikmann
New England og mótherja þess New
York Giants. Fylgst er með hverri
hreyfingu þeirra og það þótti með-
al annars mikið tiltökumál að kona
Paytons Manning hefði keypt sér nýj-
an trefil.
Brady átti slakan dag þegar New
England vann San Diego Chargers.
Hann kastaði þrisvar sinnum frá ein skærasta stjarna bandarísks
sér, beint í hendur mótherjanna íþróttalífs mun án vafa koma til
en þessi öruggi leikstjórnandi og baka í Superbowl eftir tvær vikur.