Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2008, Qupperneq 26
26 MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 2008
Bló DV
☆☆☆☆
☆☆sM
smtimr
SlMI 564 0000
NÚ MÆTAST ÞAU AFTUR!
Cf FlMty.VTO
' ■ jL ■ ú o
ifiVp'qATon^-.
TVÖ HÆTTULEGUSTU skrimsli
KVIKMYNDASÖGUNNAR ITVÖFALT BETRI MYND!
PERSEPOLIS
OPNUNARMYND
FRÖNSK KVIKMVNDAHAtIÐ 11.-24. JANIÍAR
M0LIERE W. 5.40 LÖGFRÆÐINGUR HRYÐJUVERKANNA M. 8 LOFAÐU MÉR kl. 10
SERKO W. 6 TVEIR DAGAR (PARlS M 8 PERSEPOLIS W. 10.30
- AUKAKRÓNUR FÆRÐ5%ENDURGREITTEFÞÚB0RGARBIÓMIÐANN , A MEÐ KREDITKORTI TENGDU AUKAKRONUM! AUKAKKUNUK ^ ^
Vá 16 . c .
juTíuSnm^F —ll ;
rfiNT^l &
th^eI i, & ■ t y T7- r \
A 1 1 . . .w. . ,
BRLIDGUMMN M. 3.40-550-8-10.10 BRÚDGUNUNN 4.6-820-1Q30 7
BRÚÐGUMINN LLKliS W3.40-550-8-1Q10 LUSTCAUTI0N W.6-9 16
AUBJ VS PRHJAT0R 2 k.6-8-10.10 rMNOTTHBIE W.6-9ótexl
THEMET M.8-1Q40 iö WE0WNTTENKHT W. 8-1030 TT
THEG0LDENC0MPASS W. 530-8-1030 RUNFATBOYRUN W.530
ALW&kDRNARNR M.4 öseKTiN.
ALVfi&kORNARNR W.4-6 TCKTTAL 16
DUGGHOLUFÓWÐ M.3.45 7 BitUDGUMINN W.6-8-10 T~
Ss3ó SfMiao'O'O KíE3 ALENVSPRQ1AT0R2 W.8-10 (5
THE GOLD0J COMPASS W.6 10
BRÚDGUMTJN W.530-8-1Q10 7
TRE NANNY DIARES W. 8-1020 10
DUGGHOLUFÓUOD W.6 7 VKPt
MMajfclÁLFABAKKA
a.'l'faJÍWKEFLAVlK
THE GAME PLAN kl. 5:40-8-10:20 L BRÚDGUMINN kl.8-10 L
NAT. TREASURE 2 kl. 5:30 - 8 -10:30 12 GAME PLAN kl. 8 -10:20 L
NAT. TREASURE 2 kl. 5:30-8-10:30 VIP aiíSHWAKUREYRI
DEATH AT A FUNERAL kl. 6-8-10:10 7 THE GAME PLAN kl.8-10
1AM LEGEND kl. 8-10:10 14 NATIONAL TREASURE kl.8 12
TÖFRAPRINSESSAN M/ ISl TAt kl. 5:50 IAM LEGEND kl. 10:20 16
ENCHANTED V/ ENSKTAL kl. 8 il'fl-j.CTKSELFOSS
AMERICAN GANGSTER kl. 10:20 BRÚÐGUMINN ikl. 8 -10:10
BÝFLUGUMYNDINm/ i ITAL kl.6 L SIDNEY WHITE jkl. 8 7
i&'JtáljKKRINGLUNNI NAT. TREASURE 2 kl. 10:10 12
THE GAME PLAN kl. 6-8-10:20 L
DEATH AT A FUNERAL
I AM LEGEND
NAT. TREASURE 2
kl. 6-8:20-10:20
kl. 6
kl. 8 -10:30
CSATH at a FUNERAl.
SAMþip.is SAMB,ll
REYKJAVlK • AKUREYRI • KEFLAVlK • SELFOSS
LAUGARÁS
: -rr-"i-ifli
LAUGARÁSBlð - SÝNINGARTÍMflR
FÆRO ‘, io ENDURGREITT EF PU BORGAR BlOMIOANN
MEO KRLDITKORTITENGOU AUKAKRÓNUMI
BRUÐGUMINN kJ.6,8og 10 7
AUENSVSPREDAT0R2 kl.8og10 16
THEMIST kl.8og 10.30 16
THE GOLDEN COMPASS kL5 10
ALVINOGIKORNARNIR -ÍSITAL kl.6 L
„No-brainers" er það sem gár-
ungarnir kalla þær kvikmyndir sem
hafa lítið sem ekkert fagurfræðilegt
eða vitsmunalegt gildi. Þær keyra á
hasarnum einum saman og þau at-
riði sem binda spennuna saman eru
aðeins aukaatriði. Alien vs Predator
2 er algjör no-brainer, svo mikill no-
brainer í raun og veru að það liggur
við að fólk þurfi að vera heilaskemmt
til að hafa gaman af henni. Predator-
geimskip brotlendir á jörðinni eftir
að Alien-geimvera skaut upp koll-
inum á miðju flugi. Á einhverri fjar-
lægri plánetu leggur þá annar Pred-
ator af stað til þess að útrýma þeim
Aiien-verum sem hafa drepið áhöfn
skipsins og herja á smábæinn Gunn-
ison í Colorado. Á sama tíma snýr
fanginn fýrrverandi Dallas Howard
heim til smábæjarins, þar sem bróð-
ir hans er skotinn í sætustu stelpunni
á svæðinu, sem á auðvitað illan kær-
asta. Þá snýr einnigheim landgöngu-
liðinn Kelly O'Brien. Svo á meðan
ALIENVS PREDAT0R:
REQUIEM
Alien vs Predator er hasar-
mynd meö ekkert fagur-
fræðilegt eða vitsmunalegt
gildi. Hasaratriðin eru ann-
ars fiokks, en að minnsta kosti sofnar
maöur ekki út frá henni.
Leikstjóri: Greg Strause, Colin Strause
Aðalhlutverk: David Paetkau, John Ortiz, Johnny Lewis,
Reiko Aylesworth, SamTrammell, Shareeka Epps og
Steven Pasquale.
Niðurstaða: ★ ★ ★ ★ ★
Bíódómiir
Alien-skrímslin drepa róna, löggur
og aðra, með Predator á hælunum,
grípur um sig skelfing í bænum. Og
einhvern veginn enda landgöngulið-
inn, fanginn, bróðirinn, sæta stélp-
an og illi kærastinn saman og reyna
að sleppa. Alien vs Predator er stór-
undarleg blanda sem gekk vel upp
í tölvuleik, en engan veginn á hvíta
tjaldinu. Predator er einfaldlega ekki
á sama plani og Alien og að blanda
því saman er hálfvandræðalegt. Ég
man í þá gömlu góðu daga þar sem
Michael Behin, Signourney Wea-
ver, Schwarzenegger, Carl Weathers
eða jafnvel Danny Glover voru ein
fær um að granda svona skrímslum,
en söguhetjur þessarar myndar eru
lummur. Spennuatriðin í myndinni
eru annars og þriðja flokks, sífellt
sama myndatakan notuð, tónlist-
in eins og hún væri pöntuð af net-
inu. Það er erfitt að iinna einhvern
kost við Alien vs Predator: Requiem.
Sessunautur minn í kvikmyndahús-
inu sagði að það væri nokkuð magn-
að að sjá Predator með tvær plasma-
byssur, en það er víst alveg sturlað.
Og náungarnir sem sátu fyrir fram-
an mig sögðu í upphafi myndarinn-
ar þegar ofbeldið byrjaði: „Nú, þetta
er rómantísk mynd," það fannst mér
fýndið. Meira var það ekki.
DóriDNA
Leikarinn mun feta í stór fótspor:
Sú saga gengur nú kaupum og sölum í
Hollywood að til standi að endurvekja
sögupersónu Toms Clancy, Jack Ryan, t
nýrri kvikmynd. Fyrir hafa fjórar
myndir verið gerðar um njósnarann
eftir bókum Clancys en það eru Hunt
for the Red October, Patriot Games,
Clear and Present Danger og The Sum
of All Fears. í fyrstu myndinni var það
leikarinn Alec Baldwin sem fór með
hlutverk njósnarans, en Harrison Ford
tók að sér rulluna í næstu tveimur.
Upphaflega stóð til að Harrison myndi
snúa aftur í hlutverkið í kvikmyndinni
Sum of All Fears, en vegna óánægju
með handrit myndarinnar ákvað
Harrison að vera ekki með. Var þá
fenginn til leiks Ben Affleck, sem yngri
og ferskari Ryan. Gosling, sem er enn
yngri en Affleck mun leika njósnarann
á hans yngri árum en myndin verður
sú fyrsta sem ekki byggir á bók eftir
Clancy.
Ryan Gosling Fetar í fótspor Harrisons Ford,
Alecs Baldwin og Bens Affleck.