Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2008, Blaðsíða 27
DV Bíó
MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 2008 27
Tónleikaröðin og mótmælin Látið í bæ fara fram helgina 25. til 27. janúar á
skemmtistaðnum Sirkus. Þar kemur saman bróðurpartur íslensku popptónlistar-
flórunnar og mótmælir niðurrifi húsa i miðbænum.
„Þetta snýst um miklu meira en
bara niðurrif á einhverjum bar. Við
erum að mótmæla niðurrifi í mið-
bænum almennt," segir Egill Tóm-
asson, einn skipuleggjenda tónlist-
arhátíðarinnar Látíð í bæ sem fer
fram á skemmtistaðnum Sirkus um
helgina. Til stendur að rífa húsnæð-
ið sem Sirkus er í og verða þetta því
síðustu tónleikarnir sem þar verða
haldnir.
Allir í Monopoly-leik
Egill segir slæmt að fjársterkir
aðilar geti keypt upp hús í miðbæn-
um og skilið þau eftir í niðurníslu
svo hægt sé að rífa þau. „Menn eru
bara í einhverjum Monopoly-leik í
miðbænum og er alveg sama um
sögu hans eða útlit." Egill segir að
málið snúist ekki um að það eigi
að friða allt í miðbænum heldur
að staldra við og hugsa út í málið
áður en vaðið er af stað í eitthvað
sem er óafturkræft. „Það vantar
alla heildarmynd og það veit eng-
inn hvernig miðbærinn mun líta
út eftir 10 eða 20 ár. Lausnin er
ekki að rífa allt og byggja einhverja
steinsteypta verslunarkjarna. Hvar
er karakterinn í því?" segir Egill og
talar um að miðbæjarstemming-
in sé ekki síst í þessum litlu kofum
sem myndi miðbæinn.
Kvöldvökustemming
Gríðarlegur fjöldi þekktra tónlist-
armanna tekur þátt í Látíð í bæ en
tónleikarnir standa yfir bæði föstu-
dag og laugardag. „Við ætlum að
byrja upp úr klukkan flmm á föstu-
daginn og um svipað leyti á laugar-
daginn," segir Egill en engar sérstakar
tímasetningar verða á tónlistaratrið-
um. „Þetta verður meira bara svona
kvöldvökustemming," en Egill segir
þá sem standa að tónleikunum vera
FRAM KOMA A
LÁTÍÐ í BÆ:
1985!, Amiina, Ampop, Barði
Jóhannsson, Berglind
Ágústsdóttir, Bob Justman,
Benni Hemm Hemm, Blood-
group, Bogomil Font, Borkó,
Botnleðja, Cocktail Vomit,
Curver, Dr. Gunni, Flís,
Ghostigital, GusGus DJ-set,
Hjaltalín, Hjálmar, Hudson
Wayne, Jagúar, Jakobínarína,
Sirkus Menningarlífið hefur blómstrað á Sirkus og í porti staðarins.
Jan Mayen, Kira Kira, KK,
Megas, Motion Boys, Mr. Silla
& Mongoose, Mugison, Music
Zoo, múm, My Summer as a
Salvation Soldier, Orgelkvart-
ettinn Ananas, Páll Óskar,
Pétur Ben, Rass.Trabant
Experience, Retro Stefson,
Reykjavík!, Seabear, Singa-
pore Sling, Sigur Rós, Skátar,
Skakkamanage, Slowblow,
Sometime, Sprengjuhöllin,
Valgeir Sigurðsson, XXX
Rottweiler, Æla og Ölvis.
hóp fólks sem vilji vekja athygli á
málefninu.
Egill segir að hópurinn muni leita
eftir svörum frá Ólafl F. Magnússyni
verðandi borgarstjóra en hann hefur
lýst yfir áhuga sínum til að varðveita
údit miðbæjarins. „Ólafur virðist
vera hliðhollur okkar sjónarmiðum
og vonandi verður hann öflugur
bandamaður," segir Egill að lokum
og hvetur fólk til umhugsunar um
mál miðbæjarins.
asgeir&dv.is
EgillTómasson Einn skipuleggjenda
Látíðar í bæ.
Hin íslenskættaða Lizzie slær í gegn í Danmörku:
Á vinsælasta lag Danmerkur
Eitt vinsælasta lag Danmerkur um þessar
mundir er lagið Ramt i natten með söngkon-
unni Lizzie. Lizzie er íslendingum ekki alls
ókunn, en hún söng ásamt Erpi Eyvindarsyni í
hljómsveitinni Hæsta hendin fyrir þremur
árum. Lizzie heitir réttu nafni Ann Elísabet Berg
og er hálfdönsk og hálffæreysk, en á einnig
rætur að rekja til fslands, þar sem hún á
íslenska föðurömmu og bjó í Breiðholtinu i heil
sex ár þegar hún var barn. Hún talar reiprenn-
andi íslensku og sagði í viðtali við DV árið 2004
að hún vissi ekki hvort hún ætti að líta á sig
sem Dana, fslending eða Færeying. Lagið Ramt
i natten er elektróskotið popplag og minnir á
■slenska tónlist á við þá sem Bloodgroup og
Steed Lord gera. Lagið fjallar um þá tilfinningu
sem heltekur mann þegar maður kemur auga á
hinn eina rétta í mannþrönginni eftir villt kvöld
í bænum. Ramt i natten var mest sótta lagið í
iTunes-netverslun Dana um hríð og fékk Lizzie
platínuplötu fyrir vikið, en það þýðir að um 40
þúsund manns borguðu fyrir lagið. Fyrsta plata
Elísabetar kemur út í ár og er öllum þeim sem
vilja kynna sér tónlist hennar eða nálgast
upplýsingar um tónleikahald bent á síðuna
myspace.com/musicbylizzie.
Enn eitt
nafnið
Kapparinn Svan Combs hefur nú
ákvcðið að brcyla sviósnafni sínu
cnn eina ferðina. Combs var citt sinn
þukktur scm l’uff Daddy cn lct síðan
iucyia nafni sínu í P.Diddy. Scinna
breytti hann nafni sínu í einungis
Diddy og mi vill lapparinn taka upp
nafniöScan John. Það mun vcra
nafnið á faiamcrki lians. „lig hef alltaf
brcvst og lckið mér nýtt nalii hvcrju
sinni. Akkúrat núna vil cg vcra Sean
|ohn því þannig líður mcr núna,"
scgirCoinbs uin nafnabrcytingarnar.
á Coachella
Dagskrá liinnar árlegu Coachella-
hátíöar. scm fcr lram í samnefndum
dal í Suður-Kaliforníu, varkynnt á
mánudaginn. Fjöldi heiins- og
sögtifrægra hljómsveita kemur fram
á háttöinni. Þar berhclstaö ncfna
RogcrWatcrs, Krafttvcrk, Portishead
og The Vcrvc. F.innig koina frant á
háuðinni lusticc, MIA, llotChip. The
Streets, Jack Johnson, Death Cab For
Cutic ogMv Morning lacketen
hátíðin fer fram dagana 25. til 27.
apríl mestkomandi.
1
Lohan og
Murphy
verst
Tilnefningar lil hinna árlegu Razzic-
verðlauna voru kynntar í gter, en
Razzie-verðlaunin eru veitt því allra
slakasta sem átti sér stað í lcvik-
myndaheiminum undanfarið ár.
Ungstirniö I.indsay Loltan fær
langflestar tilnefningar, eða níu
talsinsíár. J>áðcrkvikmynd I.ohan. I
Knovv Who Killed Me, sem þvkir
svona slök. Gamanleikarinn Fddie
Murphy fylgir svo fasi á hæla I.ohan,
en kvikmynd hans Norhit tryggði
honum fnnm vcrðlaun íár.
LizzieTalar
reiprennandi
íslensku og átti
heima í Fellunum.