Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2008, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2008, Side 28
28 MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 2008 Dagskrá DV ► Sjónvarpið kl. 17. EM í handbolta Sjónvarpið sýnir beint frá stórleik Þýskalands og Frakklands í milliriðli Evrópumótsins í Noregi. Þjóðverjar eru núverandi heimsmeistarar en Frakkar eiga harma að hefna frá síðasta stórmóti. Þá sigruðu Þjóðverjar I nokkuð umdeildum leik í framleng- ingu þar sem löglegt mark var dæmt af Frökkum. ► Sjónvarpið kl. 19.15 EM í handbolta Sjónvarpið sýnir beint frá leik (slands og Ungverja- lands í milliriðli Evrópumóts- ins í Noregi. Það er að duga eða drepast fyrir (sland sem hefur átt erfitt uppdráttar f upphafi móts. Ungverjar eru með sterkt lið og komu mikið á óvart með því að leggja geysisterkt lið Spánverja á sannfærandi hátt í riðlakeppninni. ► SkjárEinn kl. 22.00 TheDeadZone Fjórða þáttaröðin um Johnny Smith, kennarann sem lá í dái í sex ár og vaknaði með ótrúlega hæfileika. Hann sér framtíð þeirra sem hann snertir og þarf oftar en ekki að grlpa í taumana og bjarga lífi og iimum viðkomandi. Þættirnir eru byggðir á samnefndri sögu eftir spennumeistarann Stephen King og aðalhlutverk- ið leikur Anthony Michael Hall. NIP/TUCK Sean og Christian eru fluttir til Hollywood. Stöö 2 sýnir nú fimmtu þáttaröðina af Nip/Tuck: FARNIRTIL H0LLYW00D NÆST Á DAGSKRÁ Nú standa yfir sýningar á fimmtu þáttaröðinni af Nip/Tuck og sýnir Stöð 2 annan þáttinn af 14 í kvöld. Þættirnir voru íýrst sýndir árið 2003 og hafa alla daga síðan notið mik- illa vinsælda. Sem fyrr fjalla þættirn- ir um ævintýri lýtalæknanna Seans McNamara og Christians Troy. Þeir hafa rekið lýtalækningastofu saman í Miami í áraraðir en hafa nú ákveðið að söðla um og flytja til Los Angeles. Það gekk mikið á hjá þeim félög- um í Miami og þurftu þeir meðal annars að takast á við fjöldamorð- ingja, eiturlyfjabarón og h'ffæra- ræningja svo eitthvað sé nefnt. Eftir öll vandræðin töldu þeir tíma kom- inn til þess að flytja fyrirtæki sitt og setjast að hjá ffæga fólkinu í Holfy- wood. í fyrsta þættinum voru þeir fé- lagar að koma sér fyrir og bjuggust við því að lífið í borg englanna yrði leikur einn. Það reyndist hins vegar erfiðara en þá grunaði að opna nýja stofu í Mekka lýtalækninga. Þeir þurftu því að fara út á lífið og kynna reksturinn. í þættinum í kvöld kynnast Sean og Christian glamúrhlið frægðar- innar og því verði sem fólk er tilbú- ið að greiða til að öðlast hana. Julia, fyrrverandi eiginkona Seans, kemur í heimsókn til hans, Christians og Liz með óvænta tilkynningu í far- teskinu. Nip/Tuck er margverðlaunaður þáttur og hefur meðal annars hlotið Emmy- og Golden Globe-verðlaun. SJÓNVARPIÐ............ .............0 15.15 EM f handbolta Bein útsending frá leikSpánverja og Svía í milliriðli. 16.45 EM-stofan 17.15 EM f handbolta Bein útsending frá leik Þjóðverja og Frakka í milliriöli. 18.45 Táknmálsfréttir 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttayfirlit 19.05 EM-stofan 19.15 EM f handbolta Bein útsending frá leik Islendinga og Ungverja í milliriðli. 21.00 Fréttir Itilefni af þvíað 35 áreru liðin frá þvi að gosið í Heimaey hófst verða Fréttir og Kastljós send út frá Eyjum í kvöld. 21.30 Veöur 21.35 Kastljós 22.25 Kiljan Bókmenntaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Kolbrún Bergþórsdóttir og Páll Baldvin Baldvinsson eru álitsgjafar þáttar- ins. Helgi Jóhannesson sér um dagskrárgerð. Textað á síðu 888 ÍTextavarpi. 23.10 Sjanghaf-brúöur (Shanghai Bride) Kanadísk mynd um hjónabandsmarkaðinn í Sjanghaí þar sem einhleypir karlar eru tveir á hverja konu. 00.05 Kastljós 00.55 EM f handbolta 02.25 Dagskrárlok SÝN............................rSrÍfr? 07:00 Tottenham - Arsenal (Enski deildarbikarinn) 16:15 Tottenham - Arsenal (Enski deildarbikarinn) .17:55 Gillette World Sport Fjölbreyttur íþróttaþáttur þar sem farið yfir víðan völl. Farið er yfir það helsta sem er að gerast f íþróttunum út í heimi og skyggnst á bakvið tjöldin. 18:25 PGATour 2008 - Hápunktar 19:20 World's Strongest Man 2007 19:50 Everton - Chelsea (Enski deildar- bikarinn) 21:50 Spænska bikarkeppnin (Copa del Rey 07/08) 23:30 Inside Sport (Tim Henman / Drugs in Cycling) 23:55 Spænsku mörkin 00:40 Everton - Chelsea (Enski deildar- bikarinn) STÖÐ2BÍÓ 06:00 Alfie 08:00 Virginia's Run 10:00 JustFor Kicks 12:00 You Stupid Man 14:00 Virginia's Run 16:00 JustFor Kicks 18:00 You Stupid Man 20:00 Alfie 22:00 Les Miserables 02:00 Suspect Zero 04:00 Les Miserables STÖÐ2............................F4 07:00 Stubbarnir 07:25 Tommi og Jenni 07:50 Kalli kanfna og félagar 08:00 Kalli kanína og félagar 08:05 Kalli kanfna og félagar 08:10 Oprah 08:50 f fínu formi 09:05 The Bold and the Beautiful 09:25 Wings of Love (108:120) 10:10 Homefront (17:18) (e) 10:55 Freddie (17:22) 11:25 örlagadagurínn (7:30) 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Nágrannar 13:10 Extreme Makeover: Home Edition (6:32) 13:55 Las Vegas (13:17) 14:45 Til Death (3:22) 15:10 Grey's Anatomy (l :9) 15:55 A.T.O.M. 16:18 Batman 16:43 Könnuðurinn Dóra 17:08 Pocoyo 17:18 Refurinn Pablo 17:28The Bold and the Beautiful 17:53 Nágrannar 18:18 fsland f dag og veður 18:30 Fréttir 18:50 fsland í dag 19:25 The Simpsons (17:22) (e) 19:50 Friends4(19:24) 20:15 Gossip Girl (3:22) Einn heitasti framhaldsþátturinn í bandarísku sjónvarpi í dag. Þáttur um líf unga og ríka fólksins í New York, gerður af hinum sömu og gerðu The O.C. 2007. 21:00 Nip/Tuck(2:14) 21:50 The Closer (8:15) Þriðja sería þessa geysisterka spennuþáttar, sem orðinn er langvinsælasti þátturinn sem sýndur er á kapalstöð í Bandaríkjunum. Kyra Sedgwick fékk Golden Globe-verðlaun 2007 fyrir túlkun sína á yfirlögreglukonunni Brendu Leigh Johnson sem þarf stöðugt að glíma við íhaldssemi og ofríki karlanna í lögreglunni. Aðalhlutverk: Kyra Sedgwick. 2007. Bönnuð börnum. 22:35 Oprah 23:20 Stelpurnar 23:45 Grey's Anatomy (2:9) 00:30 Kompás 01:05 Hotel Babylon 02:00 Intimate Strangers 03:40 Picture Claire 05:10 The Simpsons (17:22) (e) 05:35 Fréttir og fsland f dag 06:30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TfVf SÝN 2 sjs/ns 16:50 Portsmouth - Derby 18:30 Premier League World 19:00 Coca Cola mörkin 19:30 Ensku mörkin 20:3044 2 21:55 Leikur vikunnar 23:35 Newcastle - Bolton ERLENDAR STÖÐVAR DR1 05:40 Kære Sebastian 06:00 Boblins 06:10 Skrál 06:30 Dyrene fra Lilleskoven 07:00 Palle Gris pá eventyr 07:25 Minisekterne 07:30 Den lille forskel 08:00 Log pá 08:30 En livslang kærlighed 09:00 Stolt, polsk og fanig 09:30 DR Jobbussen 10:00 Pá sporet af pengene - Danmarks Indsamling 10:30 Formiddag med Nis Boesdal 11:00 TV Avisen 11:10 Kontant 11:35 Aftenshowet 12:00 Aftensho- wet 2. del 12:30 Dodens Detektiver 12:50 Ha' det godt 13:20 Guld og gronne skove 13:50 Nyheder pá tegnsprog 14:00TV Avisen med vejret 14:10 Dawson's Creek 15:00 Hjerteflimmer Classic 15:30 F for Fár 15:35 Svampebob Firkant 16:00 AMIGO 16:30 PLING BING17:00 Aftenshowet 17:30 TV Avisen med Sport 18:00 Aftenshowet med Vejret 18:30 Hvad er det værd? 19:00 DR1 Dokumentar- en 20:00 TV Avisen 20:25 Penge 20:50 SportNyt 20:55 Kriminalkommissær Barnaby 22:35 Onsdags Lotto 22:40 OBS 22:45 Seinfeld 23:10 Arbejdsliv - find et job 05:00 Konstanse 05:10 Buh! 05:35 Lisa 05:40 Kære Sebastian 06:00 Boblins DR2 11:55 Folketinget i dag 16:00 Deadline 17:00 16:30 Hun sá et mord 17:15 ForsteVerdenskrig 18:05 The Daily Show 18:30 DR2 Udland 19:00 Monsterbryder 19:20 Kendte ansigter 19:30 Natt- eliv 19:31 Natteliv for begyndere 19:55 Nattelivets historie 20:30 0jet i Natten 21:30 Deadline 22:00 The Daily Show 22:20 Clement moder 22:50 Kunst-safari 23:20 Dalziel & Pascoe NRK1 05:25 Frokost-tv 08:30 Puls 08:55 Frokost-tv 11:00 NRK nyheter 11:10 Mission integration 11:40 Bea- utiful Beirut 12:40 Faktor: Med Britt til Nordpolen 13:10 Jessica Fletcher 14:00 Supermusikk 14:30 Ghost Trackers 14:54 Grusomme gross 15:00 Hannah Montana 15:30 Hemmelig agent pá mop- ed 16:00 NRK nyheter 16:10 Oddasat - Nyheter pá samisk 16:25 Solens mat 16:55 Nyheter pá tegnsprák 17:00 Kuraffens TV show 17:15 Dyrlege Due 17:25 Pablo, den lille rodreven 17:40 Dist- riktsnyheter 18:00 Dagsrevyen 18:30 Ut i naturen 18:55 Berulfsens pengebinge 19:25 Redaksjon EN 19:55 Distriktsnyheter 20:00 Dagsrevyen 21 20:30 Brennpunkt 21:20 Extra-trekning 21:30 Med Kjartan Flogstad til Svalbard 22:00 Kveldsnytt 22:15 Keno 22:20 Heroes 23:00 4*4-2: Bakrommet: Fotballmagasin 23:30 Bombenes bakmenn 00:30 Kulturnytt 00:40 Autofil jukeboks 02:00 Norsk pá norsk jukeboks 05:25 Frokost-tv NRK2 05:30 NRK nyheter 09:00 NRK nyheter 10:00 NRK nyheter 11:00 NRK nyheter 11:10 NRK nyheter 12:00 NRK nyheter 13:00 NRK nyheter 14:00 NRK nyheter 15:00 NRK nyheter 15:50 Kulturnytt 16:00 NRK nyheter 16:10 NRK nyheter 17:00 NRK nyheter 17:03 Dagsnytt 1818:00 Damene pá Vallo slott 18:304*4*2: Bakrommet: Fotballmagasin 19:00 NRK nyheter 19:10 Dokumentar: Thomas Sankara 20:05 Jon Stewart 20:30 Nordkalotten 365: Et ár pá tur med Lars Monsen 21 K)0 NRK nyheter 21:20 Kulturnytt 21:30 Oddasat - Nyheter pá samisk 21:45 Dagens Dobbel 21:50 Svenske slag 22:20 Ut i naturen 22:45 Redaksjon EN 23:15 Kjernefysisk supermarked 05:30 NRK nyheter BBC Prime 05:30 Tikkabilla 06:00 Smarteenies 06:15 Tweenies 06:35 Balamory 06:55 Big Cook Little Cook 07:15 The Roly Mo Show 07:30 Angelmouse 07:35 Teletubbies 08:00 Garden Rivals 08:30 How I Made My Property Fortune 09:00 Location, Lo- cation, Location 09:30 Homes Underthe Hammer 10:30 Wildlife Specials 11:20 Some Mothers Do Ave Em 12:00 My Family 12:30 As Time Goes By 13:00 Bargain Hunt 14:00 Ballykissangel 15:00 Garden Rivals 1530The Life Laundry 16:00 Stay- ing Put 16:30 Masterchef Goes Large 17:00 My Family 1730 As Time Goes By 18:00 Superhomes 19:00 Cutting It 20:00 Suburban Shootout 20:30 Hyperdrive 21:00 The Smoking Room 21:30 The League of Gentlemen 22:00 Cutting It 22:55 Some Mothers Do Ave Em 23:30 Suburban Shootout 00:00 Hyperdrive 00:30 My Family 01:00 As Time Goes By 01:30 EastEnders 02:00 Cutting It 03:00 Bargain Hunt 04:00 Garden Invaders 04:30 Balamory 04:50 Tweenies 05:10 Big Cook Little Cook 05:30 Tikkabilla 06:00 Smarteenies Discovery 05:55 Extreme Machines 06:50 A 4x4is Born 07:15 5th Gear 07:40 Jungle Hooks 08:05 Stunt Junkies 08:35 Stunt Junkies 09:00 FBI Files 10:00 How Do They Do It? 11:00 Dirty Jobs 12:00 American Hot- rod 13:00 A 4x4 is Born 13:30 5th Gear 14:00 Man Made Marvels Asia 15:00 Extreme Machines 16:00 Rides 17:00 American Hotrod 18:00 How DoThey Do It? 19:00 Mythbusters 20:00 Ultimate Survival 21:00 Lobstermen: Jeopardy at Sea 22:00 World's ToughestTribes 23:00 FBI Files 00:00 Forensic Detectives 01:00 How DoThey Do It? 02:00 Dirty Jobs 02:55 A Haunting 03:45 Jungle Hooks 04:10 Stunt Junkies 04:35 Stunt Junkies 05:00 Man Made Marvéls Asia 05:55 Extreme Machines Eurosport 02:00 Tennis 08:30 Tennis 14:00 Volleyball 16:00 Volleyball 16:30 Volleyball 17:00 EUROGOALS Flash 17:15 Volleyball 18:30 EUROGOALS Flash 18:45 Volleyball 19:00 Volleyball 21:00 Snooker 22:00 Rally 22:30 Volleyball 23:30 Rally 00:00 Tennis 02:00 Tennis Extreme sport 05:30 Mobile Skate ParkTour 06:00 GromsTour the Rockies 06:30 Sacred Ride 07:00 The Method 08:00 F.IJVl World Motocross 2007 09:00 P.I.G. 09:30 Soul BMX 10:00 Ride Guide Snow 2007 10:30 10 Count 11:00 Drop In TV11:30 Mobile Skate ParkTour 12:00 F.I.M World Motocross 2007 13:00 Groms Tour the Rockies 13:30 Sacred Ride 14:00 Ride Guide Snow 2007 14:30 10 Count 15:00 The Method 16:00 Drop In TV16:30 Mobile Skate ParkTour 17:00 P.I.G. 17:30 Soul BMX 18:00 Ride Guide Snow 2007 18:30 10 Count 19:00 F.I.M World Motocross 2007 20:00 GromsTour the Rockies 20:30 Sacred Ride 21:00 King Of The Cage 22:00 The Method 23:00 P.I.G. 23:30 Soul BMX 00:00 King OfThe Cage 01:00 F.I.M World Motocross 2007 02:00 Drop In TV 02:30 Mobile Skate ParkTour 03:00 Ride Guide Snow 2007 03:30 10 Count 04:00 The Method 05:00 Drop In TV 05:30 Mobile Skate ParkTour 06:00 Boarding Pass Cartoon network 05:30 Squirrel Boy 06:00 Mr Bean 06:30 The

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.