Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2008, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2008, Blaðsíða 14
14 ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 2008 Asmundarsafn DV Guja Dögg Hauksdóttir deildarstjóri byggingarlistardeildar Fylgdl blaöamanni og Ijósmyndara DV um safnið og gerði hverjum krókog kima skil. Stórar höggmyndir Ásmundur fékkst gjarnan við stórar höggmyndir. Því varð hann í tvígang að byggja við húsið sitt. Mörg af útilistaverkunum þoldu illa íslenskt veðurfar á meðan þau voru í smíðum. Óvenjuleg lögun Óhætt er að segja að Ásmundur hafi verið frumkvöðull í íslenskri höggmynda- og byggingarlist. Heimilisittrþar sem niTéf Ásmundarsafn, byggði Ásmundur (áföngum. Hann fékk arkitekta og verkfræðinga til að hjálpa sér við tæknilegar úrlausnir en framkvæmdi sjálfur eftir fremsta megni. Árið 1942 byggði hann kúluna, sem stendur ofan á ferningi, eins og sést á myndinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.