Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2008, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2008, Blaðsíða 27
DV Bió ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 2008 27 Söguþráðurinn í Dagvaktinni, framhaldi hinnar geysivinsælu Nætufvaktar, er kominn á hreint og samkvæmt Ragnari Bragasyni er serían hugsuð til að svara þeim spurn- ingum sem ekki hafði verið svarað þegar Næturvaktinni lauk. „Við erum komin með söguþráð og þessa dagana er verið að fylla upp í eyð- urnar í samræðunum og handritínu," segir kvik- myndagerðarmaður- inn Ragnar Bragason um þáttínn Dagvaktin sem er framhald hinna P geysivinsælu þátta um Næturvaktina. Eins og glöggir sjónvarpsáhorf- endur ættu að muna var næturvakt bensínstöðvar- innar lögð niður í lok þátta- raðar og sögusviðið því fært af bensínstöðinni að sögn Ragn- ars sem þó vill ekki ljóstra of miklu upp um þættina. „Sögusviðiðhefur veriðfærtafbens- ínstöðinni og út ~á land en aðal- persónurnar eru þær sömu og á Næt- ur- vaktínni enda allar á sama vinnu- staðnum. Dagvaktin gerist sjö mánuðum eftír að Næturvaktinni lýkur og þessi sería er eiginlega hugsuð til að loka þessari sögu og svara þeim ósvöruðu spumingum sem skildar voru eftír þegar Nætur- vaktinni lauk," segir Ragnar aðspurð- ur hvort áhorfendur verði einhvers vísari um kynhneigð Georgs Bjarn- freðarsonar í þessum þáttum. Aðrar áherslur í Dagvaktinni „Það bætast við nokkrar per- sónur í Dagvaktinni en annars höldum við bara áfram sögunni af þeim Georg, Ólafi og Daníel. Við reynum auðvitað að endurtaka okkur ekki svo það verða aðeins aðrar áherslur í þættinum núna en voru í fyrra skiptíð." Eins og áður sagði er sögu- svið Dagvaktarinnar úti á landi auk þess sem tökur fara nú meira fram á daginn en á nóttinni. „Ég var reyndar voðalega hrifinn af því að vinna á nóttunni því það ríkir svo mikill friður og ró en það sama gerist náttúrulega þegar maður fer út á land, það er svona meiri kyrrð yfir öllu hér. En svo náttúrulega gerist líka ýmislegt á nóttinni í þáttunum þótt þeir heití Dagvaktin," segir Ragnar IÉ Ragnar Bragason Seglr nokkrar nýjar persónur bætast við (Dagvaktina. glettinn en hann reiknar með því að þættirnir verði sýndir næsta haust á Stöð 2. Foreldrar frumsýnd í Kaupmannahöfn Ragnar þarf hins vegar að taka sér smá pásu frá sveitasælunni í vikunni og skreppa til kóngsins Kaupmannahafnar þar sem verið er að fara að frumsýna mynd hans Foreldra. „Það er búið að vera að sýna Börn úti frá því um miðjan desember og nú á að fara að sýna Foreldra. Ég verð viðstaddur sér- staka forsýningu myndarinnar á Islandsbryggju þann 7. febrúar," segir Ragnar. Áðspurður hvort mikill munur hafi verið á aðsóknartölum Barna í Kaupmannahöfn og íslandi svar- ar hann: „Ég hef ekkert mikið verið að spyrja út í aðsóknartölurnar en myndin hefúr verið sýnd í miklíi fleiri sölum úti en hér. Hún var ' frumsýnd í einhverjum átta sölum að ég held. Ég veit hins vegar að ’Börn fengd alls staðar mjög góða dóma en ætli ég grennslist ekki eitthvað fyrir um aðsóknartölur hjá dreifingaraðilunum þegafég fer út núna. Annars er þaö.bara þannig að það er svo langt síðæi ég gerði þessar myndir að ég er bara kominn á annað stig og myndirriár hafa^kkert sérstakt tílfinningalegt gildi svona löngu eftir að ég vann þær." krista@dv.is Ein efnilegasta sveit íslendinga leggur upp laupana: Aílienti Jolie verðlaun Clim Hastwood heiðraði Angelimi lolie á Santa liarbant-kvikmyndaliá- tíðinni síðastliðinn laugardag meö því aö aflicnda henni verölatm fyrir leikliammistööu ársins. l.eikkonan hlaut verðlaunin fyrir túlkun sína á Mariítne Pearl, eiginkontt blaöa- mannsins Daniels l’earl, í kvikmynd- inni A Migbty I leart. Jolie var aö vonum djúpt snortin ylir ]t\ í að hastwood skyldi veila Itenni þessa viðurkenningu en hann leikstýrir nýjustu mynd Jolie, Tbe Changeling. „Mérfinnst Hastwood frábær náungi og hann er indæll við alla á tökustað," sagði leikkonan. Iay-Z á Glastonbury Kapparinn lay-Z verður eitt al aöalmiinerunum á Clastonbury- bátíðinni þetta tiriö. Jay-7., sem var bætturaö rappa, gaf’nýveriö tit pliituna American Gangster í kjoll’ar myndttrinnar og viröist nú vera kominn á litllt ttitur. I lann sagöi nývoriö skiliö \ iö forsetastöðu Def Jam og ætlar sér störa bluti. Hinnig befur Neil Diamottd staðfest komu sína ti Glastonbury sem fer frant dagana 27. til 29. júní. Baðst afsökunar Spjallþáttarstjórnandinn David l.etterman bað Paris I Jilton afsökunar í þíetti sínum síöastliöiö föstudagskviild lyrir aö hafii síert lilfinningar bennar í eftirminnilegti viötali eftir ;tð bótelerfinginn slapp úr fangelsi. í umtiiluðu viðtali reyndi I lilton ltvað eftir annaö að ræöa eittbviiö annað en fangelsisvistina en l.etlerman neitaöi ;tö skiptit tttn uiniíeöuefni. Ililton ákvað liins vegar að grafa slríðsöxina og mæta aftur í þáttinn lil aö kynna nýjustu tnynd sína og iikvitð |iá I.etterman að nú væri tími fyrirafsökutiai beiöni. lakobínarína lætur það gott heita 1 Iljómsveitin Jakobínartna hefur ákveðið að leggjit upp laupana, en heimasíðurnar mbl.is og monitor.-is greindu frá því í gær. Þegar DV náði tali al'einum liðs- manna sveitarinnar vildi hann ekki ræða ntálið að svo stiiddu, en sagöi að frekari tíðinda væri að vænta. Edna Pletchetero, umboðsmaður sveitarinnar í Bretlandi, sagði í samtali við blaðamann I)V að hún vissi ekkert um málið, en fyrir helgi haft hún haft lúmskan grun um að svona myndi fara. í frétt Monitors kemur fram að það sé söngvari sveitarinnar .Gunnar Ragnarsson, sem \ilji talca sér frí frá tónlistarbransanum, en einnig að sveitin sé leið á þeirri tónlistarstefnu sent hún vtiltlu sér. Þá kemur einnig fram að fjórir meölimir hljóm- sveitarinnar ætli að halda áfram undir nýju nafrii og aö gítarleikari sveitarinnar, Hallberg Daði Hallbergsson, muni taka að sér söngvarahlutverkið. Jakobínarína kom fyrst fram á sjónvarsviðið árið 2005 þegar sveitin gerði sér lítið fyrir og vann Músíktilraunir. I kjölfar vel heþpnaðra tónleika á Airwaves og svipuðum tón- listarhátíðum skrifuðu þeir undir plötusanming við breska fyt irtækið Regal. Frumburður sveitarinnar, The I.ast Crusade, kom út í haust og fékk prýðilega dóma. Undanlarið hafa þeir svo verið duglegir við að spila úti um alla Evrópu, meðal annars ásarnt sveitinni Kaiser Chiefs. dari&dyjs Jakobínarina Fjórir meðlimir sveitarinnar munu hugsan- lega halda áfram að starfa saman, undir nýju nafni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.