Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2008, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2008, Blaðsíða 29
DV Dagskrá ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 2008 29 ^ Sjónvarpiðkl. 21.25 1/iðtalið Bogi Ágústsson ræðir við þekkt fólk, einkum í nágrannalöndum íslands, fólk sem hefur markað spor á sínu sviði, stjórnmálamenn, listamenn og sérfræðinga. Fyrsta viðtalið er við Jonas Gahr Stare, utanríkisráðherra Noregs. Fjallað er um utanríkisstefnu Norðmanna, þátttöku í friðargæslustarfi og milligöngu milli stríðandi afla. 07:30 Dýravinir Skemmtilegur og fróðlegur þáttur fyrir alla fjölskylduna um gæludýr og eigendur þeirra. Griðarlegur fjöldi (slendinga á gæludýr, hvort sem um er ræða fiska, hunda, ketti, kanínur eða köngulær. 08:00 Dr. Phil 08:45 Vörutorg 09:45 Óstöövandi tónlist 16:45 Vörutorg 17:45 Dr.Phil 18:30 The Drew Carey Show 18:50 LessThan Perfect 19:10 Psych 20:00 Skólahreysti (3:13) 21:00 QueerEye 22:00 High School Reunion (4:7) 22:50 The Drew Carey Show Bandarískir gamanþættir um hið sérkennilega möppudýr og flugvallarrokkara Drew Carey. 23:15 C.S.I: NewYork 00:05 Bullrun 01:05 C.S.I: Miami 01:50 Less Than Perfect Bandarísk gamansería sem gerist á fréttastofu bandarískrar sjónvarpsstöðvar þar sem stór egó og svikult starfsfólk kryddar tilveruna. 02:15 The World's Wildest Police Videos í The World's Wildest Police Videos eru sýndar myndbandsupptökur sem lögreglusveitir víða um heim hafa sankað að sér. Upptökurnar eru engu líkar, enda veruleikinn oftast mun ótrúlegri en skáldskapur. 03:00 Vörutorg 04:00 Óstöövandi tónlist STÖÐ 2 SIRKUS 16:00 Hollyoaks (116:260) 16:30 Hollyoaks (117:260) 17:00 (George Lopez) George Lopez Show.The (10:18) 17:30 (Öfgan Lífiö í linsunni) Extreme: Life Through a Lens (1:13) 18:15 (Stefnumótaþjónustan) (6:13) 18:35 (Stóri dagurinn) BigDay(6:13) 19:00 Hollyoaks (116:260) 19:30 Hollyoaks (117:260) 20:00 (George Lopez) George Lopez Show.The (10:18) 20:30 (Öfgar: Lffiö f linsunni) Extreme: LifeThrough a Lens (1:13) 21:15 (Stefnumótaþjónustan) Lovespring International (6:13) 21:35 (Stóri dagurinn) Big Day (6:13) 22:00 (Bandaríska idol-stjörnuleitin) American Idol (5:41) 22:45 (Bandarfska Idol-stjörnuleitin) American Idol (6:41) 23:30 American Dad 3 (16:19) 23:55 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV Hemini Gunn er kóngurínn! Krista Hall vill sjá meira af Hemma Gunn i sjónvarpinu. Þar sem ég var stödd á heimili með sjón- varpi um helgina nýtti ég mér að sjálfsögðu tældfærið til að horfa á allt sem ég hugs- anlega kæmist yfir að horfa á. Þar á með- al voru Laugardagslögin í Ríkissjónvarp- inu. Ég verð að viðurkenna að mér finnst þessi ágæta hugmynd um að gera svona skemmtiþátt úr undankeppni Eurovision orðin heldur betur langdregin og ég er fyrir löngu búin að missa þráðinn. Af hverju fara til dæmis tvö lög áfram í hverjum þætti? Það er verið að teygja lopann svo alltof langt að þetta er einna helst farið að líkjast einhverju stóru íþróttamóti þar sem lið komast í sex- tán liða úrslit, svo átta liða úrslit, svo fjög- urra liða úrslit og loks í sjálf úrslitin. Það sem ég hins vegar skemmti mér ffá- bærlega yfir í þessum þætti og hefði viljað sjá miklu meira af var innkoma Hemma Gunn. Hemmi Gunn er ókrýndur sjón- varpskonungur íslands og þar sem ég horfði á hvern einn og einasta þátt af Á tali hjá Hemma Gunn þegar ég var krakki fór ég í al- gjört nostalgíukast að sjá brot úr þáttunum hans. Þessirþættir eru bestu skemmtiþættir sem gerðir hafa verið í íslensku sjónvarpi og það að ég hafi legið í hláturskasti yfir sum- um brotanna á laugardaginn segir mér ein- faldlega að þættirnir eldast alveg ofsalega vel. Ég væri til dæmis alveg til í það að Ríkissjónvarpið tæki upp á því að endursýna Á tali hjá Hemma Gunn og ég er viss um að meiri- hluti þjóðarinnar myndi fylgjast með þeim með bros á vör. Fyrst Laddasýningin er búin að ganga fyrir fullu húsi núna í rúmlega ár er ég viss um að þjóðinni fyndist alveg jafii gaman að horfa á Elsu Lund og alla gömlu góðu félagana í sjón- varpinu einu sinni í viku. Svo væri jafnvel hægt að skoða þáð að gefa Hemma einfaldlega út á DVD-mynd- diskasafni. Eitt finnst mér allavega að forsvarsmenn Ríkissjónvarpsins ættu að gera og nánast liggja beint fyr- ir eins og staðan er í dag: Hætt- ið að sýna þessa glötuðu tíu mín- útna teiknimynd á meðan kosning stendur yfir í Laugardagslögunum og sýnið frekar tíu mínútna brot úr þátt- unum hans Hemma! Matt Damon söng dónalegt lag um sjálfan sig ásamt grínistanum Söruh Silverman í fimm ára afmælisþætti eiginmanns Söruh, Jimmys Kimmel GERÐIGRÍN AÐ SJÁLFUM SÉR Matt Damon kom amerískum sjónvarps- áhorfendum heidur betur á óvart seint á fimmtu- dagskvöldið þegar hann tók höndum saman við djarfa skemmtikraftinn Söruh Silverman í sláandi myndbandi við lagið I’m fucking Matt Damon. Þetta átti sér allt saman stað í þætti grínist- ans Jimmys Kimmel en Damon hefur lengi ver- ið einn helsti skotspónn Kimmels í þáttunum og er það orðið eins konar gegnumgangandi grín í þáttum hans að segja brandara á kostnað leikar- ans. 1 þetta skiptið ákvað Damon hins vegar að taka bara þátt í gríninu og gera grín að sjálfum sér og fékk hjálp frá Silverman sem er eiginkona Kimmels og sjáif þekktur grínisti vestanhafs. Á meðan Silverman söng: „I’m fucking Matt Damon", stóð leikarinn við hlið hennar, reyndi sem best hann gat að halda andlitinu og bætti við lagið: „On the bed, on the floor, on a towel by the door, in the carm up against the mini-bar." Á einum stað í laginu þykist Damon grípa um brjóst Silverman og beinir spurningunni: „Hey Kimmel, How do you like them apples?" að eig- inmanni hennar. Grínið lauk svo á því að Silver- man þóttist segja Kimmel upp í þessari beinu útsendingu. Þess má geta að í þessum þætti var bæði verið að fagna fimm ára velgengni þáttar- ins og fjörutíu ára afmæli Kimmels svo rokkar- arnir í hljósmveitinni The Killers sendu líka sína útgáfu af afmæliskveðju til þáttarstjórnandans. Matt Damon Jimmy Kimmel hefur gert óspart grín að leikurunum undanfarið. Cartoon Network 00:25 Tom & Jerry 00:50 Skipper & Skeeto 02:05 Tom & Jerry 02:30 Skipper & Skeeto 03:20 Bob the Builder 03:45 ThomasTheTank Engine 04:00 LooneyTunes 04:30 Sabrina, the Animated Series 05:00 World Of Tosh 05:30 Mr Bean 06:00 Tom & Jerry 06:30 Skipper & Skeeto 07:00 Pororo 07:30 Bob the Builder 08:00 Thomas The Tank Engine 08:30 The Charlie Brown and Snoopy Show 09:00 Foster's Home for Imaginary Friends 09:30 The Grim Adventures of Billy & Mandy 10:00 Sabrina's Secret Life 10:30 The Scooby Doo Show 11:00 World Of Tosh 11:30 Camp Lazlo 12:00 Sabrina, the Animated Series 12:30 Ed, Edd n Eddy 13:05 Fantastic Four: World's Greatest Heroes 13:30 My Gym Partner's a Monkey 14:00 Foster's Home for Imaginary Friends 14:30 The Grim Adventures of Billy & Mandy 15:00 World Of Tosh 15:30 Sabrina, the Animated Series 16:00 Mr Bean 16:30 The Scooby Doo Show 17:00 Xiaolin Showdown 17:30 Codename: Kids Next Door 18:00 Sabrina's Secret Life 18:30Teen Titans 19K)0 Battle B-Daman 19:25 Battle B-Daman 19:50 Battle B-Daman 20:15 Battle B-Daman 20:40 Johnny Bravo 21:05 Ed, Edd n Eddy 21:30 Dexter's Laboratory 21:55 The Powerpuff Girls 22:20 Johnny Bravo 22:45 Ed, Edd n Eddy 23:10 Skipper & Skeeto IJTVARP x. RÁS 1 FM 92.4 / 93,5 O RÁS 2 FM 99,9 / 90,1 iák BYLGJAN fm 98,9 BYLGJAAÍ ÚTVARP SAGA FM 99,4 06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.05 Morgunvaktin 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Okkar á milli 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Heima er best Sungið og trallað 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnirog auglýsingar 13.00 Vítt og breitt 14.00 Fréttir 14.03 Stef 15.00 Fréttir 15.03 Útvarpssagan: Stúlka með fingur (25:25) 15.30 Dr. RÚV Hvað þýðirverðvernd? 16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinnl 8.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Endurómur úr Evrópu Frá tónlistarhátíðinni í Bergen í Noregi. 20.00 Leynifélagið 20.30 Hundur í útvarpssal 21.00 (heyranda hljóði 22.00 Fréttir 22.07 Veðurfregnir 22.12 Lestur Passiusálma (14:50) 22.20 Fimm fjórðu Henry „Red'Allen og Jón Páll Bjarnason 00.00 Fréttir 00.07 Útvarpað á samtengdúm rásum til morguns 06.00 Fréttir 06.05 Morguntónar 06.45 Morgunútvarp Rásar 2 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Brot úr degi 10.00 Fréttir 11.00 Fréttir 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 14.00 Fréttir 15.00 Fréttir 16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Síðdegisútvarpið 17.00 Fréttir 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn www. ruv.is/spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Lög unga fólksins 20.30 Konsert 22.00 Fréttir 22.07 Rokkland R.E.M. og nokkrir kollegar þeirra láta i sér heyra 00.00 Fréttir 00.07 Popp og ról 00.30 Spegillinn 01.00 Fréttir 01.03 Veðurfregnir 01.10 Glefsur 02.00 Fréttir 02.03 Næturtónar 03.00 Samfélagið i nærmynd 04.00 Næturtónar 04.30 Veðurfregnir 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttir 05.05 Heima er best Sungið og trallað 05.45 Næturtónar 01:00 Bjarni Arason Bjarni Arason heldur Bylgjuhlustendum við efnið langt fram á morgun með Bylgjutónlistinni þinni. 05:00 Reykjavfk Sfödegis - endurflutningur 07:00 (bítiö Heimir Karlsson og Kolbrún Björnsdóttir með hressan og léttleikandi morgunþátt. 09:00 (var Guðmundsson Það er alltaf eitthvað spennandi í gangi hjá fvari. 12:00 Hádegisfréttir 12:20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13:00 Rúnar Róbertsson Rúnar Róbertsson á vaktinni á Bylgjunni alla virka daga. Besta tónlistin og létt spjall á mannlegu nótunum. 16:00 Reykjavik Sfödegis Þorqeir Ástvaldsson, Kristófer Helgason og Asgeir Páll Ágústsson með puttann á þjóðmálunum. 18:30 Kvöldfréttir 19:30 (var Halldórsson 22:00 Ragnhiidur Magnúsdóttir Ragnhildur Magnúsdóttir er á kvöldvaktinni á Bylgjunni. 07:00 Fréttir 07:06 Morgunútvarpið 08:00 Fréttir 08:08 Morgunútvarpið 09:00 Fréttir 09:05 Þjóðarsálin - Sigurður G. Tómasson 10:00 Fréttir 10:05 Viðtal dagsins - Siguröur G.Tómasson 11:00 Fréttir 11:05 Símatíminn með Arnþrúði Karlsdóttur 12:00 Hádegisfréttir 12:25 Tónlist að hætti hússins 12:40 Meinhornið - Skoðun dagsins 13:00 Morgunútvarpið (e) 14:00 Fréttir 14:05 Morgunútvarpið (e) 15:00 Fréttir 15:05 Mín leið- Þáttur um andleg málefni 16:00 Fréttir 16:05 Síðdegisútvarpið - Markús Þórhallsson 17:00 Fréttir 17:05 Gullöldin 18:00 Skoðun dagsins (e) 19:00 Símatími - Arnþrúður Karlsdóttir (e) 20:00 Morgunútvarpið (e) 22:00 Morgunþáttur - Arnþrúður Karlsd. (e) 23:00 Símatími frá morgni - Arnþrúður Karlsdóttir 00:00 M(n leið - þáttur um andleg málefni 01:00 Valið efni frá síödegi og öðrum dögum (e)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.