Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2008, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2008, Side 20
20 FIMMTUDAGUR 13. MARS 2008 Bllar DV Öruggastur - og fallegastur? Framleiöendur Volvo eru afar stoltir af nýja fjölskyldumeðliminum; Volvo XC60. Þeir segja hann öruggastan af forverunum og ýja að því að hann sé sá fallegasti. Glæsilegur Þessi nýji Jagúar mun vera sá hraöskreiðasti síöan ofur Jaginn XJ220 var framleiddur. iF Alls svöruðu 1.004 spurningu á heimasíðu FÍB um reykingar. Spurn- ingin var þessi: Má reykja í bflnum þínum? Fjórtán prósent svöruðu spurningunni játandi en áttatíu og sexprósent svöruðu neitandi. Af þessum svörum má draga þá ályktun að langsamlega fæstir kjósa að reykt sé í bflum og að stór hluti reykingafólks sé samhuga þeim reyklausu og vilji ekki að reykt sé í bflum þess. Á heimasíðunni fib.is er nú spurt hvort banna eigi negld vetrardekk. Svarmöguleikar eru þrír: A) Já. B) Já, á höfuðborgarsvæðinu og Suður- landi. C) Nei. bKKpin? Bflaleigan ALP á Islandi hefur gengið frá samningum við bflaum- boðin B&L og Ingvar Helgason um kaup á níu hundruð nýjum bifreið- um. Verðmæti bflanna nemur tæp- lega tveimur milljörðum króna. Talið er að um stærstu bflakaup sem einn aðili hefur ráðist í á íslandi sé að ræða. Þær tegundir sem keyptar eru af B&L eru af gerðunum Hyundai, Renault og Land Rover. Tegundirnar sem keyptar eru af Ingvari Helgasyni eru Nissan, Subaru og Opel. Kemur það fram á heimasíðu B&L að um þokkalegan magnafslátt hafi verið að ræða. Him Fyrirtækið Bflar-USA býður upp á mjög svo þægilega þjónustu. Fyr- irtækið sérhæfir sig í innflutningi á farartækjum frá Bandaríkjunum. Öll pappírsvinna og samskipti við bfla- umboð í Bandaríkjunum eru í hönd- um íyrirtækisins svo að allt lítur út fyrir að eina sem viðskiptavinurinn þurfi að gera er að velja sér bfl við hæfi. Þetta er kjörið fyrir aila þá sem vilja finna sér bfla sem eru óalgengir vegum landsins. Nánari upplýsingar eru að finna á bilarusa.is. Hví ekki að skera sig aðeins úr? 1 Stórafmæli á árinu FordT frá 1908 og enn vel ern. Ymsar útgáfur Gamli Ford var afhentur kaupendum ýmist sem pallbíll, fólksbíll eins og þessi á myndinni eða sem tveggja sæta skemmtiblll eða sportblll. En allt var þetta þó sami bíllinn I grunninn með sömu vél og sömu skiptingu. mSTjt -* •. v. Ford T - fyrsti færibanda- framleiddi bíll sögunnar á afmæli á árinu. Á þessu ári verður öld liðin frá því að framleiðsla á Ford T, fyrsta færibanda- ffamleidda bfl bílasögunnar hófst. Það var í september 1908. Hætt var að fram- leiða Ford T árið 1927 en þá höfðu rúm- lega 15 milljón eintök verið smíðuð. Af- mælinu verður fagnað það sem eftir er ársins en hátíðarhöldin hófust um síð- ustu helgi í Flórída. Hátíðahöldin hófust á eynni Am- elia Island um síðustu helgi og þar gaf að líta mikinn fjölda Ford T-bfla og fleiri gerðum gamalla Ford-bfla. Næsta há- tíðarlota verður svo í Kalifomíu á mik- illi Ford-samkomu sem nefriist The Fabulous Fords Forever. Hin þriðja og stærsta verður síðan í borginni Rich- mond í Indiana. Sú hátíð nefnist T Party 2008 og þar verða fleiri T-Fordar saman komnir á einum stað en nokkru sinni áður í bílasögunni. Búist er við um eða yfir þúsund T-Fordum til hátíðarinnar hvaðanæva úr heiminum en þegar hafa eigendur 700 slflera eðalvagna boðað komu sína. Sala á T-Fordinum hófst síðla árs 1908 og vegna hagkvæmni fjöldafram- leiðslunnar var verðið allt annað og lægra en áður hafði þekkst. Aðrir bfla- ffamleiðendur neyddust fljótlega til að endurskipuleggja framleiðslu sína í framhaldinu til að mæta samkeppn- inni við Henry Ford og T-Fordinn hans. Sú endurskipulagning leiddi tíl þess að færibandaffamleiðsla varð almenn í bandarískum bflaiðnaði upp úr 1914. T-Fordinn erþannigfyrsti bfllinn sem venjulegt alþýðufólk réði við að eignast og almenningur tók bílnum fagnandi. Ford T var einfaldur bíll miðað við aðra bfla þess tírna. Hann var léttbyggður og auðveldur í akstri og viðhaldi. Þyngd bflsins var einungis 550 kíló, vélin var fjögurra strokka, 20 hestafla og gírkass- inn eins konar fótvirk sjálfsldpting með tveimur hraðastigum áffam (High og Low) og afturábakgír. Hámarkshraðinn var rúmlega 70 km á klst. Þegar fram- leiðslan loks hættí 19 árum síðar höfðu 15 milljón T-Fordar verið byggðir. IGENF Bílasýningin í Genf stendur nú sem hæst en henni lýkur þann 16. mars næstkomandi. Margir hafa tekið andköf yfir nýju kerrunum og lýsing- arorð á borð við flottastur, öruggastur, hrað- skreiðastur og frumlegastur óma um sýningar- sali. Hér eru sýnishorn af þremur slíkum. Bentley GTZ ftalski bílaframleiðandinn Zagoto þykir sýna með þessum nýja Bentley að fjöldaframleiðsla er ekki málið þegar kemur að ekta klassa. SMS Bílasprautun og réttingar • Réttum og málum allar tegundir bíla • Við vinnum fyrir öll vátryggingarfélögin • Fjót og góð þjónusta • Útvegum bllaleigublla • Yfir 20 ára reynsla SmlBshöfB112-110 Rtykjavlk - bllasprautunsms»slmntt.ls - Slml 5671101- CSM 860 8317 Fax5671182 CABAS Tjónamat

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.