Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2008, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2008, Side 27
PV Sviðsljós FIMMTUDAGUR 13. MARS 2008 27 MEIRi HASARISUPERMAN 2 Bryan Singer, leikstjóri Superman Returns, hefur hafist handa við vinnslu framhaldsmyndar. SUPERMAN RETURNS Singer segist alltaf hafa stefnt á að hafa fyrri myndina væmna. Leikstjórinn Bryan Singer er byrjaður að vinna að framhaldi risamyndarinnar Superman Ret- urns og hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um myndina. Þrátt fyrir að myndin hafi þénað 400 milljónir dala eða um 27 millj- arða króna fékk hún mjög mis- jafna dóma á sínum tíma. „Það héldu eflaust margir að myndin yrði meira í anda X- Men og þannig mynda," sagði Singer um Superman Retums í viðtali við tímaritið Empire. Sing- er segist skilja gagnrýni fólks að mörgu leyti en áttar sig á því að ekki er hægt að gera öllum til geðs. „Fyrsta myndin var rómantísk nostalgíumynd og ég er sá fyrsti til að viðurkenna það og taka það á mig. Ég er þó ekki að afsaka neitt því ég vissi allan tímann að hún yrði i þannig." Singersegiraðnú ' þegar persónurnar hafi verið kynntar aftur og fengið kjölfestu geti hann leyft sér meira í næstu mynd. „Nú er tækifærið til að auka spennuna og klárlega verður meira af dauðsföllum," segir Singer og slær á létta strengi. „Þetta verður bara hræðsla frá fyrsta ramma og við munum vekja þær unglingsstúlkur sem dáleiddust yfir James Marsden og Brandon Routh." Singer segir vinnslu mynd- arinnar skammt á veg komna enda sé hann bara nýsestur nið- ur með handritshöfundum eftir verkfallið. * ■' "»'•••• BRYAN SiNGER Segirmeiri hasar verða í framhaldinu. A - 1 JÁ BRITNEY FÆR HLUTVERK Britney Spears mun ieika gestahlutverk í gamanþættinum How I Met Your Mother á næstunni. Britney kemur til með að leika einkaritara og var það stjarna þáttanna, Neil Patrick Ilarris, sem greindi frá þessu. „Mér brá mikið við að heyra að hún ætlaði að leika í þættinum, hún hefur ekki leikið lengi. Hlutverkið er mjög ólíkt því sem við höfum séð af Britney áður og við höfum séð mikið af Britney upp á síðkastiðsegir Neil Patrick Harris. Arthúr: Spjall DANIEL CRAIG Erfarlnnað sýna færni á fimleikahringjunum. BONDITUDDAFORMI Daniel Craig gengur í augun á áhættuleikurum nýju Bond-myndarinnar: T.eikarinn Daniel C'.yí\\o er merS eicnn líléamc- frnm Í)íir er hann mpft hanHlnft cinnnhnnrl ir pm m\r\a hrifnir af Hanipl 1 Leikarinn Daniel Craig er með eigin líkams- ræktaraðstöðu við upptökur á nýju Bond- myndinni. Daniel nýtir sér aðstöðuna við hvert einasta tækifæri til þess að halda líkama sín- um í eins flottu formi og í kvikmyndinni Casino Royale, þar sem leikarinn hnyklaði brjóstvöðv- ana eftirminnilega. „Framleiðendurnir komu upp smá aðstöðu þar sem upptökurnar fara fram. Þar er hann með handlóð, sippubönd, fimleikahringi, hlaupabretti og annað slíkt. Svo er hann einnig með nuddara sem er alltaf til taks," segir einn starfsmanna kvikmyndarinn- ar. Bresk slúðurblöð greina frá því að Daníel hafi náð einstakri lagni með fimleikahringina, en það eru erfiðar æfingar sem reyna einungis á styrk efri hluta lfkamans. „Ahættuleikararn- ir eru mjög hrifnir af Daniel. Hann skellir sér í mjög erfiðar æfingar og gætir þess að hann sé í toppformi þegar það er verið að taka upp Bond. Honum tekst að gera ótrúlegar æfingar á fimleikahringjunum, hann er nánast búinn að fullkomna tæknina, þrekið og úthaldið," segir heimidlarmaður breska dagblaðsins The Sun. dori@idv.i5 \vu'\v.fjandinn.com/arthur Heyrðu, vid þurfum að spjalla l Nú? J Hmm... ég veit ekki hvernig á að orða þetta. Ég vil hætta með þér <L Ha? Ég er orðin þreytt á draumaveröld þinni. Þú heyrir bara það sem þú vilt heyra e Hva... J © IM o CJ 3 Eg hafði nú ekki áhuga á að glfta mig, en fyrst þú endilega vilt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.