Vestfirska fréttablaðið - 15.11.1978, Blaðsíða 6

Vestfirska fréttablaðið - 15.11.1978, Blaðsíða 6
6 ísafjarðarkanpstaður IJTKOI) Tilboð óskast í byggingu Dagheimilis og Leikskóia á ísafirði. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarsjóðs Austurvegi 2, ísafirði og Teiknistofu Guðmundar Kr. Guð- mundssonar og Ólafs Sigurðssonar Þingholtsstræti 27, Reykjavík, gegn 20.00 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Bæjarsjóðs ísafjarðar mánudaginn 20. nóvember 1978 kl. 14,00. ÓSKUM AÐ TAKA Á LEIGU herbergi fyrir starfsmann, sem fyrst. Hafnarstræti 1 - Isafiröi - Simi 3902 TÖKUM AÐ OKKUR múrbrot jafnt innanhúss sem utan, bæði stór og smá verk. Erum með nýtt og fullkomið tæki til verksins. Upplýsingar gefa FRIÐRIK og TORFI sími 3368 og 3785. FRYSTIKISTUR HLJÓMTÆKI HLJÓMPLÖTUR VERKFÆRAVÉLAR UPPÞVOTTAVÉLAR LITASJÓNVÖRP Komið og lítið inn Skoðið úrvalið Bendum á ódýrar kaffivélar og ryk- sugur. Verslunin Kjnrtnn R. Guðmundsson Isafirði - Sími 3507 f ——< GERIÐ JÓLA- SKREYTINGUNA SJÁLF! ALLT EFNI Á STAÐNUM. Athugið breyttan opnunartíma: OPIÐ MÁNUDAGA TIL LAUGARDAGA FRÁ KL. 9:00—21:00 OG SUNNU- DAGA FRÁ KL. 13:00—18:00. FJÖLBREYTT ÚRVAL AF GJAFA- VÖRUM. Blómabúðin, ísafirði. Hús til sölu Húseignin Aðalstræti 22a er til sölu. Lítið einbýlishús á tveimur hæðum. Upplýsingar gefur Garðar Gunnarsson í síma 4023, á kvöldin. Gagnkvæmur avinningur Þeir sem vilja leggja fé í áhugaverð viðskipti á óvenjulegan hátt, geri svo vel að leggja inn fyrirspurn til blaðsins, Pósthólf 33, Isafirði, sem fyrst. Eldhúsinnréttingar, baðherbergis- forstofu- og herbergja- innréttingar frá BALLINGSLÖV. Einnig inni- og útihurðir, parket, vegg- og loftklæðning. HEIMILISTÆKI FRÁ ELECTROHELIOS. Marble Ore Handlaugar, sturtubotnar, sólbekkir, Klæðningar á sturtuklefa og forstof- ur úr gervimarmara. Umboð: JÓHANN MAGNÚSSON, Móholti 12, isafirði, Sími3454. Fulltrúar fsfirðings og Vestfirska fréttablaðsins utan við þinghúsið í Washington. í blaðinu Washington Journal, föstudaginn 27. október sl. segir frá þessari nýju flugáætlun á þessa leið: „Icelandic Airlines, brautryðjendur ódýrra far- gjalda yfir Norður- Atlanshaf munu hinn 4. nóvember nk. hefja áætl- unarflug milli Baltimore - Washington International flugvallar (BWI) og Lu- xemburg.“ Síðan segir frá því, að flugfargjald frá BWI, til Luxemburg verði 155 dalir aðra leiðina, en 310 dalir fram og til baka. Sé þetta þriðji flugvöllur- inn, sem njóti nú beinna Evrópuferða hins íslenska flugfélags. Hinir staðirnir séu New York og Chicago. Nú skyldi maður ekki halda að það að flugfélag hæfí áætlunarflug frá ein- hverjum stað í Bandaríkj- unum til Evrópu þætti verulega fréttnæmt þar vestra. En þegar betur er að gáð, þá er þetta ekki svo lítill áfangi fyrir Baltimore - Washington flugvöllinn, því Flugleiðir er fyrsta flugfélagið, sem tekur upp beina flugáætlun milli hans og Evrópu. Til þessarar fyrstu áætl- unarferðar Flugleiða til B.W.I. bauð félagið sextíu boðsgestum. Þar á meðal voru fréttamenn frá dag- blöðunum, ríkisfjölmiðlun- um, tímaritum og lands- málablöðum. Lagt var upp frá Kefla- vík kl. 20:00 á föstudags- kvöld og komið til Baltim- ore - Washington flugvall- ar eftir sex stunda flugferð kl. 21:00, sama Lvöld (tímamismunur á stöðun- umerfimm klst.)Flugferðin var hin ánægjulegasta. Kampavín, snittur, góm- sætur matur, kaffi og kon- íak var fram borið á leið- inni af mikilli rausn og tókst Flugleiðamönnum sannarlega að láta gesti sína njóta ferðarinnar. Eftir komuna til B.W.I. var gestum vísað til her- bergja á International Hotel, sem er nærri flug-

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.