Vestfirska fréttablaðið - 15.11.1978, Blaðsíða 8

Vestfirska fréttablaðið - 15.11.1978, Blaðsíða 8
Oddur Pétursson Um malarnám og fleira Hér í nágrenni ísafjarð- ar háttar þannig til að frostfrítt malarefni til að nota í húsbyggingar og burðarlag í vegi fyrir var- anlegt slitlag er nú mjög á þrotum. Á síðastliðnu ári var gerð víðtæk könnun á þessu af hálfu Vegagerðar ríkisins og bæjarsjóðs ísa- fjarðar og kom í Ijós að nothæft efni finnst helst á þremur stöðum, þ.e. í Arn- ardal, í Seljadal á Óshlíð og í malarnámi bæjarsjóðs að Kirkjubóli. Malarnám- ið að Kirkjubóli liggur næst bænum og er það mjög mikið hagræði fyrir bæjarfélagið og hina mörgu einstaklinga, sem standa í byggingarfram- kvæmdum. Efni úr Kirkju- bólsnámu hefur verið selt bæjarbúum og stofnunum bæjarsjóðs kr. 780 pr. rúm- m. í sumar. GOTT BYGGINGAR*EFNI A ÞROTUM INNAN BÆJAR- LANDSINS Nú er svo komið að efni að Kirkjubóli er mjög á þrotum og er það þrýtur eru ekki aðrir kostir hjá bæjarsjóði en að sprengja berg og mala, eða dæla efni af sjávarbotni. Á síð- astliðnu sumri lét bæjar- sjóður dæla upp um 8000 rúmm. af frostfríu efni. Var kostnaður viðþað 1000 kr. á rúmm. miðað við ó- þjappað efni. Þetta efni hefur verið notað til ým- issa framkvæmda hér í bænum. Á næsta ári er fyrirhug- að af hálfu bæjarsjóðs að hefja framkvæmdir við nýtt hverfi í Seljalands- múla. Það er augljóslega hagsmunamál bæjarbúa að geta fengið efni á hag- kvæmu verði til þeirra framkvæmda og annara sem nú þegar eru á döf- irini. VEGAGERÐIN STÓRTÆK [MALARNÁMUM BÆJARFÉLAGSINS. Undanfarinn ár hefur Vegagerð ríkisins unnið að endurbyggingu þjóðvega í nágrenni ísafjarðar og af þeim sökum hefur þörf fyr- ir frostfrítt efni aukist mjög mikið. Vegagerðin hefur verið mjög stórtæk í malar- námi bæjarsjóðs. Til end- urbyggingar þjóðvegarins milli ísafjarðar og Hnífs- dals voru teknir 50.000 rúmm. af frostfríu burðar- lagsefni, sem í dag kostar bæjarfélagið 50 milljónir króna að bæta sér upp, með uppdælingu. Þegar þetta efnisnám átti sérstað benti ég bæjarstjóra marg oft á hversu mikið þetta skaðaði bæjarfélagið. Ég benti á námuna í Seljadal til þessara nota, en ekkert fékkst aðgert. Þann 18. október 1976 fékk bæjar- sjóður samþykki heibrigð- is- og umhverfisnefndar til að hefja efnistöku úr Stakkaneshrygg til ýmissa landfyllinga á vegum bæj- arfélagsins. Vegagerðin sótti fljótlega um leyfi til efnistöku í uppfyllingar undir hraðbrautina inn í Fjörð og var leyfið veitt. Náma þessi er staðsett um 500 metra frá hraðbraut- inni. Nú þegar þetta er skrifað er Vegagerðin að ljúka við síðustu efnistöku úr námunni og hefur Vegagerðin fengið bróður- partinn af því sem þar var tekið. Nú á bæjarsjóðer eft- ir að fá fyllingarefni undir sinn hluta af harðbraut- inni eða hlutann frá innri hluta íþróttavallar að Torfnesi og ég tel litlar líkur á því að það fáist, nema það verði flutt langt að. BÆJARBUAR TAPA STÓRFÉ VEGNA EFNISTÖKU VEGA- GERÐAR. Þegar vegurinn frá Tunguá að Úlfsá var end- urbyggður fékk Vegagerð- in allt efni úr malarnámi bæjarfélagsins. Þá var einnig flutt mikið efni í veginn fram Dagverðardal. Þetta sýnir ágang Vega- gerðar ríkisins í malarnám bæjarfélagsins. Skiptir þetta bæjarbúa mörgum tuga milljóna að verðgildi Magnús Reynlr an misskilning, sem upp gæti komið vegna orðalags í greininni. Vegna bréfs, sem Guð- bjartur og fleiri sendu bæj- arstjórn ísafjarðar, segir orðrétt: undanfarna mánuði og ár.“ Það getur vel verið að pistill minn um fram- kvæmdir á ísafirði, sem ég flutti fyrir skömmu, hafi farið i taugarnar á Guð- sjálfum sér trú um slíkt. Sem fréttamaður út- varpsins reyni ég að segja frá því sem er að gerast og markvert verður að teljast í mínu héraði og þá ber ég hvorki mat mitt og niður- Athugasemd vegna greinar Guðbjarts Finnbjörnssonar koma fram í grein Guð- bjarts, sem að mínu mati er vel skrifuð, þótt þar kenni greinilega sárinda vegna fyrirhugaðra breyt- inga á næsta nágrenni greinarhöfundar. Slíkt verða flestir að þola ef stöðnun er ekki ríkjandi. Ef Guðbjartur hefur hug á að draga mig eða ummæli mín inn í skrif um dægur- mál í framtíðinni, er það ósk mín að hann fari þá rétt með og dragi ekki rangar ályktanir. I 20. tbl. Vestfirska fréttablaðsins, sem út kom 25. október sl., ritar Guð- bjartur Finnbjörnsson, Hrannargötu 1 Isafirði, grein varðandi bensín- og olíustöð sunnan Hafnar- strætis. Ekki er ætlun mín að blanda mér í umræður um þetta mál, en ég verð þó að leiðrétta hugsanleg- „Ekki þótti nauðsynlegt að svara þessu bréflega, meira var haft við svo að öllum yrði ljóst hvað til stóð. Fréttamaður útvarps- ins í bænum og bæjarritari las fréttapistil í útvarpið eitt kvöldið og gaf lands- mönnum þar yfirlit yfir af- rek hinna tekjuháu bæjar- búa og stjórnenda bæjarins bjarti, enda verður aldrei gert svo öllum líki. En hafi hann staðið í þeirri mein- ingu að ég hafi á einhvern hátt verið að svara bréfi hans til bæjarstjórnar ísa- fjarðar, vegna bensínstöðv- armálsins, þá er það hrapalegur misskilningur. Svo mikið var nú ekki haft við, þótt Guðbjartur telji stöður í þessum efnum undir Guðbjart Finn- björnsson eða bæjarstjórn ísafjarðar. Ég verð sjálfur að bera ábyrgð á því sem ég læt frá mér fara. Hitt er svo annað mál, að ábend- ingar fæ ég oft, sem betur fer, frá mörgum aðilum um fréttnæma atburði. Nokkrar slíkar ábendingar Virðingarfyllst, Magnús Reynir Guðmundsson fréttaritari Ríkisútvarps- ins-hljóðvarps, ísafirði.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.