Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 18.04.1980, Qupperneq 1

Vestfirska fréttablaðið - 18.04.1980, Qupperneq 1
7. tbl. 6. árg. vestfirska 18. apríl 1980 mETTABLAÐIS Farþega- og vöruafgreiðsla á ísafjarðarflugvelli: Símar 3000 - 3400 - 3410. Söluskrifstofa í Hafnarstræti: Símar 3457 - 3557. FLUGLEIDIR PIONEER hljómtæki AqjÉi SHARP sam- stæður — Verslunin Cptiá ísafirði sími 3103 r STJÓRN KAUPSTAÐARINS. Fyrsti liðurinn.stjórn kaupstað- arins. var áætlaður I40.6 m. kr. Alþýðubandalagið lagði til að sá liður lækkaði um 4.9 m. kr.. með því að lækka kostnað við bæjar- ráð og nefndir. húsnæðiskostnað og aksturs og ferðakostnað. Til- lagan var felld með 8 atkvæðum gegn I. FRÆÐSLUMÁL. Til fræðslumála var áætlað að verja 162.715 m. kr. Sá liður hækkaði um 1.4 m. kr. vegna tillögu sem samþykkt var frá meirihlutanum um hækkun launa á bókasafni um I.5 m. kr., hækk- un vátrygginga um 150 þ. kr. en á móti hækkun seldra skírteina um 250 þ. kr. Tillögur Alþýðubanda- lagsins varðandi fræðslumál. voru sex að tölu og voru tvær þeirra samþykktar en þær voru sam- hljóða tillögum meirihlutans. Hinar fjórar voru felldar. Kváðu tvær þeirra á um ofreiknaðan hitunarkostnað, ein var um að Höfuðatriði Bolungarvíkur- samninganna Bolungarvíkursamning- arnir fela í sér þetta helst: 1. Styttingu á uppgjörs- fresti, bæði á línubátum og skuttogurum. Á línubátum úr 15 dögum í 9 daga og á togurum úr 10 dögum í níu daga. 2. Lengingu þess tíma- bils um einn mánuð er línubátum er óheimilt aö róa á laugardögum. Áður frá 12. maí til 15. sept., en verður nú frá 1. maí til 1. okt. 3. Tveggja sólahrings frí um sjómannadagshelgi. 4. Lengingu frís um ára- mót á skuttogurum úr 24 tímum í 30 tíma. Varðandi kröfuna um frítt fæði féllust báðir aðil- ar á þá lausn, að óska eftir því sameiginlega við stjórn Aflatryggingasjóðs, að reglunum um greiðslu fæðispeninga til þeirra að- ila, sem alfarið eru á úti- legu, þ.á.m. skuttogara, verði breytt á þá lund, að fæðispeningar verði hækkaðir í það sem talið er eðlilegur fæðiskostnað- ur. Þessi breyting taki gildi 1. júní n.k. Fermingarundirbúningurinn er nú í fullum gangi. Alls verða fermd 54 börn hér á Isafirði dagana 27. apríl og 4. maí, en í fyrra fermdust 56 börn í ísa- fjarðarkirkju. Fermt var í Hnífs- dal á Pálmasunnudag, fimm börn. Þar fermdust níu börn í fyrra. Heillaóskaskeyti skát- anna verða seld í Skátaheimil- inu á laugardag frá 5-22 og á sunnudag frá 9 til 17. Skeytin verða einnig seld í Barnaskól- anum í Hnífsdal frá 10-12 og 16-17 á sunnudag. TEKJUR. Tekjuliðir áætlunarinnar eru eftirfarandi: Útsvör 945 m. kr.. aðstöðugjöld 190 m. kr.. fast- eignagjöld 189 m. kr.. jöfnunar- sjóður sveitarfélaga 155 m. kr.. húsaleigur 20 m. kr.. vextir 60m. kr.. aðrar tekjur 10 m. kr.. þéttbýl- isvegafé 20 m. kr. og gatnagerðar- gjöld 50 m. kr. Samtals 1.639 m. kr. Við fyrsta tekjulið áætlunarinn- ar. útsvörin. kom fram breyting- artillaga frá Alþýðubandalaginu um að nýtt yrði heimild um 105F álag á útsvör eða 12.19r. Útsvör myndu þá hækka um 94.5 m. kr. Þessi tillaga var felld með 8 at- kvæðum gegn 1. Hinir tekjulið- irnir voru samþykktir samhljóða nema liðurinn um gatnagerðar- gjöld. Tillaga Alþýðuflokks um að sá liður hækkaði um 12 m. kr. var felld með 5 atkvæðum gegn 2 en tillaga meirihluta bæjarstjórn- ar um að hann hækkaði um 10 m. kr. var samþykkt með 7 atkvæð- um. Tekjurnar eru því áætlaðar 1.649 m. kr. eftir þessa breytingu. Meiri ágreiningur var um gjaldaliðina og voru það aðeins liðirnir um eldvarnir. vexti og kostnað við lán og liðurinn ..önn- ur útgjöld" sem allir voru sam- mála um. ; \ Er komin alvarleg sundrung í röðum vestfirskra sjómanna? Er Alþýðusamband Vestfjarða að klofna? Þessar spurningar brenna á vörum margra um þessar mundir og ekki aðófyrir- synju. Við leituðum álits nokk- urra togarasjómanna á Isafirði og fara svör þeirra hér á eftir. HERÐIR AÐEINS HÚTINN Bjarni L. Gestsson. háseti á Orra. taldi að Víkursamningarnir yrðui frekar til að herða hnútinn en leysa hann. —Við hefðum getað verið búnir að þessu hérna. hefðum við viljað. sagði Bjarni. Þarna er um að ræða svipað tilboð og fyrir lá á síðasta samningafundi fyrir u.þ.b. hálfum mánuði. Núna er LÍÚ búið að leggja blessun sína yfir þetta. svo manni virðist ekki útilokað að þeir standi að einhverju leyti á bak við þetta samkomulag. —Hvað um fæðispeningana? —Þetta atriði var orðið að ó- formlegu samkomulagi á nætur- fundinum. Við ræddum um að beita þessari aðferð til að fá stjórn . • - ■ •- . Aflatryggingasjóðs til að setja upp nýjan flokk. sem næði til úti- legubáta og þar með togaranna. —Hversvegna kljúfa Bolvíking- ar sig frá öðrum í þessu máli? —Ég veit það ekki. Manni skilst að Karvel hafi talið sig geta hreyft málin með þessu. en það má kannske benda á að hann hefur ekki tekið þátt í samningagerðinni hérna og ekki verið nógu vel inni í þessum málum. Það er eftirtektar- vert. að varaform. Verkalýðs- og sjómannafélags Bolungarvíkur. Framlialcl <j bl.s. X Fermingar á ísafirði illkk iHHIHk lllllBl mm ■H ■■ wfi* Heimildtil10%hækkunarútsvars ekki nýtt á Isafirði Tekjur áætlaðar 1.649 m.kr. — Töluverður ágreiningur flokkanna um gjaldaliði. Fimmtudaginn 10. apríl s.l. fór fram í Félagsheimilinu í Hnífsdal, bæjarstjórnarfundur og stóð hann frá kl. 20 til 3 eftir miðnætti. Síðast á dagskrá fundarins var seinni umræða og atkvæða- greiðsla um fjárhagsáætlun bæj- arsjóðs ísafjarðar og breytingar- tillögur varðandi hana. Fundinn sóttu u.þ.b. 50 almennir borgarar sem entust mislengi til að hlusta á afgreiðslu mála. Öllum viðstödd- um var boðið kaffi. vöfflur og snittur í fundarhléi. Hér á eftir verða rakin helstu atriði áætlun- arinnar og skýrt frá breytingartil- lögum sem fram komu og af- greiðslu þeirra. farið yrði eftir óskum bókasafns- stjórnar um 3 m. kr. hækkun á launaiið og sú fjórða að til bóka- kaupa yrði varið þeirri upphæð sem bókasafnsstjórn lagði til þ.e. hækkun um 4.25 m. kr. í frum- varpinu er lagt til að sá liður verði skorinn niður um þriðjung. Tvær síðastnefndu tillögurnar voru felidar með 5 atkvæðum gegn 2. FÉLAGSMÁL. Til félagsmála er áætlað að verja 211.1 m. kr. og var það samþykkt nieð 8 atkvæðum gegn 1. Tvær breytingartillögur komu frá meirihlutanum. önnur kvað á um að framiag til byggingalána- sjóðs ísafjarðar lækki uml.8 ni kr.. verði 13.2. Það var samþykkt með 8 atkvæðum. Hin var um hækkun lífeyrisbóta um 1.8 m.kr.. verði 7 m. kr. Var það samþykkt með 9 samhljóða atkvæðum. Alþýðu- bandalagið lagði fram 3 breyting- artillögur. voru þær allar felldar með 5 atkvæðum gegn I. Lagt var til að liðurinn ..viðhald húsa“ hækkaði um 1.5 m.kr. sem varið yrði til lagfæringa á útisvæði dagheimilisins en aðvaranir hafa borist frá forstöðukonum um að Framluild á hls. 2 Hvað segja ísfirskir sjómenn? Hver er nú staða A.S.V. — eftir sérsamninga Bolvíkinga?

x

Vestfirska fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.