Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 26.11.1987, Síða 3

Vestfirska fréttablaðið - 26.11.1987, Síða 3
3 „droppaðu nojunni væna og vertu soldið meira pós.“ Meistari Megast söng sig inn í hjörtu Isfírðinga í Krúsinni á föstudagskvöldið. „Yndislegir áhorfendur“ Megas ánægður þrátt fyrir mikla ölvun áheyrenda Yfirlýsing frá sýslumanni Isafjarðarsýslu "Yndislegir áheyrendur. ísa- fjörður er yndislcgur kaupstað- ur“ sagði Magnús Þór Jónsson farandsöngvari í samtali við Vestfirska fréttablaðið eftir tón- leika sem hann hélt fyrir fullu húsi í Krúsinni á ísafirði síðast- liðið föstudagskvöld. Magnús brást ekki aðdáendum sínum sem fjölmenntu á staðinn. Hann flutti þeim mörg laganna af nýútkominni plötu sinni Loftmynd" en hún er gcfin út í tilefni 201 afmælis Reykjavíkur- borgar. I bland flutu svo með gamlir alþekktir slagarar sem fyr- ir löngu hafa tekið sér bólfestu í hjörtum þjóðarinnar. Má nefna gullkorn eins og lagið um Ragn- heiði biskupsdóttur, gamla sorrí Grána og síðast að sjálfsögðu lag- ið um hið ógætna Fatlafól sem flakkaði um í hjólastól og tóku áheyrendur rösklega undir með meistaranum. Flateyri Orgel sóló Ragnar Björnsson organleik- ari heldur tónleika í Flateyrar- kirkju á laugardag 28.nóvem- ber kl 17.00. á efnisskránni eru verk eftir Johann Sebastian Bach. Fað er Leikfélag Flateyrar sem gengst fyrir þessum tón- leikum. Nokkur skyggði það á annars mjög góða tónlcika að margir gestanna voru mjög ölvaðir og var mikil ókyrrð í salnum, kliður og hávaði. Þegar Magnús var inn- tur eftir því hvort ekki væri óþægilegt að syngja fyrir svo al- mennt drukkna áheyrendur sem raun bar vitni yppti hann öxlum, brosti heimspekilega og sagði eitthvað í þá átt að slíkt væri gjaldið sem menn þurftu að greiða fyrir að troða upp á stöðum þar sem vín væri veitt. Samtal okkar varð ekki lengra því einn af aðdáendum meistar- ans var mættur á staðinn með plötur sem hann vildi fá áritaðar. Vestfirska fréttablaðið. Hr. Ólafur Geirsson ritstjóri. í síðasta tölublaði Vestfirska fréttablaðsins birtist grein eftir Pétur Bjarnason Silfurgötu 2, á ísafirði, er bar yfirskriftina „Galdramál hin nýju“. Vegna ummæla í þessari grein um hreppstjóra Reykjarfjarðar- hrepps, Hákon Salvarsson, er nauðsynlegt að eftirfarandi komi fram: Rannsókn vegna ætlaðra spjalla tiltekinna aðila á landspildu í Hveravík í Reykjanesi leiddi ekki í ljós, að hreppstjóri hefði í nokkru misfarið með það opinbera starf, sem honum er trúað fyrir sem full- trúa sýsluntanns í hreppnum. FASTEIGNA- VIÐSKIPTI ÍSAFJÖRÐUR: Túngata 13. 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Laus i febrúar. Hrannargata 9. Falleg 3 herb. íbúð. Pólgata 4, 5 herbergja íbúð á 2. hæð ásamt bilskúr. Aðalstræti 15a, 5 herb. íbúð á tveimur hæðum. Gæti hentaðfyrir atvinnurekstur. Stórholt 11, 4ra herb. íbúð á 2. hæð ásamt bílgeymslu. Getur losnað fljótlega. Seljalandsvegur 30, 175 ferm. einbýlishús með innbyggðum bílskúr. 4 svefnherbergi. Húsið er I góðu ástandi. Veðbanda laust. Laust fljótlega. Stórholt 13. Glæsileg 4ra herb. íbúð á 3. hæð ásamt bílgeymslu. Hlíðarvegur 5, 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Stórholt 7, 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Hlíðarvegur 7, 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Bílskúr. Stórholt 13, 3ja herbergja íbúð á 1. hæð. Laus eftir samkomulagi. Mjallargata 6, 4ra herb. íbúð á efri hæð í suðurenda. Sólgata 5, 3 herb. íbúð. Laus fljótlega. Hnífsdalsvegur 1, uppsteyptur kjallari að einbýlishúsi, sem getur orðið hvort sem er úr timbri eða steini. Sundstræti 24, 2ja herb. íbúð á 1. hæð. BOLUNGARVÍK: Heiðarbrún 1. Einbýlishús á tveim hæðum. Um 200 ferm. Hjallastræti 20. Rúmlega 100 ferm. einbýlishús ásamt bílskúr. Stigahlíð 2, 3 herb. íbúð á 2. hæð. Hlíðarstræti 37, 98 ferm. einbýl- ishús ásamt bilskúr. Vitast ígur 8, einbýlishús, hæð og ris, 4 — 5 svefnherbergi. Stigahlíð 4, 3 herb. endaíbúð á 3. hæð. Hafnargata 110. Tæplega 100 ferm. álklætt einbýlishús. Skólastígur 20, 5 herb. íbúð á tveimur hæðum í parhúsi. SÚÐAVÍK: Túngata 6,120 ferm. einbýlishús ásamt 60 ferm. bilskúr. ARNAR GEIR HINRIKSS0N,hdl. Silfurtorgi 1, ísafirði, sími 4144 ökum ^ ávallt með tilllti tll ^ aðstæðna ekkl of hægt — ekki of hratt. Pétur Kr. Hafstein (sign) HUSBÆNDUR OG HUSMÆÐUR HEITUR MATUR í HÁDEGINU FRÁOKKURÍ BÚÐINNI ER GOÐUR - HANDHÆGUR ÓDÝR OG HOLLUR KOSTUR í komandi jólaönnum og alltaf, þegar lítill tími er fyrir eldamennskuna. Afburða góður og ódýr matur í hádeginu, og við höfum ávallt opið til kl. 12:30. Þannig var matseðillinn okkar vikuna, sem nú er að líða Mánudaginn 23. nóvember Ýsubufí með kartöflum, grænmeti og sósu verð aðeins 270 kr. Þriðjudaginn 24. nóvember Svikinn héri með kartöflum, grænmeti og sósu verð aðeins 300 kr. Miðvikudaginn 25. nóvember Kjötbollur með kartöflum, grænmeti og sósu verð aðeins 280 kr. Fimmtudaginn 26. nóvember Nautagúllas með kartöflustöppu verð aðeins 310 kr. Föstudaginn 27. nóvember Lambageirí með kartöflum, grænmeti og sósu verð aðeins 380 kr. A THUGIÐ! Á VALL T ÚR VALS MA TUR ÚR ÚRVALSHRÁEFNI

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.