Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 17.09.1992, Side 11

Vestfirska fréttablaðið - 17.09.1992, Side 11
1 II VESTFIRSKi V Fimmtudagur 17. september 1992 11 | FRÉTTABLAÐIÐ | 1 Isafjarðarbió Sýnd íimmtudag og föstudag kl. 9: FALINN FJÁRSJÓDUR BRJÁLÆÐISLEG LEIT AÐ 8'/? MILLJÓN DOLLARA ÞÝFI. SÁLFRÆÐINGURINN WILLIS (JEFF DANIELS) OG NÝ FRÁSKILDA KONAN JESSICA (CATHERINE O’HARA) EIGA í MIKLU KAPPHLAUPI VIÐ ÓSVÍFNA STROKUFANGA TIL AÐ FINNA ÞÝFIÐ. GRÍN, SPENNA, SVIK OG PRETTIR! Aóalhlutverk: JEFF DANIELS (The Butchers Wife, Somthing Wild), CATHERINE O'HARA (Home Alone, Beetlejuice), HECTOR ELIZONDO (Frankie og Johnny, Pretty Wo- man) og RHEA PERLMAN (Staupa- steinn). Leikstjóri: BILL PHILLIPS. GRÍN- OG SPEIMIMUMYNDIN Sýnd sunnudag og mánudag kl. 9: SAMAN Á NÝ EFTIR 15 ÁR Fimmtud. 20-1 pöbbinn opinn HINIR STÓRGÓÐU TRÚBADORAR Föstudagskv. 22-03 MAGNUS og JOHANN halda áfram þaðan sem frá var horfið, á léttu nótunum fram til 1 eða 2 og síðan dúndur disko til 03 MAGNÚS og JÓHANN skemmta Á næstunni _ TOPPGRINMYND MEÐ TOPPFOLKI VIIMIMY FRÆNDI SJALLINN Hljómsveitin PÚSUND ANDLIT Hljómsveitin sem hefur verið að gera það mjög gott á sveitaböllum og í stærri húsum í sumar. Enda þrusugott band með Sigrúnu Evu og Tomma Rokkabilly í fararbroddi. LOKSINS á ísafirði Föstudagskv. 11-3 16 ár Laugardagskv. 11-3 18 ár Pöbbinn opinn sunnud.- miðvikud. eins og vanalega SMÁ- auglýsingar GLERAUGU fundust í Súðavík 9. sept- ember. Uppl. í síma 4936 á kvöldin. SKELLINAÐRA til sölu, Suzuki TSX 50 árg. '86. Sími 3494. ÓSKA eftir sófa og litlu sófaborði, ódýru eða gefins. Sími4641. BARNAVAGN (svalavagn) til sölu, fremur iila farinn. Sími 8114. BÍLGEYMSLA Ég geymi fyrir þig bílinn til 1. maí í vor. Uppl. í síma 3598. KASSAGÍTAR til sölu, stálstrengir, taska. Sími 3697. TIL SÖLU Volvo 244 DL '78, í-3259. Nýupptekin vél. Sími 7340 (Egill Ben.). DÚKASTREKKINGAR Tek að mér að þvo, stífa og strekkja dúka. Vönduð vinna og fljót þjónusta. Móttaka i Blómabúðinni Elísu. MJÓLKURKVÓTI Óska eftir mjólkurkvóta. Uppl. í síma 98-78580. ÓSKA EFTIR einstaklingsíbúð til 3ja herb. íbúð á ísafirði. Uppl. í síma3470. JEPPI Til sölu MMC Pajero, stuttur, bensín, árg. '85. Skipti á ódýrari fólksbíi. Uppl. gefur Jónas í síma8174 og 985-28974. ÓSKA EFTIR 4ra herbergja íbúð eða ein- býlishúsi á ísafirði eða í Hnífsdal strax. Uppl. í síma 4635 eða 3905. FBA-FUNDIR alla föstudaga kl. 21.00 í gamla sýslumannshúsinu, Pólgötu 2, ísafirði. FBA—deildin, ísafirði. LÚÐRASVEIT ÍSAFJARÐAR fer að hefja vetrarstarfið. Enn vantar nokkra hljóð- færaleikara, sérstaklega slagverks- og básúnu- leikara. Áhugasamir geta haft samband við stjórn- andann, Sigurð Friðrik, í síða 4641, og formanninn, Samúel, í síma 3035. Lúðrasveit ísafjarðar. TIL SÖLU 4ra herb. íbúð að Vitastíg 11, Bolungarvík. Góð lán áhvílandi. Uppl. í síma 7574. SMÁAUGLÝSINGAR Tekið er á móti smáauglýs- ingum fram á miðvikudags- kvöld (kvöldið áður en blað- ið kemur út). Vestfirska. 400 LÍTRA mjólkurtankur til sölu, selst mjög ódýrt. Uppl. hjá Þórði í síma 1423 á kvöldin.

x

Vestfirska fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.