Feykir


Feykir - 05.12.1984, Blaðsíða 6

Feykir - 05.12.1984, Blaðsíða 6
6 FEYKIR VARAH LUTIR MF Massey Ferguson VARAHLUTIR §8 Per kins engines VARAHLUTIR 8§Perkins POWERPART VARAHLUTIR Intemaflonal VARAHLUTIR INTERNATIONAL mmHOUBH i^m VARAHLUTIR OC ALFA-LAVAL VARAHLUTIR 4SLANSING bagnall-henley VARAHLUTIR YAMAHA VARAHLUTIR Varahlutaþjónusta sem verið hefur hjá Véladeild Sambandsins og Dráttarvélum h/f er nú sameinuð hjá okkur í Ármúla 3, Búnaðardeild, símar / 38 900 — 686500 BÚNADARDEILD SAMBANDSINS Jóhann Guðjónsson byggingafulltrúi látinn Jóhann Guðjónsson, bygginga- fulltrúi fá Sauðárkróki, lést 30. nóvember s.l. 67 ára að aldri. Jóhann var fæddur á Nýlendi í Hofshreppi 17. nóvember 1917, sonur Guðjóns Jóhannssonar bónda þar og Ingibjargar Sveinsdóttur. Jóhann stundaði nám við Bændaskólann á Hólum og Iðnskólann á Siglufirði en þar var hann kennari 1942-48. Árið 1949 fluttist hann til Sauðárkróks og gerðist kennari við Iðnskólann og skólastjóri 1963-79. Jóhann var múrarameistari að iðn og hann var formaður prófnefndar múrara frá 1952. f stjóm Iðnaðarmannafélags Sauð- árkróks var hann 1950-81. Hann var iðnfulltrúi Norðurlands vestra frá 1967 og byggingafulltrúi á Sauðárkróki frá 1965. Jóhann verður jarðsunginn frá Sauðárkrókskirkju n.k. laugardag. Feykir vottar aðstandendum Jóhanns dýpstu samúð. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför BÖÐVARS EMILSSONAR Þorsteinsstöðum í Lýtingsstaðahreppi. Vandamenn Jolagjofin i ar Vertu góð(ur) við sjálfa(n) þig og gefðu þér... HLJÓMPLÖTU KARLAKORSINS HEIMIS f JÓLAGJÖF Hún heitir Kom söngur og er bæði vönduð og skemmtileg. Þetta er líka gjöf, sem hentar vinum og vandamönnum og við öll hugsanleg tækifæri. Útsölustaöir i kjördæminu: Skagfirðingabúö og KS Varmahlið, Hofsósi og Ketilási Kaupfélag Húnvetninga Blönduósi og Skagaströnd. Kaupfélag Vestur-Húnvetninga, Hvammstanga. Versl. Álfhóll, Siglufirði og Páll Helgason, Hólav. 39. I Reykjavik: Hagkaup, Mikligarður, Skagfirska söngsveitin og helstu hljómplötuverslanir. Einnig Rögnvaldur H. Haraldsson, fulltrúi, Brúnalandi 4, sími 37874 (vinnusimi 81411: Samvinnutryggingar). I Keflavik og Suðurnesjum: Anton S. Jónsson, Heiðarbrún 11, Keflavík, sími 2798. Dreifingu á vegum kórsins annast: Þorvaldur Óskarsson, Smáragrund, 551 Sauðárkrókur, simi 95-6480 og 6481. Guðmundur Ó. Guömundsson, Skagfirðingabraut 41, 550 Sauðárkrókur, heimasími 95-5213, vinnusími 95-5200. Pétur Pétursson, Grundarstig 6, 550 Sauðárkrókur, sími 95-5585 og geta einstaklingar og verslanir snúiö sér til þeirra meö plötukaup. Vélbundið hey til sölu. Upplýs- ingar i sima 6036. Tek að mér hross í tamningu og þjálfun i vetur. Sigurbjörn Garðarsson, Neöra-Ási, Hjalta- dal, sími 5111. Gestaleikur London Shakespeare Group sýnir MACBETH eftir Shakespeare miövikudag 12. des. kl. 20.30 fimmtudag 13. des. kl. 20.30. „Ég er gull og gersemi” eftir Svein Einarsson, byggt á ,,Sólon fslandus” eftir Davíð Stefánsson. Frumsýning 28. desember. 2. sýning 29. desember. 3. sýning 30. desember. Miðasala er hafin á báðar sýningarnar ásamt jólagjafakortum Leikfélags Akureyrar. Miðasala í Turninum viö göngugötuna virka daga kl. 14-18 og laugardaga kl. 10-16. Sími 96- 24073. Myndlistasýning myndlistamanna á Akureyri i Turninum frá 1. desember. LEIKFÉLAG AKUREYRAR Panasonic GÆDI VARANLEG GÆDI í mjög umfangsmikilli könnun sem gerð var á vegum bresku neytendasamtakanna um bilanatíöni myndsegulbandstækja, kemur í ljós að PANASONIC BILA LANG MINNST ALLRA VHS TÆKIA og eru því áreiðanlegustu tækin á markaðinum að mati bresku neytendasamtakanna. Breski markaðurinn er stærsti vídeómarkaöurinn í Evrópu. verðlækkun. Til að mæta áhrifum slðustu gertgisfellingar hefur PANASONIC ákveðið að gefa okkur kost á einni sendingu af hinu frábæru NV-370 myndsegulbandstækjum á störlækkuðu verði. • 8 liOa f|arstýring • Quarts stírðir beindrifnir mótorar • Quarts klukka • 14 daga upptokuminni 9 12 stúðva minm 9 OTR (One touch timer recording) 9 Rafeindateljari 9 Myndleitari 9 Hraðspólun með mynd áfram 9 Hraöspólun meft mynd afturábak 9 Kyrrmynd 9 Mynd skerpu stilling 9 Mynd mlnnl Panasonic gæði. Varanleg gæði. 9 Framhlaðiö 43 cm breitt iPassar i hl|ómtæk|askápa) 9 Upptokuminm til daglegrar upptoku t d er hægt aft taka 10—12 fréttatima fram i tlmann 9 S|álfspólun til baka 9 Fin Editering Klippir saman truflanalaust nýtt og gamalt efnl 9 Tækið byggt á álgrind 9 Fjölvísir Multi Function Display Verð-ASÆOO^ ... Nýtt verð 39.900.- @ rafsjá hf Sæmundargötu 1 Sauðárkróki Sími 95-5481 Menningarsnobb og Kúrekar norðursins Kvikmyndin „Kúrekarnorðurs- ins” var nýlega sýnd á Skagaströnd, en myndin var sem kunnugt er tekin þar í sumar þegar þar var haldin Kántrýhátíð sællar minningar. Skagstrendingar fjölmenntu að sjálfsögðu í bíó og skemmtu sér konunglega við að rifja upp atburði sumarsins. Áður en sýningin hófst flutti fulltrúi Kvikmyndasamsteyp- unnar ræðu um menningu og menningarsnobb. Gat hann þess m.a. í sinni tölu að myndin hefði fengið misjafna dóma, einkum hjá þeim sem telja sig sérstaka menningarvita. Að þeirra dómi væri heldur ekkert menning sem ekki hefði ákveð- inn menningarstimpil sem þeir viðurkenndu.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.