Feykir - 05.12.1984, Qupperneq 12
ÞU ÞARFT EKKI ANNAÐ
ALLT
Buxur og peysur
Allt til sauma:
Efni, tískublöð og
allar tilheyrandi
smávörur.
★ Öll heimilisvara, t.d. sængur,
koddar, sængurverasett, rúmteppi,
dúkar, baðmottusett.
★ Jóladúkar, jóladagatöl, jólaefni í
gluggatjöld og dúka.
Handavinna
T.d. smyrna,
krosssaumur
og margt
fleira til eigin
nota eða
jólagjafa.
Gluggatjöld
Gluggatjalda-
efni, tilbúin
eldhús-
gluggatjöld
og stórisar.
Mikið af upp-
setningum
fyrir glugga-
tjöld.
VEFNAÐARVÖRUDEILD
Kjarakaup
Smjörlíki 1 kg.......................58,00
Sykur 10 kg........................... 165,00
Juvel hveiti 2 kg...................30,90
Flórsykur 1 kg........................13,45
Púðursykur brúnn 1 kg ..................16,15
Robin Hood hveiti 5 kg..................71,40
Molasykur 0,5 kg .......................20,65
Royal lyftiduft 200 g...................22,20
Flóru lyftiduft 300 g.................31,40
Kötlu hveiti 2 kg....................56,80
Snap kornflögur 500 g.........51,70
Snap kornflögur 1 kg................98,30
Kaffi Ameríka 1 kg.................... 115,55
Ferskjur 850 g..........................61,30
Perur heildós...........................58,85
Jarðarber heildós.......................71,40
Ananasbitar heildós.....................67,45
Flóru appelsínusafi 780 ml.............44,30
Sanitas appelsínusafi 1 I...............62,30
Svali 1A I...............................6,85
Floridana 1/4 I........................16,95
Tropicana 'A............................17,85
Leni WC-pappír 4 rl.....................41,95
Leni WC-pappíir 2 rl....................24,35
Leni eldhúspappír 2 rl .........42,20
Leni eldhúspappír 4 rl .........82,75
Vex þvottaduft 5 kg................... 228,20
Vex þvottaduft 700 g....................39,50
Þrif þvottalögur 1,6 I..................68,70
Blik 3,4 kg........................... 190,20
Alfa beta þvottaduft 5 kg............. 299,90
Kjötborðið okkar
hefur aldrei veríð
glæsilegra!
Skartgripir og úr
Það er alltaf eitthvað
að gerast:
7. og 8. desember: Fatakynning frá Gefjun. Klæ&skerar frá saumastofu Gefjunar i Reykjavík
veita leiöbeiningar. Þeir sem óska geta fengiö saumuö föt eftir máli. Úrval ágætra efna.
Notið ykkur þessa gó&u þjónustu. Kynningin stendur frá kl. 16 til 19 á föstudag og kl. 10 til
16 á laugardaginn.
7. desember: Metabo kynning kl. 14-18. Kynntar veröa nýjustu gerðir Metabo
rafmagnshandverkfæra.
8. desember: Ostakynning frá Mjólkursamlagi Skagfiröinga. Haukur Pálsson, ostameistari, sér
um kynninguna.
14. desemben Kynning á Marabou konfekti og Estrella kartöfluflögum. Kynningarafsláttur og
jólatilboö.
15. desemben Tiskusýning kl. 16. Verslunin opin til kl. 18.
Hinn kunni hljómlistarmaður, Geirmundur Valtýsson, leikur létt lög fyrir gesti í veitingastofu
Skagfirðingabúðar sem hér segir: 8. des. f hádeginu, 15. des. i hádeginu og kaffitima, 21.
des. frá kl. 20 til 22, 22. des. i hádeginu og kaffitimanum.