Feykir


Feykir - 19.12.1984, Blaðsíða 3

Feykir - 19.12.1984, Blaðsíða 3
FEYKIR 3 Þökkum frábærar móttökur á 20 ára afmæli Lionsklúbbs Sauðárkróks og óskum klúbbnum alls góðs á komandi árum. Einnig þökkum við vinafólki ánægjulegar stundir. Óskum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs, þökkum allt liðið. Albert Magnússon og frú, Bragi Jósafatsson og frú. Gunnar Páll Ingólfsson og frú, Jón Eiriksson og frú. Bæjarstjórn Sauðárkróks óskar Sauöárkróksbúum og öðrum landsmönnum gleðilegra jóla Þökkum samskiptin á liðnu ári og óskum öllum velfarnaðar á nýja árinu. Jörð til sölu Til sölu er jörðin Nautabú í Hjaltadal. Upplýsingar veitir ábúandi, Björn Ragnarsson í síma 5111 eða Ágúst Guðmundsson á Sauðárkróki í síma 5889 eftir kl. 17 á daginn. Tamning - þjálfun Tek hross í tamningu að Flugu- mýri frá 1. febrúar n.k. Hef kynnt mér tamningar og hrossarækt í Hólaskóla s.l. vetur. Grimur Sigurðsson, sími 99-6931. Upp- lýsingar einnig hjá Sigurði Ingi- marssyni sími 6257. Messur um jól og ámrnót: HÚNAVATNSPRÓFASTSDÆMI: Hólaneskirkja.............. Hátíðamessa kl. 14 jóladag. Hólaneskirkja............Aftansöngur kl. 16 gamlársdag. Hofskirkja...........Hátíðamessa kl. 14 annan dag jóla. Höskuldsstaðakirkja Hátíðamessa kl. 14 sunnudag 30. des. Blönduóskirkja...........Aftansöngur kl. 18 aðfangadag. ..........Barna- og skírnarmessa kl. 11 annan dag jóla. .........................Aftansöngur kl. 18 gamlársdag. Þingeyrarkirkja...........Hátíðamessa kl. 16.30 jóladag. Undirfellskirkja.....Hátíðamessa kl. 14 annan dag jóla. Héraðshælið Blönduósi ... Aftansöngur kl. 16 aðfangadag. Bólstaðarhlíðakirkja.....Aftansöngur kl. 17 aðfangadag. Bólstaðarhlíðarkirkja....Aftansöngur kl. 17 gamlársdag. Holtastaðakirkja............ Hátíðamessa kl. 14 jóladag. Bergsstaðakirkja............ Hátíðamessa kl. lójóladag. Svinavatnskirkja.....Hátíðamessa kl. 14 annan dag jóla. Auðkúlukirkja.....Hátíðamessa kl. 15.30 annan dag jóla. Vesturhópshólakirkja......... Hátíðamessa kl. 14 jóladag. Tjarnarkirkja.............Hátíðamessa kl. 16.30 jóladag. Víðidalstungukirkja ... Hátíðamessa kl. 14 annan dag jóla. Breiðabólsstaðarkirkja . Hátíðamessa kl. 16 annan dag jóla. Hvammstangakirkja.......Aftansöngur kl. 18 aðfangadag. ................ Fjölskyldumessa kl. 11 annan dag jóla. .................. Barnamessa kl. 11 sunnudag 30. des. .........................Aftansöngur kl. 18 gamlársdag. Sjúkrahúsið Hvammst. .. Barnamessa kl. 11 Þorláksmessu. Melstaðarkirkja.............Hátíðamessa kl. 14 nýársdag. Staðarbakkakirkja............Hátíðamessa kl. 14 nýársdag. Staðarkirkja................. Hátíðamessa kl. 14 jóladag. SKAGAFJARÐARPRÓFASTSDÆMI: Hofsóskirkja.................Hátíðamessa jólanótt kl. 18. Hofskirkja.................. Hátíðamessa jóladag kl. 14. Fellskirkja..........Hátíðamessa kl. 14 annan dag jóla. Hofsóskirkja................Hátíðamessa kl. 16 nýársdag. Goðdalakirkja............... Hátíðamessa kl. 14 jóladag. Mælifellskirkja............. Hátíðamessa kl. 17 jóladag. Silfrastaðakirkja....Hátíðamessa kl. 14 annan dag jóla. Reykjakirkja................Hátíðamessa kl. 14 nýársdag. Sauðárkrókskirkja ... Aftansöngur kl. 18 aðfangadag jóla. ............................ Hátíðamessa kl. 14 jóladag. ...................Skírnarmessa kl. 11 annan dag jóla. ........................Aftansöngur kl. 18 gamlársdag. ...........................Hátíðamessa kl. 17 nýársdag. Sjúkrahús Skagfirðinga...... Hátíðamessa kl. 16 jóladag. Hvantmskirkja........Hátíðamessa kl. 14 annan dag jóla. Ketukirkja........Hátíðamessa kl. 16.30 annan dag jóla. Hóladómkirkja............. Hátíðamessa jóladag kl. 13.30 Viðvíkurkirkja............. Hátíðamessa jóladag kl. 15.30 Rípurkirkja..........Hátíðamessa kl. 11 annan dagjóla. Batðskirkja.......Hátíðamessa kl. 15.30 annan dag jóla. Glaumbæjarkirkja .......Aftansöngur kl. 21 aðfangadag. ...........................Hátíðamessa kl. 14 nýársdag. Víðimýrarkirkja ............ Hátíðamessa kl. lljóladag. Reynistaðarkirkja ........... Hátíðamessa kl. 14 jóladag. Flugumýrarkirkja.....Hátíðamessa kl. 16 annan dag jóla. Miklabæjarkirkja..........Hátíðamessa kl. 16 nýársdag. Sambýli á Siglufirði Um s.l. mánaðamót tók til starfa sambýli fyrir fatlaða á Siglufirði og er hluti vistmanna nú þegarflutturinn. Á heimilinu er laust eitt vistrými og er það hér með auglýst laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 5. janúar n.k. Umsóknir sendist til Guðnýjar Marfu Hreiðarsdóttur, forstöðukonu, Lindargötu 2, 580 Siglufirði, sími 96-71217, sem jafnframt veitir allar frekari upplýsingar. Svæðisstjórn málefna fatiaðra á Norðuriandi vestra, 560 Varmahlíð, sími 95-6232. Þijátíu ára reynsla... ...tryggir vandaða vinnu. Húsbyggingar Gerum gömul hússem ný Framleiðum á verkstæði Útihurðir, innihurðir og ýmis konar innréttingar Tilboðsverð ef óskað er. BYGGINGAFÉLAGIÐ HIjYSVR SÍMI 95:5211 - 550 SAUÐÁRKRÓKI

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.