Feykir - 19.12.1984, Blaðsíða 11
FEYKIR 11
LHIKFÉLAG SAUÐÁRKRÓKS
Galdrakartinn
í Oz
2. sýning laugardaginn
29. desember kl. 14.
3. sýning laugardaginn
29. desember kl. 16.30.
4. sýning sunnudaginn
30. desember kl. 16.30.
5. sýning sunnudaginn
30. desember kl. 20.
Miðapantanir eru í sima 5654
milli kl. 14 og 16, frá og með
27. desember og við
innganginn sýningardagana.
Leikfélag I Akureyrar
„Ég er gull
og gersemi”
eftir Svein Einarsson, byggt á
,,Sólon (slandus” eftir Davið
Stefánsson.
Leikstjóri: Sveinn Einarsson.
Aöalhlutverk:
Theódór Júlíusson.
Frumsýning 28. desember.
2. sýning 29. desember.
3. sýning 30. desember.
Miðasala í Turninum við
göngugötuna virka daga kl.
14-18 og laugardaga kl. 10-16.
Sími 96-24073.
Skagfirðingar, Húnvetningar,
missiö ekki af einstæðri
leiksýningu!
Siefe'
Hö»k>iW5«iiSan“
RITSAFN I
DjÚPDÆLA
SAGA
Tvær
sögulegar
Ritsafn Stefáns á Höskuldsstöðum -1. bindi
Djúpdælasaga
Hafin er útgáfa á ritsafni Stefáns Jónssonar fræðimanns frá
Höskuldsstöðum i Skagafirði. Hann stundaði ritstörf og fræði-
mennsku í meira en 7 áratugi, ogerDjúpdælasaga hansstærsta verk. (
Djúpdælasögu er bæði greint frá stórtíðindum og ýmsu smálegu. (
heild sinni lýsirsagan mannlifi á 18. og 19. öld með einkar liflegum og
greinargóöum hætti. Að stofni til er hún ættarsaga Djúpdæla frá því
um 1700 til seinni hluta 19. aldar. Segir þar mest frá Eiríki Bjarnasyni
(Mera-Eiríki) og afkomendum hans, en fjöldi manna er viðriöinn
atburði sögunnar, margir þeirra landskunnir. Bókin er 263 síður, prýdd
um 40 myndum og fylgir nafnaskrá. Kristmundur Bjarnason
fræðimaður á Sjávarborg samdi innganasorð um Stefán.
Skagfirzkar æviskrár 1850-1890 - II. bindi
( 6. bók af Skagfirzkum æviskrám birtast alls 190 þættir um skagfirzka
búendur frá timabilinu 1850-1890, raktar eru ættir þeirra og getiö
barna. Auk þess er talinn æviferill, nefnd búseta og efnahagur og
fjölmargar aðrar upplýsingar, eftir því sem heimildir greina. Bókin
kemur inn á ættir víða utan Skagafjaröar. einkanlega úr
Húnavatnssýslu og Eyjafiröi. Hún er um 370 síöur með itarlegri
heimilda- og nafnaskrá.
SÖGUFÉLAG SKAGFIRÐINGA
Safnahúsinu - 550 Sauðárkróki - simi 95/5424.
SPARIÐ YKKUR
TÍMA OG ERFIÐI
Spuminga-
leikur í jóla-
umferðinni
Þessa dagana fer fram í skóluni
um allt land spurningakeppni 6-
12 ára barna um umferðamál sem
kallast „I jólaumferðinni”.
Tilgangur keppninnar er að vekja
athygli barna og fjölskyldna
þeirra á umferðarreglunum og
mikilvægi þess að hafa þær í
heiðri í hvívetna.
Ætlast er til þess að börnin
glími sem mest sjálf við
spurningarnar, en foreldrar
aðstoði eftir þörfum. Með því
móti má ætla að málin verði
rædd fram og aftur, og allir verði
hæfari þátttakendur í umferð-
inni á eftir.
Félög, stofnanir og fyrirtæki
gefa yfirleitt þau verðlaun sem í
boði eru, en venjan er að draga
úr réttum lausnum. Þeir heppnu
mega svo eiga von á því að
einkennisklæddur lögreglu-
maður heimsæki þá rétt fyrir
jólin. í Reykjavík fá 175 börn
bókaverðlaun, og mun lög-
reglan heimsækja þau á
aðfangadag.
Kennarar og foreldrar eru
vinsamlegast beðnir um að sjá af
nokkrum mínútum í þessu
skyni, þrátt fyrir margháttaðar
annir jólamánaðarins.
Látum ánægð börn og
endurskinsmerki lýsa okkur
veginn að sannri jólagleði, segir
að lokum í fréttatilkynningu frá
Umferðarráði uni spurninga-
keppnina.
Vinsældalisti HM
1(3) The never ending story.
Limahc.
2(-) Lili Marlene. Das Kapital.
3(2) Freedom. Wham.
4(-) Together in Electric Dreams
Giorgio Moroder & Ph. Oakey.
5(-) Last Christmas. Wham.
6(-) Save your love.
Renee & Renato.
7(-) Blue Jean. David Bowie.
8(1) The Wild Boys.
Duran Duran.
9(6) Dr. Beat.
Miami Sound Machine.
10(-) God only knows.
David Bowie.
Munið vinsældakosningarnar
og plötuvinninginn á fimmtu-
dögum. Okeypis inn. H.M.
ODDVITINN:
„Það er vandratað milli
skips og bryggju.”
I>ITT EIGIÐ ÆVINTÝRl
TIMAHELLIRINN
Þú ert söguhetjan
í þínu eigin ævintýri
Þú ert týndur í ókunnum, dimmum helli. Smám saman tekst
þér að grilla í tvenn hliöargöng. önnur göngin liggja í bugðum
niður á við til hægri. Hin liggja upp á við til vinstri. Það hvarflarað
þér að göngin niður á við liggi til tortíðarinnar, en hin til
framtiðarinnar. Ef þú vetur göngin tilvinstri, flettuaóbls. 20. Efþú
velur göngin til hægri, flettu að bís. 61.
Hvað gerist næst i sögunni? Þaö veltur allt á því hvað þú velur.
Hvernig endar sagan? Þú einn ákveður það. Og það besta við allt
saman: Þú getur lesið bókina aftur og aftur þangað til þú hefur
ekki aðeins einu sinni, heldur oft, lent i spennandi ævintýrum.
„Þetta er stórkostleg bók, ég las hana níu sinnum sama
kvöldið—og alltaf ný og ný saga. Frábært!" sagöi Dóra 12ára. Og
kennararnir mæla líka með bókinni: „Hún fær krakkana til aö
hugsa—og hafa gaman af því."
Þú velur um 40 sögulok. Það gerist ekki skemmtilegra.
STJÖF
JÆKUR
ATVINNA
Starfsfólk óskast til ræstinga frá miðjum janúar.
Upplýsingar gefnar á skrifstofu skólans.
Fjölbrautaskólinn á Sauðárkróki.