Feykir


Feykir - 25.06.1986, Blaðsíða 9

Feykir - 25.06.1986, Blaðsíða 9
13/1986 FEYKIR 9 Handbolti. „Á laugardaginn 31. maí kom Þorbjörn til okkar og var með okkur í handbolta. Við byrjuðum á að hita upp, en svo voru gerðar ýmsar æfingar og farið í ýmsa leiki með handbolta og auðvitað var tekin hópmynd af okkur með Tobba”. Blað. „I hópnum er unnið að því að gefa út blað um það sem gert er í sumarbúðunum.” Hver er maðurinn? Reykjavík, nr. 164 af Eyjólfi Jónssyni, Seyðisfirði, nr. 165 kemur frá Jóni J. Dalmann á Akureyri, en nr. 166 er úr smiðju Daníels Davíðssonar á Sauðárkróki. Og enn sem fyrr biðjum við um að upplýsingum sé komið til Safnahússins á Sauðárkróki, sími: 95-5424. Nr. 164 Ekkert höfum við heyrt frá lesendum varðandi óþekktar myndir úr síðasta blaði. Er þá ekki annað fyrir en taka til nýrra. Að þessu sinni birtum við ljósmyndir sem komu til safnsins frá Pálu Pálsdóttur á Hofsósi. Mynd nr. 163 er tekin af Arna Thorsteinssyni í Nr. 163 Nr. 165 Nr. 166 Skoðanakönnun Feykís Um afsiöðu til uppbyggingar varaflugvallar á Sauðárkróki í skoðanakönnun Feykis á fylgi framboðslistanna til bæjar- stjórnarkosninganna á Sauðár- króki sem fram fór á tímabilinu 30. apríl til 9. maí sl. var jafnframt spurt tveggja auka- spurninga. Önnur þeirra var um afstöðu manna til þess, að gera Sauðárkróksflugvöll að alþjóðleg- um varaflugvelli. Ef svarið var já, var jafnframt spurt með hvaða hætti ætti að fjármagna verkið. Niðurstöðurnar urðu þær að alls svöruðu 152. Já sögðu 115 eða 76%, nei svöruðu 26 eða 17% og 11 (7%) tóku ekki a. eingöngu af ísl. ríkinu: .... b. sameiginl. af ísl. ríkinu og Atlantshafsbandalaginu: c. eingöngu af Atlantshafsbandalaginu: .. d. tóku ekki afstöðu: ........ afstöðu. Af þeim 115, sem svöruðu spurningunni játandi urðu svör- in eftirfarandi hvað varðaði fjármögnun: fjöldi hlutfall .. 32 28% .. 60 52% .. 18 16% ... 5 4% Byggjum landið - búum vel Fjölhnífavagnar í tveimur stærðum, 31 m3 og 38 m3. Útsláttur á hverjum hníf. Vökvalyft sópvinda. Vökvadrifið gólf- færiband. Fella stjörnumúgavélar. Vinnslubr. 310cm. Epple losunarbúnaður í flestar gerðir votheysturna. Mjög einfalt að flytja á milli turna. Fáanlegir með eins eða þriggja fasa mótorum. Margra ára reynsla hérlendis. Allt viðhald mjög einfalt. Fella heyþyrlur. Vinnslubr. 360, 540 og 700 cm. HEYVINNUVÉLAR Strautmann Pnnlo Fella sláttuþyrlur. Vinnslubr. 166 og 192 cm, með og án knosara. LÁGMÚLA 5 - PÓSTHÓLF 8160128 REYKJAVÍK - S 91 -6815 55 Bifreiðaverkstæðið PARDUS sf. Sími 6380 - Hofsósi

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.