Vestfirska fréttablaðið - 06.12.1995, Page 10
VESTFIRSKA
J FRÉTTAKLAÐIÐ
10
SMA-
AUGLÝSINGAR
Til sölu myndband-
stökuvél. Uppl. í síma
456 3934.
Vantar vlnnu á ísafirði.
Er með verslunarpróf
og þrælvanur tölvum,
22 ára, búsettur á ísa-
firði. Uppl. í síma 456
3240.
Til leigu 3ja herb. íbúð
við Engjaveg á ísafirði.
Laus strax. Sími 456
4039 eftir kl. 18.
Húsið að Hlíðarvegi 51
á ísafirði er til sölu. Stór
eignarlóð. Uppl. f síma
551 0323.
Til leigu rúmlega 80
ferm. risíbúð á ísafirði
til áramóta. Áhugasamir
leggi inn nafn og síma-
númer í pósthólf 350 í
síðasta lagi á föstudag-
inn.
Frá AA-samtökunum á
ísafirði. AA-fundir eru
sem hér segir: Sunnu-
daga kl. 11, þriðjudaga
kl. 21, miðvikudaga kl.
21, föstudaga kl. 22.30
og laugardaga kl. 22.
Hálftíma fyrir hvern
fund er svarað í síma
456 3411 fyrir þá sem
vilja ræða málin.
Til leigu Iftið eldra ein-
býlishús á öruggu
svæði f Hnífsdal. Leigist
ódýrt. Sími 456 4672
eða 456 5206.
Tek hross í tamningu
um eða upp úr áramót-
um. Indriði, sími 456
4433.
Til söluVolvo 244 1982,
skemmdur eftir óhapp.
Tilboð óskast. Sími 456
7173.
Lítið iðnrekstrarfyrir-
tæki til sölu. Sími 456
3105.
Einbýlishúsið að Völu-
steinsstræti 14 í Bol-
ungarvík er til sölu.
Sími 456 7297.
Til sölu eða leigu á Eyr-
inni: Tvö svefnherbergi
og tvær stofur. Nánari
uppl. í síma 587 0018.
Til sölu lítið og sætt
hús að Hiíðarendavegi
18 á Eskifirði, ca. 50
ferm., verð 1,5 millj.
Hagstæð kjör. Uppl. í
síma 481 3261 eða 476
1234.
Til sölu lítið notaður,
vel með farinn Kraft-
galli nr. 42, blár. Uppl. í
sfma 456 3223 eða 456
4668 (Fríða).
Óska eftir góðu píanói.
Sími 456 4175.
Jólalrjáabasar SVFI
íSigurðarbiið
Jólatrjáabasar SVFÍ í Sigurðarbúð
hefst á laugardaginn, 9. desember.
Opið verður um helgar kl. 13-18
og virka daga kl. 17-20.
Jólatrén eru einnig seld í Blómabúð
Svanfriðar, Mjallargötu 5, ísafirði.
Karladeild SVFÍ, ísafirði.
............................^
Fasteignaviðskipti
ÍSAFJÖRÐUR
Miðtún 47 Raðhús, suðurendi, samtals 190 m2 tvær
hæðir ásamt bílskúr. Sérlega vönduð eign.
Sunnuholt 1 Glæsilegt einbýlishús, 277 m2 ásamt 40
m2 bílskúr. í húsinu eru m.a. 5 svefnherbergi, sjón-
varpshol, aðstaða fyrir gufubað og stórt tómstunda-
herbergi.
Urðarvegur 60 Glæsilegt raðhús, alls rúmlega 200 m2
með bílskúr. Laust eftir samkomulagi. Skipti á minni
eign neðar í bænum, helst sérbýli, koma til greina.
Stakkanes 6.
Raðhús á tveim hæðum ásamt bílskúr. Ibúðin er um
140 m2 og bílskúrinn 30 m2.
Aðalstræti 32 3ja herb. íbúð á 1. hæð.
Silfurgata 11 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Laus fljótlega.
Strandgata 7 Nýuppgert, tvílyft einbýlishús úr timbri.
Pólgata 4 5 herb. íbúð á 3. hæð.
Til sölu er 570 fm. skrifstofu- og verslunarhúsnæði á
efri hæð að Suðurgötu 7, ísafirði (áður Velsmiðjan Þór).
Hugsanlegt er að' selja húsnæðið í hlutum.
Hjallavegur 8 130 m2, 4ra herb. íbúð á jarðhæð.
BOLUNGARVÍK
Miðstræti 3 Gamalt einbýlishús úr timbri. Hagstætt
verð. Laust.
Hólsvegur 6 Einbýlishús, 2 x 75 m2. Tilboð óskast.
Traðarland 10 Einbýlishús ásamt bílskúr.
Ljósaland 6 2x126 m2 einbýlishús. Hagstæð lán.
Hlíðarstræti 21 Gamalt einbýlishús.
Stigahlíð 2 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Yfirtaka áhvílandi
veðskulda.
Stigahlíð 2 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Laus.
Völusteinsstræti 4 2x126 m2 einbýlishús. Á neðri hæð
er bílskúr og fokhelt húsnæði. Á efri hæð eru m.a. 4
svefnherbergi. Verð ca. kr. 9 milljónir, mest áhvílandi
húsnæðisstofnunarlán. Skipti á minni eign í Bolungar-
vík koma vel til greina.
PATREKSFJÖRÐUR
Urðargata 12 Tvílyft einbýlishús, tæpl. 100 m2 hvor
hæð. Húsið er laust.
Amar G. HÍnriksson hdl.
Silfurtorgi 1, ísafirði, sími 456 4144
Hundahreinsun
í Bolungarvík
Hundahreinsun fer fram í áhaldahús-
inu í Bolungarvík föstudaginn 8. des-
ember milli kl. 13 og 15. Eigendur
hunda í Bolungarvík eru beðnir að
mæta með hunda til hreinsunar á
þessum tíma.
Heilbrígðisn efn din.
Hundahreinsun
á ísafirði
Hundahreinsun fer fram í dýralækna-
bústaðnum, Urðarvegi 16, föstudag-
inn 8. desember milli kl. 17 og 19.
Eigendur eða forráðamenn hunda á
ísafirði eru beðnir að mæta með hunda
til hreinsunar á þessum tíma.
Heilbrígðisn efn din.
Markeigendur í
N.-ísafjarðarsýslu
Vestfjarðamarkaskráin verður gefin út
1996. Vinsamlegast tilkynnið mörk
ykkar til birtingar til undirritaðs fyrir
áramót. Greiðsla fyrir hvert mark er
1.700 kr.
Markavörður N.-ísafjarðarsýslu,
Aðalsteinn L. Valdimarsson,
Strandseljum, 401 ísafjörður.
Forseti íslands
heiðrar Snorra
Hermannsson
Snorri Hermannsson.
A fullveldisdaginn, I. des-
ember sl., sæmdi forseti íslands
nokkra Islendinga heiðurs-
merkjum hinnar íslensku
fálkaorðu. Meðal þeirra er
Snorri Hermannsson, húsa-
smíðameistari og framhalds-
skólakennari á Isafirði, sem
hlaut heiðursmerkið fyrir
framlag til björgunarmála.
Snorri gekk í skátafélagið
Einherja á Isafirði árið 1949,
ungur að aldri. Hann fór síðan
að starfa með hjálparsveitinni
þegar hann hafði aldur til og
hefur verið í þeim hópi síðan.
Snorri hefur lengi fengist við
kennslu í skyndihjálp og
björgunarstarfi. Hann var vett-
vangsstjóri Almannavarna við
björgunarstörfin bæði í Súða-
vík og á Flateyri eftir hörm-
ungarnar þar.