Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.12.1980, Qupperneq 89

Jökull - 01.12.1980, Qupperneq 89
sitt í fjallgöngum vann Ástvaldur veturinn 1975, þá á 69. aldursári, er hann gekk á þrjú eldfjöll, öll meira en 1000 m hærri en Mt. Rainier. Fyrst skal nefnt hið hæsta þeirra, eldfjallið Chimborazo í Ecuador. Þetta fjall (4. mynd) var í eina tíð talið hæsta fjall veraldar. Sá mikli náttúruvísindamaður, Alexander von Humboldt, hlaut heimsfrægð fyrir að komast í 5580 m hæð á þessu fjalli hinn 23. júní 1802. Var þetta mörg hundruð metrum hærra en rnenn höfðu áður komist á nokkru fjalli og stóð það met í aldarfjórðung. Ástvaldur komst á hátind Chimborazo, Cumbre Maxima, 21. febrúar 1975 og á þar með íslenska hæðar- metið í fjallgöngu, 6270 m. Þess má geta, að hátindur Chimborazo er sá staður á jörðinni, sem er lengst frá miðpunkti hennar, enda þótt Mt. Everest sé rúmlega 2Ví km hærra. Skýr- ingin á þessu er sú, að Chimborozo er minna en 2 breiddargráðum frá miðbaug og radius jarðar er 21476 m lengri við miðbaug en við heimskautsbaug. Á heimleið frá Ecuador gekk Ástvaldur hinn 15. mars 1975 á Pico de Orizaba, öðru nafni Citlaltepetl ( = Stjörnufjall), hæsta fjall í Mexíkó, 5700 m. Hinn 23. mars gekk hann svo á næst hæsta fjall sama lands, Popocatepetl ( = Reykjarfjall, 5452 m). Chimborazo og Orizaba teljast vera útkulnuð, en ,,Popo“ er enn virkt. Ur því Mexíkó ber á góma skal það nefnt, þó litlu sé af að státa, að sá er þetta ritar komst upp á fjórða hæsta fjall Mexíkó, Nevado de Toluca (4392 m) hinn 25. ágúst 1956, haf- andi verið ekið á bíl upp í um 3800 m hæð. Á svipaðan hátt komst hann á mesta eldfjall veraldar, Mauna Loa á Hawaii (4170 m), 19. maí 1960, einnig þar langleiðina í bíl. Það er athyglisvert, að öll þau erlendu fjöll er hér hafa verið nefnd eru eldfjöll, flest ung. Ástæðan til þess, að fslendingar hafa sótt á þau öðrum háfjöllum fremur er aðallega sú, að ung eldfjöll eru öðrum háfjöllum auðgengn- ari, nema þau séu það sunnarlega eða norðar- lega á hnettinum, eins og t. d. Mount Mc- Kinley, að þau nái hátt yfir jöklunarmörk. ABSTRACT The paper lists those who were the first to reach the summit of the highest mountains and glacier caps in Iceland. The following is an extract: Mountaineering in Iceland Mountain Height (meters) Date Persons Hvannadalshnúkur 2119 1813, July 19 Hans Frisak, Jón Árnason Bárdarbunga 2000 1935, May 29 A. de Pollitzer-Pollenghi, Kverkfjöll 1920 1933, July 20 Rudolf Lautelt, Karl Schmid Gudmundur Einarsson Snæfell 1833 1872, Aug. 11 Guðmundur Sveinsson Hofsjökull 1765 1951, Aug. 18 Magnús Hallgrímsson, K. H. Pridie Grímsfjall 1719 1919, Aug. 31 Erik Ygberg, Hakon Wadell Herdubreid 1682 1908, Aug. 13 Hans Reck, Sigurdur Sumarlidason Eiríksjökull 1675 1845(?), Aug. 7 Charles Cavendish Clifford Eyjafjallajökull 1666 1793, Aug. 16 Sveinn Pálsson Þverártindsegg 1554 1813, Aug. 13 Hans Jacob Scheel Kerling 1538 1814, July 5 Hans Frisak Hekla 1491 1750, June 20 Eggert Ólafsson, Bjarni Pálsson Snæfellsjökull 1446 1754,July 1 Eggert Ólafsson, Bjarni Pálsson The paper also deals with Icelandic mountaineering abroad. JÖKULL 30. ÁR 87
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.