Feykir


Feykir - 03.05.1995, Blaðsíða 2

Feykir - 03.05.1995, Blaðsíða 2
2FEYKIR 17/1995 Ullin 14,5% af sauð fjárinnleggi Lið Tindastóls sem varð íslandsmeistari í b-deild minni- bolta karla ásamt þjálfara sínum Inga Þór Rúnarssyni. Góður árangurí yngri flokkunum Körfuknattleiksfólk í yngri flokkum Tindastóls náði all- góðum árangri á Islands- mótinu sem er nýafetaðið. Strákamir í minnibolta karla unnu sína keppni. Sigruðu í Norðurlandsriðli og bám síðan sigur úr býtum í úrslitunum. Sjöundi flokkur karla varð í 5. sæti í a-riðli og áttundi flokkur í 3. sæti. Níundi flokkur komst í úrslit í bikarkeppni, en tapaði þar fyrir KR. A sömu leið fór í Islands- mótinu. Drengjaflokkur komst í úrslit í Islandsmóti en tapaði fyrir Keflavík í úrslitaleik Attundi flokkur kvenna varó í 4. sæti í a-riðli, stúlknaflokkur varð í 3.-4. sæti í a-riðli og unglingaflokkur í 3.-4. sæti í a- riðli. Einn flokkur var ekki í móti þar sem það var eina liðið af Norðurlandi, minnibolti kvenna. Þjáifarar yngri flokkanna í vetur vom: Inga Dóra Magnús- dóttir, Ingi Þór Rúnarsson, Guð- mundur Jensson, Óniar Sig- marsson, Hinrik Gunnarsson, Kári Marísson, Selma Bardal og Sigrún Skarphéðinsdóttir. KS-ingar sterkir Nokkur hluti bænda hefur á undanfornum árum reynt að bæta sér upp tekjutap vegna Corolla Touring 1600 4x4 árg. '89, ekinn 64. þús. Verð 850 þús. BMW 518 I árgerð 1986. Verð 560 þúsund. Nissan Sunny SLX árg. 1991, ckinn 36 þús. Verð 850 þús. Subaru 1800 GL st. 4x4 árg. 1988. Verð 750 þúsund. Nissan Phatfinder 2,4 bensín árg. 1988. Verð 1120 þúsund. BÍLALEIGA SKAGAFJARÐAR SF. BÍLASALA Borgartúni 8, Sauðárkróki, sími 95-6050 og 95-36399. minnkandi kjötframleiðslu með því að auka verðmæti ullarinnar. Það má m.a. sjá af því að á síðasta ári greiddi Kaupfélag Skagfirðinga rúm- lega 16 milljónir fyrir ullina og er það 14,5% af öllu sauð- fjárinnleggi. Arið 1993 greiddi félagið 14,5 millj. fyrir ull, en 1991 aðeins 4,8 millj- ónir og það ár námu greiðslur fyrir ull aðeins 2,4% af sauð- fjárinnleggi. „Meðhöndlun bænda á ull- inni hefur stórbatnað síðustu árin en samt geta sumir þeirra aukið verðmæti hennar mikið enn“, sagði Eymundur Jóhanns- son ullarmatsmaður hjá Kaup- félagi Skagfirðinga þcgar frétta- maður hitti hann fyrir skömmu. Eymundur sagði að ull sem tek- in er af strax og kindumar séu teknar á hús komi nær undan- tekningarlaust best út í mati og talsverður hluti hennar fari í fyrsta flokk. Ull sem tckin er af í mars og apríl komi mun lakar út og fari nær öll í annan og þriðja flokk. Það er einkum heymoð, óhreinindi og flóki sem fella ullina í mati. Það er aðallega þessi ull sem Eymund- ur tclur að framleiðendur geti gert mun meiri verðmæti úr með því aó breyta um rúnings- tíma á fénu. ÖÞ. Snjómokstri í umdæmi vega- gerðarinnar á Sauðárkróki má nú að heita lokið að því undan- skildu að eftir er að moka Lág- heiði, en hún er yfirleitt ekki mokuð fyrr en í lok maí eða byrjun júní. Síðustu dagana í aprfl var unnið við snjómokst- ur á veginum frá Reykjarhóli að Þrasastöðum í Fljótum en sú leið hafði þá ekki verið mokuðsíðan skömmu fyrir jól. Framan Stífluhóla er gríðar- Fyrstu leikirnir í Feykisbik- mikill snjór og eru göngin víða um og yfir tveir metrar að dýpt. Skúli Ferdinantsson, sem mokað hefur þessa leið að vori með snjóblásara í mörg ár, lét svo um mælt að þetta væri mesti snjór sem hann hefði nokkurn tíma mokað á þessum vegi. A þessu svæði er snjórinn ákaflega jafn- fallinn, öll gil slétt af og hvergi sjáanleg snjóhengja í fjöllum. arnurn, vormóti í knattspyrnu á Norðurlandi vestra, fóru fram um helgina. Greinilegt er af þessum þrem leikjum sem búnir eru að Siglfirðingar verða með mjög sterkt lið í sumar, en önnur lið virðast óljósari stærðir. Siglfirðingar unnu Tindastól í fyrsta leik mótsins á Króknum sl. laugardag, 3:0 og voru KS-ingar mun betri aðilinn í leiknum. A sunnudag unnu Hvatarmenn öruggan sigur á Þryrn 4:1 og á mánudag sigraói Tindastól Neista 2:1 í jöfum leik. Leikimir fóru allir fram á Króknum. I Kvöld tekur Þrymur á móti KS, á föstudag koma Hvatar- menn á Krókinn og leika gegn Neista og Kvatarmenn mæta síðan Tindastóli á sunnudag. Af götunni V 1. maí af afspurn Þetta er fánaborgin við Stjóm- sýsluhúsið á Sauðárkróki á I. maí, á baráttudegi verkslýsðins. Þetta var það eina í bænum sem minnt á aö hátíðisdagur var þennan dag, því það hefur nefni- lega skapast áralöng hefð fyrir því að engin hátíðahöld eru í bænum á l. maí og ckki er að sjá að áhugi sé fyrir því að breyta þar út af. Altént virðist hafa verið full ástæða til þess að launafólk og verkalýðsfórkólfar gerðu vart við sig þennan dag nú, því atvinnuástand er nú óvenjuslæmt á Sauðárkrói og nágrenni, eins og sjá má í frétt á forsíðu blaðs- ins í dag. Þessi mikla félagsdeyfð hlýtur að vekja furóu, þegar tekið er tillit til þess að Sauðárkrókur er 2500 rnanna samfélag og félagssvæði Fram nær um allt héraðió. Uppgangur hjá HG Það hefúr vakió þónokkra at- hygli, að á sama tíma og fjöldi fólks er atvinnlaust á Sauðárkróki sárvantar fólk til Gmndafjarðar þar sem Fiskiðjan/Skagfirðingur er langstærsti eigandi Hrað- frystihúss Gmndafjarðar. „Það bara vantar húsnæði héma til að taka við fólki. Ef þér vantar vinnu þá vcrður að koma með tjaldvagn eóa húsbíl og búa í honum. Þaó er búió að fylla allar kytmr hér", sagði forsvars- maður HG í samtali við Feyki. Þrátt fyrir að gert hafi verið ráö fyrir skólafólki til starfa vantar 30-40 manns í vinnu hjá HG. OÞ. Feykisbikarinn Sauðárkróksvöllur Þrymur - KS miðvikudaginn 3. maí kl. 20,00 Yfir tveggja metra snjódýpt í Stíflunni FEYKIR -i-®- Óháð fréttablað á Noröuriandi vestra Kemur út á miðvikudögum. Útgefandi Feykir hf. Skrifstofa Aðalgötu 2, Sauðárkróki. Póstfang: Pósthólf 4, 550 Sauðárkróki. Sími 95-35757. Myndsími 95-36703. Ritstjóri Þór- hallur Asmundsson. Fréttaritarar: Magnús Olafsson A.-Hún. og Eggert Antonsson V.-Hún. Blaðstjóm: Jón F. Hjartarson, Guðbrandur Þ. Guðbrandsson, Sæmundur Hermannson, Sigurður Agústsson og Stefán Arnason. Askriftarverð 137 krónur hvert tölublað m/vsk. Lausasöluverð 150 kr. m/vsk. Setning og umbrot Feykir. Prentun Sást hf. Feykir á aðild að Samtökum bæia- os héraðsfrétta- blaða.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.