Fréttablaðið - 12.05.2016, Page 26
Greta bar ýmiss konar skart í að-
draganda keppninnar í ár og á
undan úrslitakvöldinu sjálfu.
Þar á meðal frá skart-
gripahönnuðinum
SIGN. „Við smíðum
skartgripi úr margs
konar eðalmálmum
en silfrið hefur þó allt-
af skipað heiðurssess.
Það má því að segja
að Greta hafi verið silf-
urbúin,“ segir Sigurður Ingi
Bjarnason, gullsmiður og aðalhönn-
uður SIGN. Hann segir þetta ekki í
fyrsta skipti sem Greta beri skart
frá SIGN. „Við höfum auk þess
staðið við bakið á mörgum Euro-
vision-stjörnum á vegferð þeirra
fyrir hönd Íslands í gegnum árin
og erum afar hreykin af því að vera
hluti af ásýnd Gretu.“
Greta er með skartgripasett úr
fjórum skartgripalínum SIGN í far-
teskinu. „Eitt er úr Ísnálinni sem er
ein vinsælasta lína SIGN, en hún er
innblásin af margbreytilegri mynd
íss. Þá er hún með settið Ham-
ingjuhjólið sem er hluti af
línunni Eldur og ís og kom
í verslanir um síðustu jól.
Eins með armbandið Him-
inboga og skartgripasett-
ið „Lucky nember seven“
sem vísar í happatöluna
sjö,“ upplýsir Sigurður Ingi.
Að sögn Sigurðar Inga bæt-
ist sífellt í skartgripaúrval SIGN
og því tilheyra fjölbreyttar línur.
Hver hefur sitt sérkenni og dreg-
ur nafn sitt af mismunandi náttúru-
fyrirbærum og menningu. „Þessa
dagana er meðal annars að bætast
í skartgripalínuna Ögn af Íslandi,
sem einkennist af samspili silfurs
og íslenska hraunsins. Hraunið er
einn fallegasti efniviður jarðarinn-
ar og getur skákað hvaða eðalstein-
um sem er í réttri umgjörð. Hraun
í hásæti silfurs er Ögn af Íslandi.“
Greta
Silfurbúin
Fjölmennt teymi stendur jafnan að baki
hverjum Eurovision-keppanda. Þeirra á meðal
eru skartgripahönnuðir og hafði Greta Salóme
til að mynda nokkrar skartgripalínur frá SIGN
með í farteskinu til Stokkhólms sem hún hefur
borið við ólík tilefni.
Yfirhafnir
Laugavegi 63 • S: 551 4422
Vertu vinur á
Facebook
Laugavegi 63 • S: 551 4422
www.l
axdal.
is
FISLÉTTIR
SUMARFRAKKAR
Facebook/laxdal.is
Greta fór utan með fjögur mismunandi skartgripasett frá SIGN.
Armbandið
Himinbogi.
Hálsmen úr
Hamingjuhjólinu.
Hringur úr Lucky number
seven.
Ísnálin er ein vinsælasta
lína SIGN.
1 2 . m a í 2 0 1 6 F I m m T U D a G U R4 F ó l k ∙ k y n n I n G a R b l a ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ k y n I n G a R b l a ð ∙ T í s k a
1
2
-0
5
-2
0
1
6
0
4
:4
5
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
9
6
8
-2
4
C
8
1
9
6
8
-2
3
8
C
1
9
6
8
-2
2
5
0
1
9
6
8
-2
1
1
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
5
6
s
_
1
1
_
5
_
2
0
1
6
C
M
Y
K