Fréttablaðið - 12.05.2016, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 12.05.2016, Blaðsíða 26
Greta bar ýmiss konar skart í að- draganda keppninnar í ár og á undan úrslitakvöldinu sjálfu. Þar á meðal frá skart- gripahönnuðinum SIGN. „Við smíðum skartgripi úr margs konar eðalmálmum en silfrið hefur þó allt- af skipað heiðurssess. Það má því að segja að Greta hafi verið silf- urbúin,“ segir Sigurður Ingi Bjarnason, gullsmiður og aðalhönn- uður SIGN. Hann segir þetta ekki í fyrsta skipti sem Greta beri skart frá SIGN. „Við höfum auk þess staðið við bakið á mörgum Euro- vision-stjörnum á vegferð þeirra fyrir hönd Íslands í gegnum árin og erum afar hreykin af því að vera hluti af ásýnd Gretu.“ Greta er með skartgripasett úr fjórum skartgripalínum SIGN í far- teskinu. „Eitt er úr Ísnálinni sem er ein vinsælasta lína SIGN, en hún er innblásin af margbreytilegri mynd íss. Þá er hún með settið Ham- ingjuhjólið sem er hluti af línunni Eldur og ís og kom í verslanir um síðustu jól. Eins með armbandið Him- inboga og skartgripasett- ið „Lucky nember seven“ sem vísar í happatöluna sjö,“ upplýsir Sigurður Ingi. Að sögn Sigurðar Inga bæt- ist sífellt í skartgripaúrval SIGN og því tilheyra fjölbreyttar línur. Hver hefur sitt sérkenni og dreg- ur nafn sitt af mismunandi náttúru- fyrirbærum og menningu. „Þessa dagana er meðal annars að bætast í skartgripalínuna Ögn af Íslandi, sem einkennist af samspili silfurs og íslenska hraunsins. Hraunið er einn fallegasti efniviður jarðarinn- ar og getur skákað hvaða eðalstein- um sem er í réttri umgjörð. Hraun í hásæti silfurs er Ögn af Íslandi.“ Greta Silfurbúin Fjölmennt teymi stendur jafnan að baki hverjum Eurovision-keppanda. Þeirra á meðal eru skartgripahönnuðir og hafði Greta Salóme til að mynda nokkrar skartgripalínur frá SIGN með í farteskinu til Stokkhólms sem hún hefur borið við ólík tilefni. Yfirhafnir Laugavegi 63 • S: 551 4422 Vertu vinur á Facebook Laugavegi 63 • S: 551 4422 www.l axdal. is FISLÉTTIR SUMARFRAKKAR Facebook/laxdal.is Greta fór utan með fjögur mismunandi skartgripasett frá SIGN. Armbandið Himinbogi. Hálsmen úr Hamingjuhjólinu. Hringur úr Lucky number seven. Ísnálin er ein vinsælasta lína SIGN. 1 2 . m a í 2 0 1 6 F I m m T U D a G U R4 F ó l k ∙ k y n n I n G a R b l a ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ k y n I n G a R b l a ð ∙ T í s k a 1 2 -0 5 -2 0 1 6 0 4 :4 5 F B 0 5 6 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 6 8 -2 4 C 8 1 9 6 8 -2 3 8 C 1 9 6 8 -2 2 5 0 1 9 6 8 -2 1 1 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 5 6 s _ 1 1 _ 5 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.