Feykir - 29.10.1997, Qupperneq 5
37/1997 FEYKIR 5
liugleitt
21 Og bíll
r. 4.200" |
livað Hótel Loftleiðir og Hótel Esja
bjóða umfram onmtr bótel?
• Brottfararskírteini í millilandaflug daginn fyrir brottför
• Vildarpunktar
• Fríar ferðir í Kringluna
• Innisundlaug og ein fullkomnasta líkamsrækt
Norðurlanda, Planet Pulse
• 011 herbergi búin nýjum fullkomnum hótelsjónvörpum
• Fjólbreytt herbergjaúrval
• SérhannaðarSkáldastofur
• Saga Class stofur
Víðsýnisstofur
• Funda- og ráðstefnusalir í sérflokki
Allt þetta og miklu meira
Verð frá 3.900 kr.‘
„Vonandi fæ ég þann styrk sem
þarf tíl að byggja upp aftur“
segir Hallbjörn Hjartarson eftir brunann í síðustu viku
Grænt númer 80 0 6322, sameiginlegur bókunarsími 50 50162
Nánari upplýsingar á síðu 788 í textavarpi Rikissjónvarpsins
'Nóttin í eins manns herberei - "Verð á mann í tveggja manna herbergi
glæsibifreið frá Bílaleigu Flugleiða Innif. 100 km akstur, trygging og vsk.
„Nú er bara að vera þægur strákur við
alföður sinn og hlýða því sem framtíðin
ber í skauti. Ég finn hlýan hug fólks og
góðar hugsanir þess reynast vonandi
mér sá styrkur sem ég þarf á að halda til
að byggja þetta upp aftur”, sagði Hall-
bjöm Hjartarsson kántríkóngur á Skaga-
strönd eftir að hafa jafnað sig á mesta
áfallinu þegar Kántríbær brann í síðustu
viku. Hallbjöm segist ekki ætla að gefast
upp, þó vænta megi þess að hann verði
eitthvað beygður og ólíkur sjálfum sér á
næstunni, en hann muni síðan rísa upp
sterkur. Þjóðin hefur þegar brugðist við
og ekki er ólíklegt að Hallbjöm fái ein-
hveija aðstoð við að byggja upp Kántrí-
bæ. Hvort það dugar er ekki gott að
segja, en einungis tjónið vegna tækja í
útvarpsstöðinni er um 5 milljónir króna.
I Þjóðarsál Ríkisútvarpsins hringdi inn
fólk strax daginn eftir sem ánafnaði
Hallbimi þónokkrum peningum til upp-
byggingarstarfsins. Óvíst er að hve
miklu leyti tryggingar ná að bæta það
tjón sem varð í brunanum.
Það var um miðnættið aðfaranótt síðasta mið-
vikudags sem vegfarandi á Skagströnd veitti því
athygli að reyk lagði út um glugga Kántríbæjar.
Lét hann Hallbjöm, sem býr gegnt Kántrýbæ,
þegar vita. Hallbjöm tók slökkvitæki og gerði at-
lögu inn í brennandi húsið en varð frá að hverfa
vegna reyks. Niðurbrotinn fylgdist hann síðan
með því þegar slökkviliðið barðist við eldinn og
tókst að slökkva hann eftir stutta og snarpa
viðureign.
Hallbjöm segir að sér hefði ekki getað liðið
verr. Það hefði verið eins og eitthvert bama hans
væri inni í húsinu, enda var þama allt sem hann
hefur verið að byggja upp. Utvarpsstöðin á efri
hæð hússins er gjörónýt ásamt miklu og fágætu
plötusafni. Stutta stund fannst Hallbimi allt vera
búið og best hefði verið að hann sjálfur væri inni
í eldinum. Hann var heldur ekki sáttur hvemig
staðið var að slökkvistarfinu. Reyndi að koma
leiðbeiningum til slökkviliðsmannanna, fannst
þeir ekki beina slöngunum í rétta átt, þar sem
eldsupptökin vom líkleg, en þau reyndust uppi í
perustæði. Stjómendur slökkvistarfsins hafa
svarað þessari gagnrýni og telja að að því hafi
IR HOTELS
verið staðið eins og frekast var unnt.
Hallbjöm telur að almættið hafi þama verið
að grípa í taumana, en er samt ekki reiður guði
sínum. „Það er alveg ömggt að almættið ætlar
mér eitthvað meira. Það em hreinar línur, en auð-
vitað er harkalegt að taka svona í mann, en ég
hef trú á því að það sé einhver tilgangur með
þessu”, segir Hallbjöm.
Nýlega kom út ný godspellplata frá Hallbimi,
Kántrý 8. Fólki skal bent á að kjörin leið til að
styrkja Hallbjöm í þessum erfiðleikum hans, er
að kaupa þá plötu eða eldri plötur Kántrí-
kóngsins.
Hallbjörn Hjartarson neitar að gefast upp.
Auglýsing í
Feyki
ber árangur